Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 1
Dagur ílífi ráðherra UNNUDAGUR SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ BLAÐ Flekkefjord erörlítill, ótrúlega fallegur, lygn ogfriósæll innfjöröur úr Dalsfjord, á vestur- strönd Noregs. Þar stendur Haugland, sem hýsir alþjóólegan menntaskóla, Red Cross Nordic United World College, þar sem 200 ungmenni frá 85 þjóðlöndum verja saman tveimur árum úr lífi sínu, í blíöu og stríðu. Agnes Bragadóttir komst aó því aö vináttu- böndin sem ungmennin bindast á þessum tveimurárum eru undursterk. Morgunblaðió/Agnes Bragadóttir Það er vart hægt að hugsa sér friðsælla og fegurra umhverfi fyrir alþjóðlega mennta- stofnun en spegiltær Flekkefjord býður RCNUWC upp á. Það glittir í hvíta kolla, rétt eins og hjá jafnöldrum stúdentanna hér á íslandi, en þeir nem- endur sem á annað borð voru með hvítu kollana voru allir frá Norðurlöndunum. Nemendur frá Asíu og Afríku klæddust fremur þjóðbúnlngum landa sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.