Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 8

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 8
8 Árið 18T0 Toru þar 3820 pósthús. Póstvegirnrr voru samanlagðir 20,430 mílur. Vegalengd sú, sem póstarnir fóru á árinu var 11,665,726 mílur, en brjef þau er þeir fiuttu yfir árið 24,500,000 að tölu. Brjef öll eru þar innanlands ílutt fyrir 3 cents í frímerbjum. Blöð öll og tímarit flytja póstarnir fyrir | cent hvert expl. S k ó 1 a r eru þar tnargir og góðir, æðri og lægri. I öllum hlutum landsins geta börn hinna fátæbustu lor- eldra fengið f r í a n sbóla. í barnasbólunum er ber.nsl- an almennt mibið góð og afbragðs vel löguð eptir þörf- um og hæfilegleibum hvers barns, enda eru barnasbólar þar mjög mibið notaðir. Þar cru og verklegar menntastofnanir og æ ð r i sbólar og er mjög auðveldur aðgangur að þeim. menntun er þar líka á háu stigi og langtum almennari en víðast i Norðurálfunni. Trúarbragðafrelsi er algjört í Canada. Þar er engin þjóðkirkja, þ. e., sem sjer f lagi standi undir vernd stjórnarinnar ; má því hver dýrka sannan Guð með þeim hætti sem bezt á við trú hans og aðhyllast livern þann trúarftobk sem liann vill, en heiðni líðst ebki. Hver trúarbragðaflokbur fyrir sig bostar og annast birkju sína og prest, eptir þeim reglum, sem hver söfnuður setur sjer. Þar er n. 1. ekbert lögboðið skyldugjald til prests og kirkju. Eigi að síður cru þar nógar, fagurlega byggðar kirkjur og prestaskortur enginn, og sýnir hvortveggja að trúarlífið er fullt eins glatt þar, eða hvar annarstaðar, sem trúarbragða frelsi er, og hjá oss og öðrum þeim þjóðum, er ekbi mega dýrka Guð á annan hátt en þjóðkirkjan býður. Par fer hver söfnuður mikið vel með prest sinn, ef honum líkar vel við hann, annarskostar veröur hann að víkja og þá kýs söfnuðurinn þegar annan í hans stað. Lög og rjettur er þar í heiðri haft. I Can- ada er stjórnin almennt mild og góð. Þar þekkist e k k i að dómarar þyggi mútur, eins og áít-hefur sjer opt stað í Bandaríkjunum og víðar f heiminum. Ilvervetna eru menn því óhultir undir vernd rjettvísinnar og laganna nm líf sitt og eignir. Par þurfa menn ekki að óttast

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.