Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 61
63 25. Flatabrún er grasigróinn mýra- og vallendisfláki, sem hallar til austurs. 26. Hestaklettur sést nú naumast, með þvi að fjárhús hefir verið byggt þar. 27. Þengilseyri er að vísu eigi lengur talin til Skálholtslands; fylgir nú Iðulandi. Hins vegar er hún svo kunn í sambandi við komu þeirra Teits Gunnlaugssonar í Bjarnanesi og Þorvarðs Lofssonar á Möðruvðllum til Skálholts árið 1433, er þeir fóru að Jóni biskupi Gerrekssyni, að rétt þótti að auðkenna hana á uppdrættinum. *) 28. Þorlákshver er eitt þeirra örnefna, sem kennt er við Þorlák biskup hinn helga Þórhallason. 29. Bolhaus er dálílil vall-lendishæð; þar er nú kartöflugarður. 30. Stekkjatún eru allmiklir vall-lendisbalar, sundurskornir af sand- giljum. 31. Sléttur er allmikið engjastykki, nyrzt í Skálholtstungu, að vísu allþýft. 32. Litli-Hver mun vera tiltölulega ungt nafn á hver einum á miðjum „Sléttum“. 34. Smiðjuhólar nefnast tvö allstór holt austur við Langasund. Er mælt, að þar hafi staðið smiðja Illuga staðarsmiðs Jóns- sonar, sem uppi var á dögum Finns biskups Jónssonar.1 2) 37. Helgu-Systur eru tvö vörðubrot austur við Langasund. 38. Söðulhóll er að vísu í Laugaráslandi, eins og sjá má á upp- drætti I. Hann er grýttur og sumstaðar vallgróinn. Þessa ör- nefnis er hér getið einungis vegna þess, að það er frægt orðið í sögu siðskiftaaldar í sambandi við dráp Diðriks van Mynden og félaga hans, sem vegnir voru í Skálholti árið 1539; voru þeir dysjaðir i Söðulhól.3) b. Við uppdrátt II. 1. íragerði nefnist enn í dag norðvesturhluti túns þess, er fylgir vestari hálflendu Skálholtsstaðar, í norðvestur frá bænum. Er mælt, að þar hafi verið dysjaðir sveinar Jóns biskups Gerreks- sonar, er drepnir voru 1433.4) 1) Sbr. Biskupa-annála Jóns Egilssonar, Safn t. s. ísl. I., bls. 35. 2) Um Illuga þennan má lesa sagnir, sem Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi hefir tint saman og prentaðar eru í Blöndu (Sögurit XVII) II., 1, bls. 210—212. 3) Biskupa-annálar Jóns Egílssonar, Safn til sögu ísl. I., bls. 71, sbr. Safn til sögu ísl. I., bls. 666. 4) Sbr. Biskupa-annála Jóns Egilssonar, Safn til s. fsl. I., bls. 36. Sjá enn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.