Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 48
50 hefur hann hlotið að vera, án þess hefði varla slíkur höfðingi, ágætis Iæknir og afburða valmenni, sem var Rafn Sveinbjörnsson (d. 1213) á Rafnseyri, sótt svo langt að kvonfangi Hallkötlu dóttur Einars. (Sjá sögu Rafns — með biskupasögum eldri). Hitt getur Iíka verið — sem sumir ætla, en mér þykir ólikara — að einhverjir hafi gefið fé til ferjunnar í guðsþakkaskyni, til þess að greiða fyrir krossferðafólki. En hvort sem var, og hvort einn gaf eða fleirri, þá var samin máldagi, eða skjalfest gjöfin og skilyrðin sem henni fylgdu. Máldagi þessi er enn til, og sýnist vera að öllu óbreyttur. En sami Ijóður er á honum og flestum öðrum elstu máldögum, að bæði vantar heimildarmenn og tímatal. Líklegast þykir, að hann sé gerður litlu eftir 1200 — og gæti þá vel verið settur með ráði Páls biskups Jónssonar og Halls lögsögumanns. Máldagi þessi er einsdæmi að því leyti, sem ekki þekkist annar slíkur um nokkurn ferjustað á íslandi. Hann er og að öllu merkilegur, og samgróinn ritsnillingum fornaldar, fáorður og kjarnyrtur, — en vegna þess nokkuð torskilinn á hundavaðslestri. Tel eg því rétt og skylt að prenta máldagann aftur (sjá Fbrs. I. bls. 319) með þeim skýr- ingum sem föng eru til. En til þess að spara rúm og tvítekningar, set eg greinagerð og athugasemd jafnframt, milli sviga inn í sjálfan máldagann. Feriu maldagi a olfus a. Þessi er feriu maldagi a olfus a. at þar liggr til land at feriu (jörðin Kirkjuferja í Ölfusi) ok kyr iij, (3 kýr) engi teigr á straums- nesi. (Straum-s-nes kallast enn slægjuland mikið að mestu frá Kallað- arnesi en nokkru frá Flóagafli. Þáverandi Straumsnes er nú víst að mestu brotið af ánni. Líkara að »engiteigur« hafi verið afmarkaður slægjublettur — sem svaraði fóðrinu fyrir kýrnar þrjár? — heldur en ákveðin stærð, án aðgreiningar. Og undanskilin Kallaðarnes torfunni, fremur en viðbót frá Flóagafli) kasta tvitogum kesti i feriu land firi utan a. (Gefandinn hefur átt — eða keypt til að gefa nýja ferju- staðnum — Kirkjuferju, — með Auðsholti, óbygðu úr og sameign þá líka? — ekki aðeins afgjaldið og áfangastaðinn fyrir ferðamenn, heldur líka undanskilið leiyuliðanotum þar, mótak nægilegt fyrir bóndann í Kallaðarnesi. í Kirkjuferjulandi er enn afbragðs mótak, 15 stungur að sögn. »Tvítugur« köstur mun vera 20 álnir á lengd, upp úr jafn- langri mógröf, og alt að helmingi þess á vídd, eða eftir því sem þá var venja) þar skal sa er kalldaðarnes1) a ok fe þetta varðveitir fa 1) d i nafni þessu, varla eldra en frá afriturum á 14 eða 15 öld, þá er mest breytast nöfn og afbakast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.