Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 63 í tilefni af því að 20 ár voru liðin frá stofnun sjððsins var ákveðið að setja minningarskjöld á fraxnhlið hússins Laug-aveg 15. Var myndin tek- in við það tækifæri. Fyrir framan eru þau Svava Storr og Páll Skúlason. Aftari röð frá vinstri: David Pitt, Ragnar Ingimundarson, Sigurður P. Gíslason og Guðmundur Magnússon. Menningar- og framfara- sjóður Ludvigs Storr j Fjörirnýir bflar frumsýndir hjá Heklu IFJÓRIR nýir bílar verða frumsýnd- ir hjá Heklu um helgina, nýr Volkswagen Polo, Golf Variant, sem * er stationgerð Golf, nýr Pajero Sport auk Pajero EXB, sem er lúx- usútgáfa Pajero-jeppa. Polo er töluvert breyttur frá fyrri gerð og eru helstu nýjungar að framendi er nýr, ný framljós, nýtt mælaborð með blárri baklýsingu, áklæði eru ný og nýtt útlit á aftur- enda. Aksturseiginleikar og öryggi Ihefur verið aukið með auknum styrk á yfirbyggingu og endurbætur verið Igerðar á fjöðrun. Endurbætur á vél hafa meiri sparneytni í for með sér. Polo er kynntur í þremur stigum búnaðar, Basicline, Comfortline og Highline, og hægt að velja um þrjár mismunandi vélar. Grunngerðin, Polo Basicline l,0i 3ja hurða, kostar kr. 1.050.000, en Polo l,4i Comfortline 3ja hurða, sem er sérlega vel búinn, kostar kr. 1.235.000. Golf Variant er stærri og rúmbetri en fyrirrennarinn, er bæði hærri, lengri og breiðari. Líkt og Golf er Variant vel búinn og meðal annars kominn með sérstyrkta fjöðrun fyrir íslenskar aðstæður. Variant l,4i 16V kostar kr. 1.535.000 Von er á aflmikilli aldrifsútgáfu Golf Variant í lok febrúar. Nýr Pajero Sport er fjölhæfur og notadrjúgur jeppi sem mætir nýju árþúsundi með breytingum sem Igera hann enn þægilegri og sport- legri. Mest ber á nýju útliti á fram- og afturenda, en einnig er um að ræða atriði sem bæta aksturseigin- leika og þægindi. Þar munar mest um að nú er bíllinn í boði með nýrri INVECS-II 4ra þrepa sjálfskipt- ingu með 3,0 V6 bensínvél. Pajero-jeppinn hefur þegar áunn- ið sér vinsældir á jeppamarkaðnum, og nú verður hann kynntur í EXE- útgáfu, sem er sérlega vel búinn lúxusjeppi. Opið er frá kl. 12-17 laugardag og kl. 13-17 sunnudag. Einnig er opið í aukahlutadeild og Bílaþingi, sölu- deild notaðra bíla. Samhliða frumsýningunni hjá Heklu í Reykjavík eru Polo, Variant og Pajero Sport frumsýndir í Reykjanesbæ og Selfossi. -----*-+-*----- Kvöldvöku- kórinnhef- ur starf KVÖLDVÖKUKÓRINN er að hefja starfsemi sína eftir áramót. Æft er á mánudagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00 í safnaðarheimili Háteigs- kirkju undir stjóm Jónu Kristínar ÍBjarnadóttur. Alltaf er hægt að bæta við góðum röddum, en sérstaklega vantar bassaraddir. Kvöldvökukórinn er áhugamannakór sem syngur við öll tækifæri og stjómar kvöldvökum eins og nafnið bendir til. Hægt er að hafa samband við kór- stjóra á æfingum. -----^4-*------ I Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bláa Toyota Corolla- fólksbifreið við Hringbraut 119, á bifreiðastæði í Reykjavík, fimmtu- daginn 20. janúar milli kl. 14.15 og 15. Sá sem það gerði ók á brott án þess að tilkynna um óhappið. Ökumaður bifreiðarinnar sem -olli tjóninu er beðinn að gefa sig fram við rannsóknardeild lög- reglunnar