Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 65 NNUAUGLY5INGAR TÆKIFÆRI FYRIR ÞIG Við leitum að hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum í eftirfarandi störf hjá FBA: ► Fjárhagsbókhaid J Við leitum að viðskiptafræðingi með reynslu af bóklialdsstörfum til að starfa við fjárhagsbókhald bankans. Starfið fclst m.a. í uppreiknings- og uppgjörs- vinnu í tengslum við árshluta- og ársuppgjör bankans og afstemmingum undirkerfa við fjárhagsbókhald. Unnið er með íjárhagskcrfið Navision Financials og þarf viðkomandi að hafa haldgóða þekkingu á Excel. ► Bakvinnsla Við leitum að áhugasömum einstaklingi til starfa í bakvinnslu FBA. Starfið felst í útskrift sölu- og kaupnóta og frágangi á samningum og verðbréfum tengdum viðskiptum frá markaðsviðskiptum bankans. Reynsla af bakvinnslustörfum æskileg ásaint góðri Excel kunnáttu. Unnið er ineð viðskiptakerfin Vogina og Infinity. ► Internetþróun Við leituin að öflugum og hugmyndaríkum einstaklingum við gerð internetlausna fyrir fjármálamarkaðinn. Við setjum markið hátt á nýju ári og á nýrri öld og þar mun internetið gegna lykilhlutverki. Starfsfólk FBA er ein helsta auðlind fyrirtækisins og þvi leggjum við áherslu á að fjárfesta í þckkingu þess og skapa einstaklingum tækifæri til frumkvæðis og framfara. Tæknilegt umhverfi FBA er eitt það besta sem þekkist og er boðið upp á árangurstengt launakerfi þannig að starfsmenn njóta velgengni fyrirtækisins. Ef þú hefur • menntun eða reynslu á ofantöldum sviðum • áhuga á að fást við ný og spennandi verkefni • samskiptahæfileika og vilja til liðsvinnu hafðu þá samband við okkur eða sendu okkur umsókn Nánari upplýsingar veita Margrét Jónsdóttir, forstöðumaður reikningshalds og áætlanagerðar í síma 580 5191, Ingimar Friðriksson, forstöðumaður upplýsinga- og gæðamála í síma 580 5171 og Elfar Rúnarsson, forstöðuinaður starfsmannaþjónustu í síma 580 5181. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um FBA á vefsíðu okkar, www.fba.is. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Öllum umsóknum verður svarað. A KOPAVOGSBÆR Lausar stöður við leikskóla í leikskólum Kópavogs fer fram metnaöarfullt leikskólastarf og bæjar- yfirvöld leitast við að búa sem best að leikskólunum og þeim sem þar dvelja, börnum og starfsmönnum. Arnarsmári v/Arnarsmára, sími: 564-5380 Sérstök áhersla er lögð á frumkvæði barnanna, vináttu og gleði. Hlutastaða aðstoðarmanns í eldhúsi. Dalur v/Funalind, sími: 554-5740 Sérstök áhersla er lögð á samskipti og hugtökin virðingu, ábyrgð og sjálfstæði. Heil staða og hlutastaða leikskóla- kennara. Efstihjalli v/Efstahjalla, sími: 554-6150 Sérstök áhersla er lögð á hreyfingu og félagsfærni. Heil staða leikskólakennara. Grænatún v/Grænatún, sími: 554-6580 Sérstök áhersla er lögð á virkni barnsins og nám gegnum leik. Heil staða leikskólakennara. Núpur v/Núpalind, sími: 554-7020 í leikskólanum Núpi, sem tekur til starfa um áramót, eru einkunnarorðin: gleði, agi, nám. Heil staða og hlutastaða leikskóla- kennara Staða aðstoðarmanns í eldhúsi. Upplýsingar um leikskólana, störfin og kjörin gefa leikskólastjórar viðkomandi leikskóla og einnig leikskólafulltrúi í síma: 570-1600. Laun samkvæmt kjarasamningum Launa- nefndar sveitarfélaga annarsvegar og Félags ísl. leikskólakennara og Starfsmannafélags Kópavogs hins vegar. Starfsmannastjóri. „Au pair" — Bremen Við leitum að „au pair" til eins árs dvalar í Bremen, Þýskalandi. Við eigum dreng (31/2 árs) og stúlku (tæpl. 2ja ára) og búum í failegu húsi í Bremen. Við leitum að áreiðanlegri og glað- lyndri „au pair" til að vera hjá okkur árið 2000 (frá feb./mars). Þýskukunnátta væri æskileg og að vera vön börnum. Nánari upplýsingar gefum við gjarnan í síma 0049 421 2436900 (fax 0049 421 2437666). Peter og Birte Ballauff. KÓPAV OGSBÆR KÓPAVOGSSKÓLI STUÐNINGSFULLTRÚI Stuðningsfulltrúa vantar nú þegar til starfa. Um ér að ræða 50% starf sem felst í því að fylgja tilteknum nemendum eftir og aðstoða þá. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í síma 554 0475. STARFSMANNASTJÓRI Fiæðslumiðstöð 11/ Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Foldaskóli Myndmenntakennara vantarfrá áramótum. 2/3 staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar í símum 567 2222. Laun skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is TEKK V Ö R U H Ú S Tekk Vöruhús, sem rekur húsgagna- og gjafavöruverslanir í Kringlunni og í Bæjarlind í Kópavogi, óskar eftir starfsfólki. Við leitum að sjálfstasðum, þjónustuliprum og áræðanlegum einstaklingum á aldrinum 25 til 35 ára. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Elfn, virka daga í síma 862 5789 á milli kl. 10 og 16. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Tekk, Bæjarlind 14 til 16 fyrir 5. janúar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.