Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 62
62 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ yr stöð 2 í samvinnu við 57 sjónvarpsstöðvar um allan heim tekur þátt í stærstu sjónvarpsútsendingu sögunnar - 2000 í dag! Útsendingin hefst á Stöð 2 í dag kl. 09.40. Hún stendur í rúman sólarhring og verður í opinni dagskrá. í þessari viðamiklu dagskrá skemmtir fjöldi heimsþekktra listamanna og þjóðhöfðingjar flytja kveðjur. Undirbúningur útsendingarinnar hefur staðið í 3 ár og tugir þúsunda manna hafa komið þar að. Alls munu 3000 tökuvélar sjá um að færa áhorfendum dagskrána frá öllum . 8 heimshornum. FramLag Stöðvar 2 tiL þessarar útsendingar er „JÉ fHÍH^H tónListarfLutningur Radda Evrópu og Bjarkar Guðmundsdóttur í samvinnu við Reykjavík 2000 og útsending frá hátíóarhöLdum á miönætti viö PerLuna í Reykjavík. >ll| Að morgni nýársdags mun Stöó 2 síóan skarta nýjum búningi þegar nýtt útLit stöðvarinnar veróur kynnt. Þaó veróur því mikið um 1 M dýrðir á Stöð 2 um áramótin. .j SK,^i^WBͧi^!^K|bi Taktu þátt í upplifun milljarða jarðarbúa og fylgstu með á Stöð 2. 10.00-11.08 Hátíðarhljómleikar Vínarfílharmoníunnar undir stjórn Riccardo Muti. Morgunverður snæddur í Bretlandi. Að lokum er fylgst með síðasta miðnættí ársins á Samoa-eyjum. 08.00-10.00 Miðnættí í Las Vegas, Los Angetes, San Francisco og Vancuver. Gyðingar og Patestínumenn sameinast í þakkargjörð. Ári drekans lýkur í Kína. Dúndrandi skemmtun á olíuborpalli í Norðursjónum. 06.00-08.00 Billy Joel syngur í beinni útsendingu frá Austurströnd Bandarikjanna. Elton 3ohn flytur lag i beinni útsendingu frá Las Vegas. Frumsýndar verða fjórar áramótakvikmyndir eftir Dogma- leikstjórana Lars Von Trier, Thomas Vinterberg, Soren Kragh Jacobsen og Kristían Levring. 04.00-06.00 Miðnætti í S-Ameriku og Kanada. Gipsy Kings koma fram í Miami og það eru áramót á Times Square í New York. Við píramídana í Egyptalandi er stórfeng- legur tónlistargjörningur *-* Jean Michel Jarre. fSLENSK ERFÐAGREINING styrkir útsendinguna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.