Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 4

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 4
4 yfir Ontario frá suðausíri til útvesturs og svo vestur norðan við hin miklu stöðuvötn: Huronvatn og Efrisjd, yfir um Manitoba og á svo að liggja beint vestur úr þvf. fegar braut þessi er fullgjörð verður hún um 3,650 mílur að lengd, og því hin lengsta járnbraut í heimi. Við brauíargjörð þessa geta 500,000 verkamenn fengið stöðuga atvinnn með 2 rd. til 15 mk. kaupi um dag hvern áiið utn kring. Miklum hluta af Canada er nú sem stendur skipt í 6 fylki, sein hvert uin sig hefir sína innbirðis- s t j 6 r n , en eru þó í s a m b a n d i, en hinn mikli norðvestur liluti landsins hefir enn ekki náð fylkjaskipun. Nöfn, stærð og fólkstala sambands íylkjanna er: NÖFN. Stærfc: JJ mílur. Fólkstala vj& árslok 1872. 1. Nova Scotia .... 18,660. 387,800. 2. Nevv Brunsvviek 27,500. 285,777. 3. Quebec 337,045. 1,101,576. 4. Ontario 121,260. 1,620,850. 5. British Columbia . 2-20,000. 50,000. 6. Manitoba 14,340. 1 1,853. Hið norð-vestlæg ódeilda land 2,750.000. 28.000. Saintals- 3,48ö,805. 3,075,856. N e vv Foundland og P r i n c e E d vv a r d , eyar tvær í Lavvrence- bugtinni, hafa enn eigi geng- ið í þetta fylkjasamband, en nú er verið að sernja utn það, svo líklegt er, að þær verði komnar í sambandið að 1 eða 2 áruin liðnuin. Fólkstala beggja eyanna 1871 var: 240,557. fegar þetta er iagt við áður greinda fólkstölu, verður innbúatala Canada, eða eigna Breta í Vesíurheimi: 3,816,413,- og allar lfkur eru til að húnsje nú orðin alit að 4 milljónutn, því í engu landi í heimi vex fólkstalan eins mikið árlega og í Atneríku. I borginni 0 11 a vv a, — setn stendur austarlega í fylkinu 0 n t a r i o , við samnefnda á (skipgenga) er ketmir norð- vestan úr landi og rennur í Lavvreuce-lljótið, og sem

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.