Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 14

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 14
14 ig getur þaf) heimili (Farcelie) sem hefur mörg börn eldri en 18 ára, fengif) mikla landeign sem ab nokkrum árum li&num er geysi mikils virbi, ef þafe þá er orfeife rutt og ræktaf). Skylyrfein fyrir afe fá frítt land eru þessi: 1. Eptir 10 ár skulu 15 ekrur af hverjum 100 vera þegar ruddar og sumpart plæganlegar og sumpart plægfear. þar af skulu ab rninnsta kosti 2 ekrur hafa verife ræktafear 5 seinustu árin. 2. Afe hafa byggt eitt fullbyggilegt íbúfearhús á sjálfri iófeinni, sem sje ab minfistakosti mefe hinni minnstu ákvefeinni stærfe: 16 — 20 l'et á aila vega, iengd breidd og hæfe1 2, efea sem jafngiidi rúmmáli því, er þessi stærfe gefur. 3. Nýbyggjarinn skal búa sjálfur á eigninni í hife minnsta 6 mánufei af ári hverju. Til þess afe geta farib strax afe rækfa jörfe sína, þarf ný- byggjarinn ab hafa í byrjuninni minnst 450 rd , en ráfelegast er honum afe setja peninga sína í spatisjóö um l ár — þar fær hann 4—5g rentu — og ganga sjáifur afe vinnu hjá öferum eldri bændum fyrsta árib, til afe afla sjer reynslu nokkra og verkkonnáttu. Vinnumafeur í fastri ársvist ftter í kaup 2—300 doliars fyrir utan fæfei og húsnæfei. Hinn hentugasti árstími til ab beifeast frí-lands er í sept- embermánufci, þá er uppskerunni er lokife á hinum eldri jörfeum f því byggfcarlagi; því þá sýnir uppskerumunurinn hvar landife er frjófast. Frítt hús og 1 ó fe. Mefe fjárlögunum fyrir árife 1871 var akuryrkju ráfeherranum veitt heimild til afe verja 20,000 doll. af fyIkissjófcnum til afe láta r y fc j a n 0 k k rar ekrur, ekki san<t yfir 5, og byggja lítifc íbúfearhús á hverri 100 ekru lóö í eiuu af hinum nýju „Townships"3 í Muskoko hjerafcinu vest- ur vifc Georgianvík í Húronvatni, áfeur en lófeirnár yrfeu úthlut- afear nýbyggjurum. þenna tilbosínafe, senr ckki má fara yíir 200 dollars á hverri 100 ekru lófe, skal nýbyggjarinn skyldur til afe enduiborga stjórninni, og fyrri en þafe er skefe fær hann 1) IMsife á því afe vera 4096 til 8000 tenings fet afe rúmmáli. 2) Landifc er fyrst mæit í ferliyrnt svæfei 12 mílurfrá norferi til sufeurs og l’rá austri til vesturs = 144 JJ mílur. Bletti þessurn cr aptur skipt í 4 ferhyrninga, sem kallast „Townships® og er hver þeirra 36 EJ milur; hver þessi blettur skiptist apt- ur i 36 ferhyrninga, sem hver er þá 1 JJ míla efea 640 ekr- og kallast nsectioii“; og seinast er þessum bletti skijit vanalega í 4 jafnaparta, sem hver er 160 ekrur, og er þafc vífeast heil lófc efea jörfc, þó eru jarfeirnar sumetafear, í hiö minnsta í Ont- ario, haffear: heil jörfe 200 ekrur, en hálf 100 ekrur.

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.