Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 7

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 7
7 á fáum næst undanfarandi árum, eru fylkjaskuldirnar ým- ist litlar, ýmist engar. Tollur er þar lagður á ýnisar aðfluttar vörur, og það eins á vorur frá Bretlandi og Bandaríkjun- um sem frá öðrum þjóðum, og er honum mest varið tii járnvegagjörða, í skurða- og síkjagröpt, til stríðskennslu og orustu áhalda, landmæiinga og landúthlutunar og þar að lútandi kostnaðar m. m. Toliur þessi nemur miklu fje á ári hverju og fyrir því eru aðrir skattar mjög svo lágir. Fje það sein árið 1871 var varið til taldra hluta og ýinsra annara ótalinna, í þarfir Bandafylkjanna, nam alls 15,690,256 dollars, en tekjurnar s. á., sem mest eru inni- faldar f tollgjaldinu, voru 19.054,238 doll. Verzlun er þar hin líílegasta bæði innan og an lands, sem sjá má af því, að reikningsárið 1870- nam hún 170,266,589 dollars við aðrar þjúðir. sama ár var þaðan útflutt: Námavörur fyrir.................. Fiski do. —...................... Skóga do. —• ............. Dýra do. og lifandi dýr fyrir Korn do. —annar jarðargróði — Verksmiðju- og aðrar inðnaðarv. — Skipastóll Banadafylkjanna., sem mestmegnis er hafður til vöruflutninga, bæði segl- og gufuskip, er hinn 3. mesíi verzlunar-skipafioti í heimi, eins og þegur skal sýnt: Eptir síðustu skýrslu er burðarmagn: hins enska ut- — 71 Það . 3,221,461 dollars . 3,994,275 — 22,352,211 — 12,582,925 — 9,853,146 — 2,201,331 — verzlunarflota .... Fríríkjanna í Ameríku Canada . Frankarfkis .... Svíaríkis og Noregs Ítalíu ..... og einskis annars ríkis yfir 5.627,500 tons1 1,579,694 — 1,029,764 — 985,235 — 760,028 — 700,000 — 555,000 — Póst-tilhögunin f Canada er hin bezía. 1) 2 Tons eru talin jöfn 1 danslcri (Commerse) lesf. ! Ton er víöast í Ameríku íalib um 2000 pund ensk eba amarikönsk.

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.