Ameríka - 30.12.1873, Page 5

Ameríka - 30.12.1873, Page 5
5 skilur lönd fylkjanna Ontario og Queboc, — er haldið al 1 sherj a rþing alira þcssara 6 sambandsfylkja. Til þings þessa kýs hvert fylki vissa tölu þingmanna, stjórn- in nokkra en þjóðin þó fleiri, og fcr þingmannatala hvers fylkis nokkuð eptir fóikstölu þess. f’annig kýs nú sem stendur: Ontario Quebec Nova Scotia New Brunswick British Columbia Manitoba þjóft- Stjdrn- kjörna. kjörna. 88 24 65 24 2 i 12 16 12 6 3 4 2 Samtals 200 .77 þing þetta gjörir um allar sakir, sem við koma ö 11- um fylkjunum í sameiningu, svo sem: allsherj- ar póstmál, megin járnbrautir, rafscgulþræði, herbúnað og fl. Svo hcíir og hvert fylki sitt e i g i ð þ i n g fyrir sig. Hvert fylkjaþing hefur löggjafarvaid í öllutn þeim málum er að eins varða fylkið sjálft og stendur, að því leyti, e k k e r t undir sambandsþinginu; í' öllum fylkjunum eru þing þessi tvískipt (efri og neðri málstofa) nema í Ontaríó. Þar er það óskipt, að eins ein mál- stofa. í efri málstofuna velur fylkisstjórnin menn til lífs- tíðar og er sú málstofan miklu fámennari; en þjóðin velur menn til 4 ár í hina neðri. I’ar á móti eru sambands- þingsmennirnir valdir til 5 ára. Hvert fylki hefir sinn f y 1 k i s s t j ó r a, skipaðann af Englands drottningu. ííann staðfestir lög fylk- isins í umboði hennar og hefur af hennar hendi f r a m- kvæmdarvaldið, á ábyrgð sinna s t j ó r n a r- h e r r a, cn er sjálfur ábyrgðarlaus fyrir þjóðinni. S am b andsstj ó rinn, sem siíur í borginni Ottawa í Ontario, er sömuleiðis skipaður af Englands drottningu til 5 eða 6 ára ( senn, og hefur hann af hennar hendi framkvæindarvald og lagastaðfestingu í Canada allri, að því ersnertir hin sameiginlegu mál allra fylkjanna og

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.