Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 4
6 fífumýri«. En þar eð nes þetta er nú farið í Affallið er það ekki lengur til og því engra þinghaldsleifa þar að leita. — Hann tekur það fram að endingu, að þetta sje aðeins möguleikar, sem honum þykja ekki ólíklegir. Árið 1920 (31. júlí) veitti stjórnarráðið leyfi til, að bærinn Brók, sem er um 4 km. fyrir norðan þennan stað, er þeir Páll og Brynj- ólfur hafa átt við, nefndist Hvitanes. Hafði sýslumaður sótt um þetta, þar eð telja mætti líklegt, að hinn forni þingstaður hafi verið í ná- grenni við þennan bæ. Enginn ákveðinn staður er nefndur í umsókn- inni, en fyrir 2 árum gat sami sýslumaður, herra Björgvin Vigfússon, þess við mig, að skamt austur frá þessum bæ væri bent á nokkrar fornar tóptaleifar, sem kynnu, ef til vildi, að stafa frá þinghaldinu á Hvítanes^ en að stað- urinn kynni að hafa dregið nafn sitt af fífu. Er jeg fór að Bergþórs- hvoli síðastliðið sumar (sd. 26. júní) kom jeg við í Ey og minntist þá annar bóndinn þar á þessar sömu tópta- leifar við mig, og þessa ágizkun manna, að þær kynnu að vera búða- tóptirHöskulds ogþeirra Var orðið áliðið dags og gat jeg ekki komið því við, að athuga stað- inn og tóptirnar í þetta sinn, því að þær eru úti í högum, um lVa km. fyrir austan-land- norðan bæinn. Sd. 21. ág. gat jeg loks komist til að fara að skoða þetta og vísuðu þeír Eyjar-bændur mjer á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.