Ameríka - 30.12.1873, Page 3

Ameríka - 30.12.1873, Page 3
3 kringumstæðum, með ótilteknu millibili; og kostar hvcr heil örk 6 skildinga en hálf 3 skildinga, sem ætlast er til að kaupendur borgi við móttökuna. I sölulaun fá ótsölumenn 8. hvert. Akureyri 30. desember 1873. P. Magnússon. CANADA. Svo nefnast cinu nafni eignir B reta í Vest- h e i m i, og eru þær næstum hehningur allrar Norður- Ameríku, eða hinn norðari helmingur h'nnar. I’egar Huðsonsllóinn og stöðuvötn öll eru talinn með, er þessi milda landeign urn 4 milljónir og 5 hundruð þúsund □ mílur enskar1 að stærð, en Bandaríkin öll til samans og Alaska með 3,495,800, og öll Norðurálfan 3,667,000 □ inílur. C a n a d a er því allt að 1 milljón □ mílna stærri en Bandaríkin og 833,000 □ mílum stærri en Norðurálfan. „Dominion o f C a n a d a“ nefnast einu nafni fylki þau (6 að tölu) í Canada, sem gengið hafa í stjórn- arsamband. Að miklum hluta fylkisins Ontario undan- tkildum, liggur Canada öll fyrir norðan 45. og 48°. norð- urbreiddar og á milluin 56. og 140°. vesturlengdar, þar er landið gengur lengst austur og vestur og nær þannig þvert yfir um Ameríku norðan við Bandaríkin2 frá Atlands- hafi að austan að Kyrrahafi og Alaska að vestan og norður í ísbclti. Járnbraut mikil gengur vestur um landið allt frá Atlandshafi að austan og á að vera fullgjörð vestur að Kyrrahafi að 10 árurn liðnum. Braut þessi hefir upptök sín í Halifax á Nýa-Skotlandi og gengur þaðan þvert yfir Nýu-Brunsvík, upp með Lawrensfljótinu yfir Quebeo, 1) Allstafear í ritgjörfe þessari eru það enskar mílur sem nefnd- ar eru. I 1 mílu danskri eru 4 enskar, er því 1 míla enský0 úr þingmannaleife. 2) Svo nefnast eiuu nafni frístjórnarríkin í Ameríku. 1*

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.