Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 69
71 klakknum. Við Eiríksvogsbotninn og að útnorðanverðu við voginn er Stóri-klakkur (135). Vestur-með vognum lengra er Litli-klakkur (136). Stöku sinnum eru klakkarnir nefndir Dímunaklakkar (eða Dímona-). Útsunnan við Litla-klakkinn er Klakkasund (137), sem er djúpt en mjótt. Þá er Skertla (138). Útnorður af henni er Litia-Skertla (139). Fyrir sunnan Skertlu er Skarða (140). Milii Skörðu og Hrappseyjar er sund, sem heitir Skörðustraumur (141). í honum er sker, nálægt Skörðu, sem heitir Skörðuboði (142). Við strauminn syðst á Skörðu, er lítill höfði, kallaður Suðurhaus (143). Vestast á Skörðu er stór og hár hóll, kallaður Vesturhaus (144). Vestur-af Skörðu eru Skörðuhólmar (145). Næst henni Miðhólmi (146). Stórhólmi (147) og Yzthólmi (148). 3. Örnefni í Tungueyjum i Fellsstrandarhreppi. Tungueyjar heitir eyjaklasi utan til á Hvammsfirði, nokkuð fyrir innan Röst, breiðasta og dýpsta eyjasundið, sem er milli Breiðasunds og Hvammsfjarðar, og nú er algengasta skipaleiðin inn á Hvammsfjörð. Stóru-Tungueyjar (Galtardalstungu-, 149) í Fellsstrandarhreppi eru: Langey (150), nyrzt af eyjunum. Við hana eru tveir hólmar, sá vestari kallaður Stöng (151), en sá austari Reiðlngahólmi (152). Nokkru sunnar er Ólafsey (153); í henni var smiðjukofi og voru íslensku ljáirnir dengdir þar meðan eyjarnar voru slegnar. Kofi þessi brann til kaldra kola um það leyti, sem ensku ljáblöðin komu hingað fyrst. Hann var aldrei bygður upp eftir það, en nokkrar rústir sjást af honum enn. Kofinn stóð uppi á háum hól, vestarlega á eynni, upp-undan naustinu, sem er þar á eynni og nú er rúst, sem þó sjer vel. Vestan-til við Óiafsey er Bjarnarey (154); er hún syðst af Tungueyjum og stutt frá skipaleiðinni, þegar farið er inn á Hvamms- fjörð. Mjög stutt frá Bjarnarey, að norðanverðu, er hólmi, sem heitir Melskeggi (155). Vestan-til við Bjarnarey er all-stór og hár hólmi, sem heitir Hrúthólmi (156). Milli Stóru-Tungueyja eru Litlu-Tungueyjar (157) og heita þær Bjargey (158), austari eyin, en sú vestari Tóftarey (159). Norðan-til við hana er hólmi, sem heitir Ábœtir (160), og er grunt frá vesturenda Langeyjar í hann, eða sama sem fjarar. Milli allra þessara eyja og hólma eru örmjó sund, sem ekki fjara, straumhörð með útfalli og aðfalli. Lítinn kipp fyrir norðan þessar eyjar, og nær norðurlandinu, er Deildarey; liggur nú undir Staðarfell. í fornöld hlýtur Kjallakur á Kjallaksstöðum að hafa átt allar þessar eyjar og fleiri þar í kring, og ekki vildi hann láta Deildarey, þegar Þorgrímur þöngull vildi gefa hana. Sumar eyjarnar eru kendar við menn: »Ólafsey«, »Bjarnarey«. Kann ske að Kjalleklingar hafi að ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.