Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 44
46 »Sóknalýsing« um 1840: »Austan og framundan Hraunsskeiði eru sker sem kallast Hásteinar, þar er í sölvatekja sem tilheyrir Hraunshverfi«. Það er byrjun þessara rekamála, sem nú verður fundin, að Ög- mundur Pálsson, biskup í Skálholti, setur dóm 1532 út af því, að tveir menn (Helgi Sigurðsson og Ólafur Ólafsson) »hefði haft tré og önnur gæði af rekanum á Skeiði, milli Ölfusáróss (»auluosarós«) og Þorláks- hafnar«. Dómurinn fór auðvitað eins og aðrir á þeim öldum, alveg að ósk og vilja þess er dóminn setti. Dæmdu þeir »títtnefndan reka á Skeiði vera rétta eign kirkjunnar í Skálholti og verið hafa«. Hvorki er þar nefndur hlutur Arnarbælis, né leiguliðanot. Dómur þessi er bygður á vitnisburði fyrverandi ábúenda á Hrauni, ráðsmanna í Skál- holti o. fl. Einn af Hrauns ábúendum ber það, að þáverandi eigandi Hrauns, Þorvarður lögmaður, hafi bannað sér að hirða af reka meira en ráðsmaðurinn í Skálholti leyfði. Er þá og lagður fram vitnisburður Halldórs ábóta á Helgafelli, frá Mlt 1509. Vissi hann þá til »meira en uppá fimtigi ára.........að kirkjan í Skálholti ætti bæði viðreka og hvalreka og önnur gæði, þau sem að landi kynni að bera frá Ölfusá (»aulversá«) og út að Þorlákshöfn, sem kallað hefur verið Skeið að fornu.« — Halldór hefur munað og þekt til fram undir miðja 15. öld, en ekki verður séð af vitnisburði hans, hvar »Aulversá« hefur þá runnið til sjávar. Enn er lagt fyrir dóminn landamerkjabréf — er því miður vant- ar. En dómsmönnum »leist það ekki afl hafa upp á rekans vegna«. Eftir svona óræka vitnisburði, um gamlan og nýjan rétt dóm- kirkjunnar til rekans, kemur það fáránlega ákvæði i dómnum, að trjá- tökumennirnir og aðrir, sem biskup nefndi þar til, mættu vinna eið að því, »að þeir hefðu aldrei heyrt þennan reka eignaðan Skálholts- kirkju«. Að þessum — þó að vísu minni — lýritareiði unnum, áttu þeir seku að sleppa með það, að flytja aftur og tvígilda hvað þeir hefðu burt flutt af Skeiðinu. Biskupi var auðvitað i lófa lagt, að nefna þá eina með þeim sakbornu, er »féllist á eiðnum«. Og var þá þegar komið að takmarki dómsins og hámarki: Sekt 60 marka (=2880álnir) í »fullrétti« kirkjunnar, skriftir og lausn eftir kirkjulögum.1) Litlu síðar, á dögum Gissurs biskups, var Erlendur lögmaður Þorvarðsson orðinn eigandi Hrauns. Gerist hann nokkuð ásælinn í rekann á Skeiði. Útaf því skrifar biskup honum (1545?). Það varð sætt þeirfh í júní 1546, að lögmaður gaf upp »alt tilkall og áklögun um rekann á Skeiði, er liggur fyrir Hraunslandi«. Og í júlí sama ár leyfir 1) Sjá Fornbréfasafn VIII., bls. 277, IX. bls. 636.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.