í Reykjavík svo og þeir sem urðu vitni að óhappinu. MENNINGAR- og framfarasjóður Ludvigs Storr var stofnaður 1980, en tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum á sviði byggingariðnað- ar, jarðefna og skipasmíða. Stofnfé hans var öll húseignin á Laugavegi 15 í Reykjavík. Er Lud- vig Storr lést 19. júlí 1978 hafði hann um nokkurt skeið unnið að undirbúningi stofnunar sjóðsins. Hann var alla tíð rnikil 1 áhugamað- ur um framfarir og menningu á Is- landi. Ludvig Storr var borinn og bamfæddur í Danmörku en fluttist til fslands á unga aldri, stofnaði fyr- irtæki og settist hér að. Sjóðurinn er sjálfseignarstofnun í umsjá Háskóla Islands. Stjórn sjóðsins er skipuð þremur mönnum sem Háskólaráð kýs auk Svövu Storr, ekkju Ludvigs Storr. Frá stofnun sjóðsins hefur hann veitt um 15 milljónum króna til verkefna í samræmi við stofnskrá hans. I stjórn sjóðsins sitja Svava Storr, Guðmundur Magnússon, prófessor, Ragnar Ingimarsson, prófessor og Sigurður P. Gislason, deildarstjóri, umsjónarmaður sjóðsins. í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin frá stofnun sjóðsins var ákveð- ið að hefja minningarskjöld á fram- hlið hússins með eftirfarandi árit- un: Laugavegur 15. Þetta hús reisti Ludvig Storr árið 1925. Hann ánafnaði húsið Menningar- og framfarasjóði Ludvigs Storr, sem stofnaður var 1979 og er í vörslu Háskóla Islands. Fullorðinsfræðsla í 60 ár DAG- OG KVÖLDNÁMSKEIÐ í MIÐBÆJARSKÓLA OGMJÓDD ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA. Dag- og kvöldnámskeið. íslenska fyrir útlendinga 1.-5. flokkur (í 1. flokk er raðað eftir þjóðemi nemenda) íslenska - talflokkar fyrir útlendinga. Ritun. ERLEND TUNGUMÁL (byrjenda- og framhaldsnámskeið) Danska. Norska. Sænska. Enska. Hollenska. Þýska. Franska. ítalska. Spænska. Portúgalska. Rússneska. Kínverska. Japanska. Arabíska. Talflokkar í ensku, spænsku og ítölsku. Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls, lesnar skáldsögur, smásögur, blaðagreinar o.s.frv. VERKLEGAR GREINAR OG MYNDLISTARNÁMSKEIÐ Fatasaumur. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bókband. Glerlist. Prjónanámskeið. Myndprjón. Hekl. Húsgagnaviðgerðir. Skokk. Teikning og málun (vatnslitir og akrýl). Olíumálun. BOKLEGAR GREINAR (FYRIRLESTRAR OG NÁMSHRINGIR) Rússland, saga og menning, Rússland í dag (Tamara Ilyimichna) Samskipti og sjálfsefli (Jórunn Sörensen) Frímerkjasöfoun (Sigurður H. Þorsteinsson) Listasaga (Þorsteinn Eggertsson) Trúarhrögð heims (Dagur Þorleifsson) Norræn goðafræði (Dagur Þorleifsson) Uppruni mannsins - framhaldslíf (Dagur Þorleifsson) Ritlist - skapandi skrif (Elísabet Brekkan) SÍÐUSTUINNRITUNARDAGAR Upplýsingar í síma 551 2992. Netfang: nfr@rvk.is. Heimasíða: http://www.rvk.is/nfr Kennt verður í Miðbæjarskóla og í Mjódd, Þönglabakka 4 SVO LENGILÆRIR SEM LIFIR TEKK V Ö R U H Ú S DTSÖLULOK Rýmum fyrir nýjum vörum Enn meiri afsláttur Glerskápurkr. V>m -29.000 Sjónvaipskommóða kr. JpUff -12.250 Sófaborðkr. 3^500-12.500 Spegill kr. 10 r5d -4.900 TeppikrJáiÖO-1.250 og margt fleira Opið: Laugardag 10 til 17 Sunnudag 13 tii 17 Tekk vöruhós Kringiunni • Sími: 581 4400 Bæjariind 14-16 • Sími: 564 4400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.