Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 14
94 Allt eins eg vil gera, O’ní dýfa hönd og þvo Andlit mitt með elju svo, Að enginn skyldi trúa. Svo því megi eg snúa Sömu leið og fugl sjer brá, Og í skýjum að því gá, Hvort englar mig ei kenna. Ás^blítt augum renna Englar, þá mig hreinan sjá Eins og gimstein, mær sem má I niyrkri glóskært brenna. Stgr. Th. Álfakrossinn. (pjóðsaga). Eyrir fjórum eða fimm mannsöldrum bjuggu hjón ein á Hvassafelli í Eyjafirði. Eigi er getið um nafn bónda, en húsfreyj- an hjet Sesselja. Það var einn dag snemma sumars, á túnaslættinum, að Sess- elja var úti á túni við slátt með manni sínum. Var slátturekjan hin bezta, því á hafði gengið um daginn með skúrum og jelja- leiðingum. En er á daginn leið og kvölda tók, dreif yfir þoku kafþykkva, jafnt niður um bæi sem upp til fjalla og dala, svo að til vandræða horfði að hafa saman búsmala og pening allan, sem heim þurfti um kveldið. Var því auðsær málnytubrestur sem af- leiðing af þokumyrkrinu, ef eigi birti upp; en sú varð eigi raun- in á. ■ Ekki er þess þó getið, hvort ærnar hafi hafzt heirn um kveldið eða eigi, en hins er getið, sem meira þótti um vert, að eina kúna vantaði, og var hennar leitað með dunum og dynkjum, eins og nærri má geta. En kussa fannst ekki að heldur eða var ófundin um seinan háttatíma, þegar þau hjón gengu til hvílu. Biður þá húsfreyja eina vinnukonu sína að vaka stundarkorn, ef ske kynni, að kussa'kæmi seinna; skyldi hún þá mjólka hana í fötu, er húsfreyja tiltók, og setja síðan fötuna við búrsdyrnar og breiða yfir hana (hún hefur læst búrinu, konan!); gæti hún þá sjálf tekið hana þaðan og sett mjólkina að morgni næsta dags. Nú gengur húsfreyja til hvilu og sofnar. Dreymir hana þá, að til hennar kemur kona bláklædd. Kveðst hún vera huldukona,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.