Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 62

Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 62
62 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ yr stöð 2 í samvinnu við 57 sjónvarpsstöðvar um allan heim tekur þátt í stærstu sjónvarpsútsendingu sögunnar - 2000 í dag! Útsendingin hefst á Stöð 2 í dag kl. 09.40. Hún stendur í rúman sólarhring og verður í opinni dagskrá. í þessari viðamiklu dagskrá skemmtir fjöldi heimsþekktra listamanna og þjóðhöfðingjar flytja kveðjur. Undirbúningur útsendingarinnar hefur staðið í 3 ár og tugir þúsunda manna hafa komið þar að. Alls munu 3000 tökuvélar sjá um að færa áhorfendum dagskrána frá öllum . 8 heimshornum. FramLag Stöðvar 2 tiL þessarar útsendingar er „JÉ fHÍH^H tónListarfLutningur Radda Evrópu og Bjarkar Guðmundsdóttur í samvinnu við Reykjavík 2000 og útsending frá hátíóarhöLdum á miönætti viö PerLuna í Reykjavík. >ll| Að morgni nýársdags mun Stöó 2 síóan skarta nýjum búningi þegar nýtt útLit stöðvarinnar veróur kynnt. Þaó veróur því mikið um 1 M dýrðir á Stöð 2 um áramótin. .j SK,^i^WBͧi^!^K|bi Taktu þátt í upplifun milljarða jarðarbúa og fylgstu með á Stöð 2. 10.00-11.08 Hátíðarhljómleikar Vínarfílharmoníunnar undir stjórn Riccardo Muti. Morgunverður snæddur í Bretlandi. Að lokum er fylgst með síðasta miðnættí ársins á Samoa-eyjum. 08.00-10.00 Miðnættí í Las Vegas, Los Angetes, San Francisco og Vancuver. Gyðingar og Patestínumenn sameinast í þakkargjörð. Ári drekans lýkur í Kína. Dúndrandi skemmtun á olíuborpalli í Norðursjónum. 06.00-08.00 Billy Joel syngur í beinni útsendingu frá Austurströnd Bandarikjanna. Elton 3ohn flytur lag i beinni útsendingu frá Las Vegas. Frumsýndar verða fjórar áramótakvikmyndir eftir Dogma- leikstjórana Lars Von Trier, Thomas Vinterberg, Soren Kragh Jacobsen og Kristían Levring. 04.00-06.00 Miðnætti í S-Ameriku og Kanada. Gipsy Kings koma fram í Miami og það eru áramót á Times Square í New York. Við píramídana í Egyptalandi er stórfeng- legur tónlistargjörningur *-* Jean Michel Jarre. fSLENSK ERFÐAGREINING styrkir útsendinguna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.