Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 65

Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 65 NNUAUGLY5INGAR TÆKIFÆRI FYRIR ÞIG Við leitum að hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum í eftirfarandi störf hjá FBA: ► Fjárhagsbókhaid J Við leitum að viðskiptafræðingi með reynslu af bóklialdsstörfum til að starfa við fjárhagsbókhald bankans. Starfið fclst m.a. í uppreiknings- og uppgjörs- vinnu í tengslum við árshluta- og ársuppgjör bankans og afstemmingum undirkerfa við fjárhagsbókhald. Unnið er með íjárhagskcrfið Navision Financials og þarf viðkomandi að hafa haldgóða þekkingu á Excel. ► Bakvinnsla Við leitum að áhugasömum einstaklingi til starfa í bakvinnslu FBA. Starfið felst í útskrift sölu- og kaupnóta og frágangi á samningum og verðbréfum tengdum viðskiptum frá markaðsviðskiptum bankans. Reynsla af bakvinnslustörfum æskileg ásaint góðri Excel kunnáttu. Unnið er ineð viðskiptakerfin Vogina og Infinity. ► Internetþróun Við leituin að öflugum og hugmyndaríkum einstaklingum við gerð internetlausna fyrir fjármálamarkaðinn. Við setjum markið hátt á nýju ári og á nýrri öld og þar mun internetið gegna lykilhlutverki. Starfsfólk FBA er ein helsta auðlind fyrirtækisins og þvi leggjum við áherslu á að fjárfesta í þckkingu þess og skapa einstaklingum tækifæri til frumkvæðis og framfara. Tæknilegt umhverfi FBA er eitt það besta sem þekkist og er boðið upp á árangurstengt launakerfi þannig að starfsmenn njóta velgengni fyrirtækisins. Ef þú hefur • menntun eða reynslu á ofantöldum sviðum • áhuga á að fást við ný og spennandi verkefni • samskiptahæfileika og vilja til liðsvinnu hafðu þá samband við okkur eða sendu okkur umsókn Nánari upplýsingar veita Margrét Jónsdóttir, forstöðumaður reikningshalds og áætlanagerðar í síma 580 5191, Ingimar Friðriksson, forstöðumaður upplýsinga- og gæðamála í síma 580 5171 og Elfar Rúnarsson, forstöðuinaður starfsmannaþjónustu í síma 580 5181. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um FBA á vefsíðu okkar, www.fba.is. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Öllum umsóknum verður svarað. A KOPAVOGSBÆR Lausar stöður við leikskóla í leikskólum Kópavogs fer fram metnaöarfullt leikskólastarf og bæjar- yfirvöld leitast við að búa sem best að leikskólunum og þeim sem þar dvelja, börnum og starfsmönnum. Arnarsmári v/Arnarsmára, sími: 564-5380 Sérstök áhersla er lögð á frumkvæði barnanna, vináttu og gleði. Hlutastaða aðstoðarmanns í eldhúsi. Dalur v/Funalind, sími: 554-5740 Sérstök áhersla er lögð á samskipti og hugtökin virðingu, ábyrgð og sjálfstæði. Heil staða og hlutastaða leikskóla- kennara. Efstihjalli v/Efstahjalla, sími: 554-6150 Sérstök áhersla er lögð á hreyfingu og félagsfærni. Heil staða leikskólakennara. Grænatún v/Grænatún, sími: 554-6580 Sérstök áhersla er lögð á virkni barnsins og nám gegnum leik. Heil staða leikskólakennara. Núpur v/Núpalind, sími: 554-7020 í leikskólanum Núpi, sem tekur til starfa um áramót, eru einkunnarorðin: gleði, agi, nám. Heil staða og hlutastaða leikskóla- kennara Staða aðstoðarmanns í eldhúsi. Upplýsingar um leikskólana, störfin og kjörin gefa leikskólastjórar viðkomandi leikskóla og einnig leikskólafulltrúi í síma: 570-1600. Laun samkvæmt kjarasamningum Launa- nefndar sveitarfélaga annarsvegar og Félags ísl. leikskólakennara og Starfsmannafélags Kópavogs hins vegar. Starfsmannastjóri. „Au pair" — Bremen Við leitum að „au pair" til eins árs dvalar í Bremen, Þýskalandi. Við eigum dreng (31/2 árs) og stúlku (tæpl. 2ja ára) og búum í failegu húsi í Bremen. Við leitum að áreiðanlegri og glað- lyndri „au pair" til að vera hjá okkur árið 2000 (frá feb./mars). Þýskukunnátta væri æskileg og að vera vön börnum. Nánari upplýsingar gefum við gjarnan í síma 0049 421 2436900 (fax 0049 421 2437666). Peter og Birte Ballauff. KÓPAV OGSBÆR KÓPAVOGSSKÓLI STUÐNINGSFULLTRÚI Stuðningsfulltrúa vantar nú þegar til starfa. Um ér að ræða 50% starf sem felst í því að fylgja tilteknum nemendum eftir og aðstoða þá. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í síma 554 0475. STARFSMANNASTJÓRI Fiæðslumiðstöð 11/ Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Foldaskóli Myndmenntakennara vantarfrá áramótum. 2/3 staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar í símum 567 2222. Laun skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is TEKK V Ö R U H Ú S Tekk Vöruhús, sem rekur húsgagna- og gjafavöruverslanir í Kringlunni og í Bæjarlind í Kópavogi, óskar eftir starfsfólki. Við leitum að sjálfstasðum, þjónustuliprum og áræðanlegum einstaklingum á aldrinum 25 til 35 ára. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Elfn, virka daga í síma 862 5789 á milli kl. 10 og 16. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Tekk, Bæjarlind 14 til 16 fyrir 5. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.