Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 51
53 um, en stytt og slept aftan af honum. Hefur verið ætlað, að hann væri viðlíka gamall, en það getur þó ekki verið, því þar er bætt við þeirri skyldu að flytja óleigis og viðstöðulaust á nótt sem degi, bæði biskup og konunglega embættismenn. Um konunglega embættismenn var ekki hægt að tala hér fyr en á 13. öld. — Trúlegast þykir mér, að þessi viðbót við máldagann sé afleiðing af viðureign Indriða bögguls við Guðmund prest Guðmunds- son. Indriði var erindreki konungs (um 1278), og ekki mjög biðlyndur við ferjuna í Kallaðarnesi. Lenti í illdeilum við prest og hratt í ána einhverju af farangri hans. Prestur kærði, og Staða-Árni biskup fylgdi eftir svo fast, að sjálfur konungsfulltrúinn varð að greiða í skaða- bætur 6 merkur (288 álnir) til þess að sleppa við páfabann. Svona gat varla farið, ef prestur hefði þá ekki átt rétt til ferjunnar á und- an fulltrúanum. Ekki er nú kunnugt, hve lengi það hefur liðist, að hjá Kallaðar- nesi væri eina lögferjan á Ölfusá. Hitt má ráða af annálum og fleiri líkum, að þar var mikill flutningur fólks, og sennilega höfuð-ferju- staðurinn frarn undir miðja 16. öld — svo lengi sem krossinn helgi fékk að vera þar í friði. En svo virðist sem niðurlæging krossins í Kallaðarnesi og örasta hnignun ferjunnar þar, hafi orðið á líkum tíma, eða ekki löngu síðar. Áin heíur þá verið að brjóta sig út, farið að leggjast í ála og grynningar á milli. Ferjan hefur orðið langsókt, erfið og máske næstum ófær þegar minst var í ánni. Vegna þess hefur einokun verið lokið þar, og ferjur dreifðust á fleiri staði. Druknanir tveggja bænda frá Kallaðarnesi (æfðra og gagnkunnugra ferjumanna?) á ferjustaðnum þar síðla á 16. öld — 1571 og 84 — gefa grun um, að þá hafi ferjustaðurinn ekki verið þar hættulaus. Þó er það ekki fyr en heilli öld þar á eftir, að sannað verður með rökum, að lög- ferja er ekki lengur til í Kallaðarnesi. í Ferjupóstum þeim, er Einar Eyjólfsson sýslumaður í Árnessýslu hafði saman tekið árið 1692, og samþyktir voru árið eftir á alþingi, er Kallaðarnes ekki nefnt einu sinni. Svo illa er þá gamla höfuðferjan leikin. En þá eru taldir 3 lögferjustaðir nauðsynlegir á Ölfusá: Nes, Kotferja og Laugardœlur. (Og að auki: á Tungu — Sogið, Öndverðar- nesi — Hvítá, Spóastöðum — Brúará. En við Þjórsá 2 aðeins í Árnes- sýslu: á Fljótshólum og Egilsstöðum). Sýslumaður hafði yfirumsjón með ferjustöðunum, og er það svo orðað í Ferjupóstum: Skylt er sýslumanni að hafa tilsjón, að um ferjur og flutninga tilbærilega höndlist. Ferjupóstarnir eru svo langir, 30 greinar, að ekki er tiltök að setja þá hér. En geta má þess, að þá hefur fyrir löngu verið hætt að flytja óleigis. — Gjafahlunnindi gleymd og sviðin í kalda kol, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.