Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 25
25 hann mátti ekki til þess hugsa og það skyldi heldur aldrei við- gangast. Pegar Sigurður hafði stundarkorn gengið um gólf, rauf Pórður þögnina og sagði með hægð: »Heldurðu að þú hefir nú yfirvegað uppástungu mína nógu vel.« Hann vildi sízt af öllu hleypa meiri æsing í Sigurð, en þegar var orðið. »Já, ég held ég hafi séð þau, þessi félög; þeir stofnuðu nú eitt í Dalnum í fyrra, og hann Friðgeir í Tungu, sem stóð fyrir því, hann hafði talað nógu fallega fyrir því, það vantaði ekki — en hvernig fór? varð annarhvor maður þar heylaus í vor og Friðgeir sjálfur varð að drepa aðra kúna, af því töðuna drap hjá honum, daginn sem hann var í dansleiknum á Hjalla. Nei, vertu ekki það barn að nefna þetta félag á nafn hér; ég er orðinn of gamall til að glæpast á slíku.« »Pað getur altaf komið fyrir, að menn verði heylausir og þurfi að drepa kýrnar sínar; eða dettur þér í hug, að það hafi stafað af félagsskap eða dansleikjum heyleysið hérna í sveitinni núna fyrir 17 árum, þegar allir gáfu upp nema þú?« sagði Fórður með áherzlu. »Nú raunar var það nú ekki; en ef þeir hefðu verið komnir á þá dansleikirnir, þá hefði áreiðanlega allur sauðpeningur gjör- fallið, því það fer ekki hjá því, þeir eru eiturmein þessir leikir.« »Við skulum nú sleppa þeim, en tala meira um félagið,« sagði Pórður. »Hvort heldur þú að sé betra, að hafa þýfð eða alslétt tún, og hvað reynist þér um túngarðana, heldurðu að þú fengir jafnmikla töðu núna af túninu þínu og þú fær, ef þú hefðir aldrei girt það?« »Veit ég það, Sveinki! . Betra er að túnin séu slétt, og mikið ríður á að verja þau vel; en geta menn ekki gjört það, án þess að ganga í félög, karl minn? Jú ég held það,« sagði Sigurður og gekk að skáp í stofunni, tók út úr honum áttstrenda flösku fulla af víni og tvö staup og settist síðan niður á móti Pórði við borðið, sem stóð undir glugganum, og bauð honum að fá sér kaffi. Pað hafði komið inn meðan hann var að þylja yfir hausamótunum á Pórði, og fengu þeir sér nú báðir samanvið úr flöskunni. Pegar þeir höfðu sötrað úr bollunum, segir Pórður: «Hvað heldurðu að þyrfti mörg ár, til þess að gjöra öil túnin hérna í sveitinni slétt, ef sléttaðir væru 150 ferhyrningsfaðmar í túni á hverjum bæ árlega?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.