Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 16
9 6 yngstu dóttur, og muni þá þann eða þá ekki bresta fje tilfinn- anlega. Um morguninn, er Sesselja gætir fötunnar, finnur hún muni þessa, sem til stóð, og þóttu þeir ágæta gripir. Dóttir hjóna hjet Olöf, en eigi greinir sagan, hvort þau áttu fleiri barna. Er því óvíst, hvort gripirnir hafa þegar skipzt við fráfall þeirra hjóna, eða allir gengið að erfðum til Ólafar. En hún erfði að minnsta kosti krossinn. Olöf þessi giptist siðan Oddi nokkurum í Grenivik í Höfðahverfi. Attu þau hjón 12 dætur og 2 sonu, og upp komust af þeim 9 dætur og 1 sonur, er Gottskálk hjet. Er margt góðra manna frá systkinum þessum komið. Sagt er, að systurnar allar níu hafi keppt um þennan menja- grip ættarinnar, kross- inn, og hafi þær viljað skreyta með honum höfuð- eða hálsbúnað sinn. En þeim var öll- um synjað hans, og það í þeirri veru, að þeim væri öllum gert jafnt undir höfði með því. Varð Gottskálk því þeirrar náðar aðnjótandi, að honum var gefinn krossinn og blessun sú, er honum átti að fylgja. Atti Gottskálk hann alla sína tíð og hefur hann síðan gengið að erfðum í beinan karllegg, og jafnan þótt mikil gersemi. * Framanskráða sögu, sem lengi hefur geymzt í manna minnum, hef jeg álitið rjett að færa í letur, eigi svo mjög af þvi, að jeg trúi á óskeikul- leika hennar, heldur af þvi, að jeg veit, að sá af hlutum þeim, er hún hljóðar um og enn er til — krossinn, er mjög gamall og að þvi leyti merkilegur. Virðist mjer og sagan hafa fullt eins mikinn rjett til að vera haldið á lopt eins og margar aðrar »þjóðsögur«. Pað má meira að segja að vissu leyti telja hana til hinna merkilegustu þjóðsagna, ein- mitt fyrir þá sök, að álfakrossinn, sem á að sanna áreiðanleik hennar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.