Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 62
62 í gegnum hljóðrifuna án þess að yppa öxlum eða þvíumlíkt. Maður á að gæta vel að andardrættinum, hann á að vera rólegur, og maður má ekki brúka meira loft en nauðsynlegt er. I fyrstunni er bezt að æfa hann liggjandi. (Leo Koffler: »Die kunst des atmens«). ?að er eiginlega fyrst þá, er við erum komnir svo langt, að við verulega þorum að leita uppi brjósthljóminn, um leið og við förum að syngja á a, æ, e, í, d, ö o. s. frv., og syngjum hin hljóðin ljósara, þangað til við getum sungið öll hljóð eins og þau hljóma í málunum, að eins hljómfallegar. Og nú gildir einu, hvort við opnum lítið eða mikið, þegar við að eins ekki sleppum nein- um hluta af hljómbotni okkar. jþegar við höfúm lært alt þetta, förum við að syngja söngva, og þá getum við líka lagt stund á söngkænsku og sálina í söngn- um, en við megum þó aldrei sleppa þessum æfingum, sem eru nauðsynlegar til þess, að halda raddfærunum liðugum og mjúkum. Pessi aðferð á bæði við karla og konur, og hún kannast ekki við það, sem menn kalla »registra«. Allir tónar, háir sem lágir, eiga að hafa sama hljóm. þetta er í stuttu máli aðalatriði þessarar nýju söngkenslu- aðferðar. Auðvitað er þetta, sem hér er sagt, ekki nóg til að læra að syngja. Betra er að kaupa einhverjar þær bækur, sem ég hef vísað til, og allrabezt er það náttúrlega, að fá sér einhvern duglegan kennara. Nýja aðferðin hefur að sjálfsögðu fengið marga andstæðinga meðal eldri söngkennara, eins og alt nýtt. Peir segja, að það sé engin nýjung, þetta, að vilja gefa tóninum hljómbotn í höfðinu. Paö getur verið; en enginn hefur áður fundið upp skynsamlega og samstæðilega aðferð til að koma öllum. þessum hlutum í sveifl- anir, sem annars liggja rólegir og ónotaðir. Nokkuð ofsafullir eru sumir þessir nýjungamenn reyndar, og það er víst ekki heppilegt, er nokkrir þeirra láta menn syngja niumu, bubu o. s. frv. í fleiri ár, áður en þeir fá leyfi til þess að opna aftur fyrir tóninum, svo að þeir loka tóninn alveg inni, og áður en þeir fá leyfi til að syngja söngva, svo þeir verða leiðir á miðri leið. En sé þessi aðferð notuð með hófi og skynsamlega, hefur hún það fram yfir aðrar, að hún getur skapað góðan frjálsan tón, sem getur haldið sér í mörg ár. Holger Wiehe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.