Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ 12 B SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 Starf ráóherra getur verið mjög annasamt líkt og Jakobína Birna Zoéga komst að þegar hún fylgdi Sturlu Böövarssyni samgönguráð- herra heilan dag. STURLA var í opin- berum erinda- gjörðum og lagði að baki ómældan fjölda kílómetra á þjóðvegum landsins svo ekki sé minnst á öll símtölin sem áttu sér stað í ráðherrabílnum. Tilefnið var opinber heim- sókn ferðamálaráðherra Ný- fundnalands, Charles J. Pury, hingað til lands hinn 24. júní í tilefni þess að víkingaskipið ís- lendingur var að láta úr höfn frá Eiríksstöðum í Dölum. Blaðamaður varð samferða Charles J. Fury úr Reykjavík fundnalands á hverju ári í heim- sókn. Fury lýsti yfir miklum áhuga á íslenskum bókmennt- um: „Ég hef lesið Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness nokkrum sinnum og sú bók kemur mér sí- fellt á óvart. Ég hef mikinn áhuga á því að lesa verk eftir fleiri íslenska höfunda, t.d. Thor Vilhjálmsson, ég hef heyrt mikið af honum látið.“ Hin opinbera heimsókn hófst á Eiríksstöðum í Haukadal þar sem ráðherramir ræddust við og skoðuðu rústir bæjarins. Síð- an var haldið inn í nýbyggt „til- gátuhúsið" og þar voru bomar Sturla og eiginkona hans, Hallgerður Gunnarsdóttir, heilsa upp á áhöfn víkingaskipsins íslendings. V; og ætlunin var að hitta Sturlu og eiginkonu hans, Hallgerði Gunnarsdóttur, á Eiríksstöð- um í Haukadal. Þau komu frá Laugum í Sælingsdal þar sem þau höfðu eytt nóttinni eftir að hafa verið á Hólmavík. Blaða- maður náði tali af Fury á leið- inni til Eiríksstaða og hann sagðist sjá margt sameiginlegt með þjóðunum tveimur. Lönd- in væra bæði eylönd og þjóð- irnar hefðu um árabil verið unflý; yfirráðum annarra þjóða. Atvinnuvegurinn væri að mörgu leyti svipaður og fólkið mjög líkt. Fury sagði að ferðamannaiðnaðurinn á Ný- fundnalandi hefði aukist tölu- vert á síðustu árum og væri nú fjórði stærsti atvinnuvegurinn þar í landi. Það er langtíma- marírmið Fury að fá einn ferðamann á hvem íbúa Ný- fram veitingar að hætti land- námsmanna. Að dagskrá lok- inni var haldið í Búðardal þar sem mikil hátíðarhöld höfðu verið skipulögð. Margir bæjar- búa höfðu lagt mikið á sig til þess að gera hátíðarhöldin sem best úr garði og höfðu saumað búninga að hætti víkinga jafnt á böm sem fullorðna. Við tóku ýmis skemmtiatriði og ráð- herramir fluttu ræður þar sem Islendingi var óskað velfamað- ar á leið sinni yfir hafið. Því næst var kaffisamsæti í Dala- búð þar sem margt var um manninn. Um fjögurleytið var lagt af stað frá Búðardal til Stykkishólms og gafst þá loks tækifæri til þess að ná tali af Sturlu og lá beint við að spyrja hann hvemig dagurinn hefði gengið fyrir sig og á hvaða ferðalagi hann væri. Morgunblaðið/Egill Egilsson Stund milli stríða - Sturla kominn heim í Hólminn eftir annasaman dag. og einnig var það hópur frá Þjóðminjasafninu sem lagði á ráðin um hvernig ætti að byggja þennan bæ og var reynt að láta hann líkjast sem mest þeirri húsagerð sem tíðk- aðist á þeim tíma sem Eiríkur og hans fólk var uppi. Þarna hafa farið fram fomleifai-ann- sóknir og það bendir allt til þess að þarna séu rústir frá tíð Eiríks rauða, um 1000 eða þar umbil. Ég hef trú á því að Eiríks- staðir eigi eftir að draga at- hygli að þessu svæði. Söguna þarf að kynna og húsið og táknræn umgjörð um staðinn auðveldar þeim sem selja ferð- ir til landsins að koma með hópa, sýna þeim eitthvað áþreifanlegt og draga þannig fram söguna. Ég held að þetta tilgátuhús og rústimar þar sem fomleifauppgröfturinn hefur átt sér stað séu prýðileg leið tíl þess.