Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 12

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 12
12 sumarið Iengra en í nágrannafylkjunum að ausfan (Quebec), og að vestan (Michigan1) eins og ræður að lík- um, þar sem það gengur langtum lengra suður en Quebec og er eigi alllítið lægra frá sjávarmáli að reikna en næstu ríkin fyrir vestan það, en nær þó jafnlangt suður og Michigan og Wisconsin. Til glöggvunar skal þess getið, að höfuðborgin Toronto, sein er 33 mílur í norður frá Niagarafossi og stendur undir 43°. norðurbreiddar, er dá- lítið sunnar en Parísarborg á Frakklandi og margir bæir á Norðurströnd Erievatnsins undir sömu bfeiddargráðu og Eómaborg á Italíu. Stjórnin í Ontario hefir látið skoða og kanna landið og~eptir því gefið út opinbera skýrslu um það, eður ]ýs- ing af því, og er eptirfylgjandi lýsing að nokkru leyti stuttur útdráttur úr henni. Jarbvegurinn er ab vísu misjafn í tiinum ýmisiegu hjerubum en jpó víbast frjór og ágætlega iagabur fyrir akuryrkju. Um allan meginhluta landsins er v ö r n f I u t n i n g u r til og frá Marköbunum, mjög Ijettur og ókostbær, bæbi á segl- og gufuskipum er fara stöbugt, fram og aptur um hin mörgu og miklu stöbuvötn, sem vita ailstabar ab fylkinu ab sunnan og vestan, nreb öllum þeim fjörbum og víkum, sem skerast inn í landiö. og svo á járnbrautunum, þessum mikla vef, sem þeg- ar eru lagbar og eru í byggingu og á ab leggja um landib þvert og endilangt. Ab því, er snertir steina- og málmaríkib, þá hefir Ontario nægb mikla. þar er: járn, kopar, blý, silfur, marmari, salt, steinolia (Petroleum) og fl. Kol eru ab eins engin fundin enn og eru þar því nokkub dýr. Hinir víblendu og miklu furuvibar-skógar eru of kunnirB — segir stjórnin — „til þess ab lýsa þurfl því nægtu- búri“. En sannast er þab, ab þótt ógrynni fjár standi í skóg- unum, þá standa þeir Akuryrkjunni allvíba mjfig í vegi fyrir fljótum framförum. I þeim er sögb nægb villudýra og fugla, sem arbsamt er ab veiba. I hinum miklu stöbuvötnum ev fiskiveibi og í áni og lækjum iax- og silungsveibi. Sarnt sem ábur virbist Oníario bezt lagab fyrir akury rkj- 1) Næsta ríki fyrir vestan Michigan er Wisconsin, þá Minni- sota, þá Dacota; þar subur af er Nebraska. 011 þessi ríkí munu nefnd sítar í riti þessu.

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.