Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 63
63 Sjálfmentað tónskáld. Pað hefir þráfaldlega klingt í ferðasögum útlendinga frá íslandi, að Islendingar hetðu lítinn söngsmekk og væru yfirleitt engin söngþjóð. Pessi dómur er eðlilegur, þegar litið er til þess, á hverju stigi sönglistin stóð Islandi fram um miðbik 19. aldar og jafnvel enn. En réttur mun hann þó varla í raun og veru. Að tnargir íslendingar eru góðir raddmenn, er alkunnugt, enda er slíkt ein- kenni fjallaþjóða. Hvortsöng- smekkurinn er að samaskapi, er erfiðara um að dæma, en hinar skjótu framfarir í söng- listinni hin síðari árin virðast þó benda í þá átt. Það mun því óhætt að segja, að eins hafi verið ástatt með söng- smekkinn eins og svo marga aðra hæfilegleika, og náttúru- gáfur hjá Islendingum, sem liggja í dái og ekkert ber á, af því enginn utanað kom- andi andvari hreyfir við þeim og vekur þá upp úr logn- mollumókinu. Reynslansýnir líka, að ýmsir Islendingar, sem þó að eins hafa fengið litla nasasjón af söngmentun hjá öðrum, hafa á hinum síð- ari árutn sýnt mikinn áhuga á sönglist og söngfræðum, og hafa þó allir orðið að stunda þetta í hjáverkum og auka þekk- ingu sínu af sjálfsdáðum og tilsagnarlaust. Svo mildð hefir meira að segja kveðið að áhuganutn og viðleitninni, að allmargir hafa fengist við að semja sjálfir sönglög og mörgum tekist það öllum vonum fremur. Einn af þessum svo að kalla sjálfmentuðu söngfræðingum er séra BJARNI PORSTEINSSON, sem nú mun mega telja einna fremstan íslenzkra tónskálda, þeirra er búsettir eru á íslandi. BJARNI I’ORSTEINSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.