Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 11

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 11
11 vestan. En eigi er það þjettbyggt nema syðst og aust- ast; að norðan lítið sern ekkert byggt, og strjálbyggt öt með Iluronvatni að vestan og ofan til í Ottawadalnum og á svæðinu þar á miil um miðbik landsins, en það er um 44. og 45H. norðurbrciddar og á þessu svæði eru lönd mæld og afmörkuð í lóðir handa innílytjendnni, en enn nó óafhcnt. Vestarlega á svæði þessu nálægt Georgian- vík, seni skerst austur í landið úr íluronvatni, undir45°. n. br. lítur ót fyrir, eptir síðustu brjefunr að vestan, að landar vorir, 112 að tölu, haíi sezt að, í eða nálægt bænum Muskoka. Stærð fylkisins er talin 80 milljónir acres (ekrur)1 og er megin hluti þess meira og minna v e 1 1 a g a ð u r til akuryrkju og p e n i n g s r æ k t- a r , Síðan íyikið var stofnsett, sem sjerstakt fylki, hafa 22,200,000 ekrur verið úthlutaðar eða seldar nýbyggj- urum, og nú hefur stjórnin látið mæla og afmarka í lóðir, eða tilvonandi jarðir, 25,000.000 ekrur lianda væntanleg- um innílytjendum Þannig er aðeins iiðugur fjörði part- ur landsins þegar ræktað og undir ræktun og allt að helmingi hins óræktaða undirbúið til að takast til ruðnings og ræktunar og eignar af þeim sem fyrstir vilja nota tækifærið og ganga að kostum þeim, sem sala lóðannaog úthlutun er bundin við nýbyggjara. Ontario er í mörgu tilliti hið helzta og bezta íylki í Canada, og má telja tii þess, að mikill hluti þess er lang syðstur af öllum fylkjunum; hefur geysi mikla landvíðáttu af vel löguðu og frjófu akuryrkjulandi; þægi- legt og holt Ioptslag; mjög margskonar afurðir; auð- uga innbúa; afarmikla járntrautarvegi bæði fullgjörða og f byggingu; fjölda ýmsra opinberra bygginga og rnikl- ar árlegar tekjur. í fyrra (1872) voru tekjur fylkisins 2 milljónir dollars eg í stað þess að vera í skuld, átti fylkissjóðurinn, samandregið frá fyrri árum, 3 milljónir doilars. Veturinn er þar sunnan til og norður um mitt Jandið bæði styttri (3—4 rnánuðir) og mildari og 1) 1 acre (ekra) er sem næt 1 vallardagslátta a& stærð.

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.