“ I Búðardal var eins og áður sagði hátíð í tilefni þess að Is- lendingur var að leggja af stað til Vesturheims. Hátíðin gekk öll mjög vel fyrir sig og ekki spillti veðrið fyrir, sól og blíða. „Hluti af þessari uppbyggingu sem tengist ferðaþjónustu er að það hefur verið byggð smá- bátahöfn í Búðardal. Ég var svo heppinn að fá tækifæri til þess sem samgönguráðherra að láta hefja undirbúning og framkvæmdir við þessa höfn sem skiptir mjög miklu máli fyrir ferðaþjónustuna því að siglingar um Breiðafjörðinn með ferðamenn era háðar því að bærileg hafnaraðstaða sé til staðar. Höfnin gerir farþega- bátum kleift að sigla um fjörð- inn sem er algerlega einstak- ur. Um leið og við kvöddum Islending vorum við einnig formlega að taka í notkun þessa hafnaraðstöðu. Það var mjög ánægjulegt að hafa á þessum degi í opinberri heimsókn ferðamálaráðherra Nýfundnalands, Charles J. Fury. Við viljum tengjast Ný- fundnalandi og efla samskiptin Sturla í einu af fjölmörgum viðtöium þennan daginn vegna siglingar íslendings. Hátíðardagskrá í tilefni siglingar íslendings „Dagurinn í gær var einn af þessum dögum sem byrja fyrir allar aldir í ráðuneytinu og enda seint um kvöld í öðrum landshluta," segir Sturla. „Um morguninn var haldinn fundur í ráðuneytinu með vegamála- stjóra og starfsmönnum hans þar sem ræddir vora mögu- leikar á því að styrkja starf- semi Vegagerðarinnar á lands- byggðinni. Um hádegisbil ókum við sem leið lá úr Reykjavík og norður á Strand- ir til Hólmavíkur. Þar kynntu Strandamenn mér áætlun sína um eflingu atvinnulífsins á svæðinu, einskonar stefnumót- un í atvinnumálum og þjón- ustu. Ég tók á móti gögnum Strandamanna fyrir hönd ríkisstjómarinnar og lagði áherslu á vilja ríkisstjómar- innar til að styrkja byggðir um allt land. Þar minntist ég sér- staklega á þátt ferðaþjónust- unnar og fagnaði þeim áhersl- um sem Strandamenn hafa sett fram. Þær birtast m.a. í því að ferðaþjónustan verði styrkt á forsendum sögu og menningar tengdum ferða- þjónustu. Það er nú þannig að við fáum ekki ferðamenn til ís- lands eingöngu til þess að sofa og borða, það þarf eitthvað annað og meira að draga þá til okkar. Þar trúi ég að sagan og menningararfurinn geti gegnt mikilvægu hlutverki. Eftir að fundinum lauk var ég við- staddur opnun galdrasýningar á Hólmavík. Þar hafa sagn- fræðingar og þjóðfræðingar lagst á eitt við að rifja upp Príorinna Antonía heilsar ráðherrunum Charles J. Fury og Sturlu Böðvarssyni fyrir utan St. Fransiskuspítalann í Stykkishólmi. hluta úr sögu okkar íslendinga sem tengjast galdrafárinu og öllum þeim hörmungum sem því fylgdi. Ég hef trú á því að þessi sýning geti orðið góð við- bót fyrir ferðamenn sem eiga þarna leið um því efnið er sett fram á aðgengilegan og skemmtilegan hátt. Að þessu loknu ókum við að Laugum í Sælingsdal og gistum þar í nótt. Við Hallgerður tókum svo daginn snemma og héldum að Eiríksstöðum þar sem saman var komm áhöfnin af víkinga- skipinu íslendingi sem nú er komið af stað til Vesturheims. Á Eiríksstöðum er búið að reisa hús sem á að líkjast bæ sem stóð í tíð Eiríks rauða og talið er að Leifur heppni hafi fæðst í, svokallaðan tilgátubæ. Ég hafði mjög gaman af því að sjáhann. Ég fylgdist með því þegar verið var að undirbúa fom- leifarannsóknir og fram- kvæmdir á Eiríksstöðum, þá var ég formaður þjóðminja- ráðs. Þjóðminjasafnið hefur aðstoðað við bygginguna, bæði hefur safnið unnið að fomleifa- rannsóknum á Eiríksstöðum við þær þjóðir sem tengjast þessum landafundum þannig að það var mjög ánægjulegt að hann skyldi geta verið með okkur í dag og ræða hans und- irstrikaði þann vilja Kanada- manna og ekki síst þeirra á Nýfundnalandi að eiga gott samstarf við okkur íslend- inga.“ Aðspurður segir Stm-la að samstarf sé á milli landafúnda- nefndarinnar og samgöngu- ráðuneytisins í verkefninu um siglingu íslendings. „Þetta er auðvitað land- kynning, við skulum ekki draga fjöður yfir það að við er- um að kynna landið, við eram að kynna söguna, við viljum vekja athygli á okkur sem þjóð sem leggur mikla áherslu á söguna og viljum laða til okkar ferðamenn. Við teljum sigl- ingu íslendings til Vestur- heims kjörið tækifæri til þess. Ég held í ágústmánuði til Nova Scotia og síðan tfi Ný- fundnalands og heimsæki Leifsbúðir í L’Anse aux Mead- ows sem er sá staður þar sem talið er að víkingamir hafi komið við í ferð sinni vestur um haf. Þar hafa fomleifa-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.