Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 58
5« arvísir um notkun á raddfærum mannsins«, sem er bygt á þessum gömlu skoðunum. Margt segir hann rétt, t. a. m. um byggingu raddfæranna. En sjálf notkun þessara raddfæra er með öllu röng hjá honum, eins og hjá meisturum hans. Hann segir t. d. að menn eigi að þrýsta tungunni niður og tungubroddinum að tönnunum og úfinum að afturhlið koksins. Maður á að hafa munninn svo opinn sem mögulegt er, og barka- kýlið á að hræra þannig, að það geti beint tóninum ýmist að hinum hörðu hlutum munnsins eða að þeim linu (rammvitlaust), og margt fleira segir hann rangt. Alt þetta er mjög erfitt að gera, enda beinlínis hættulegt. Enginn maður getur sungið á þennan hátt. Eigi maður að þrýsta tungunni niður, er alveg ómögulegt að bera fram ýmisleg hljóð í málunum, og niðurstaðan verður að eins sú, að tónninn verður ófrjáls og ónáttúrlegur. Eigi maður að þrýsta úfinum að aftur- hlið koksins, verður sönghljóðið eflaust »smjör-hljóð«. — Söngur- inn er í sjálfu sér náttúrlegur, og þá getur maður sjálfsagt ekki sungið á þennan ófrjálsa hátt. Lítum á fuglana. Syngur nætur- galinn ekki fallega eða þrösturinn? Hann þekkja Islendingar. Og halda menn, að þeir þrýsti tungunni niður eða þvíumlíkt? Halda menn að þeir setji sig þannig í stellingar? Og enginn góður söng- maður heldur allar þessar reglur; hann getur það beinlínis ekki. Nei, menn hafa ekki tekið nógu vel eftir því, að röddin (bæði manna og dýra) er hljóðfæri, eins og öll önnur hljóðfæri, þau sem mennirnir hafa sjálfir búið til; og menn hafa þess vegna ekki séð, að það eigi að fara með hana alveg eins og með þau. Enn- fremur hafa menn ekki tekið tillit til þess, að raddfæri dýranna eru bygð hérumbil eins og raddfæri mannsins, og menn hafa ekki séð, að dýrin nota þessi raddfæri sín betur og réttara, en mað- urinn gerir alment. Við vitum allir, að hundur getur gelt heila nótt án þess að þreytast og án þess að verða rámur. Hvernig er þessu varið ? því enginn maður getur sungið svo lengi án þess að þreytast. Pað er ofur einfalt! Eegar hundur geyr eða kýr baular eða fugl syngur, þá skelfur alt dýrið af sjálfsdáðum, á al- veg eðlilegan hátt. Eað er: Allir vöðvar líkamans verða samtaka í að bera hljóðið (tóninn) þannig, að vöðvar barkans verði ekki einir um það og reyni of mikið á sig; allur líkaminn endurhljómar, er hljómbotn tónsins. Röddin er sem sagt eins konar hljóðfæri, eins konar blást-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.