Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 2

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 2
2 að manns og |>ar á meðal eigi ailfáir bændur ineð bon- ur sínar og börn; svo ekki er von, að vjer höfuin enn fengið nákvæmar upplýsingar um iandið úr þeirri átt. Mjer er það kunnugt, að eigi færri en 200 inanns hvarf frá vesturfluíningi í ár, fremur fyrir far-skort og ýmsar aðrar tálmanir, en fyrir það, að burtfýsi þeirra væri minni en hinna sem fóru, og munu eigi einasta flestir þeirra, heldur miklu fleiri hafa hug á, að komast vestur um haf fyrr eða síðar. Peini hinum sömu vona jeg sje kært að fá glcggri upplýsingar en hingað til hafa feng- ist á voiu máii um land það, er þeir vilja leyta til og sein landar vorir nokkrir eru þegar seztir að í, svo og að fá að vita hvað landar vorir þar vestra segja um það. Fyrir þessar töldu sakir ásetti jeg mjer þegar í sum- ar, er jeg vissra orsaka vegna, hvarf frá lörinni í á r, að gefa löndum inínum kost á að kynna sjer þær upplýs- ingar, sem jeg hefi aliað mjer og get gelið, bæði um 1 ö n d þau í A m e r í k u, sem líkur eru til, að þeir helzt muni velja sjer bólfestu í, og uin ferðakostnað þangað og fleira v e s t u r f 1 u t n i n g u m við kornandi. Og f þessum tilgangi er það helzt, að jeg ræðst í að gefa út rit þetta, sem á að hafa meðferðis: lýsingu ýmsra ríkja og J’ylkja bæði í Bandaríkjunum og Canada í Norð- ur-Ameríku, um stærð þeirra, afstöðu, fólksmergð, atvinnu- vegi, náma, vegi, landsafurðir og annan afla, um stjórn þeirra, óbyggð lönd og með hvaða kostum og á hvern hátt þau fást, um loptslag, tíðarfar og fleira; svo og ú t- d r á 11 af b r j e f u m frá Íslendinguiní A m e r- íku jafnótt og kostur gefst á; samt nokkuð um flutn- i u g a vestur, svo sem f e r ð a k o s t n a ð bæði yfir hafið og á járnbrautunuin þar vestra og ýmsar 1 e i ð b e i n- i n g a r fyrir vesturfara; Og cf til vill ýmislegt annað tii tilbreytni, svo sem nýjar uppgötvanir, stórvirki, sinásög- ur o. 11. En fyrir því að óvíst er, að jeg íái prentun á rit- inu á vissuin tílteknum tímum, sökum anna við prent- smiðjuna m. fl. læt jeg það koma út í áframhaldandi tölu- felöðum fyrst um sinn, heila eða hálfa örk í senn, eptir

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.