Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Kreppa í kaup- skipaútgerð SKIP eru afkasta- og burðarmestu sam- göngutæki veraldar. Þess vegna eru kaup- skip undirstaða versl- unar og viðskipta í heiminum. Um mis- muninn á afkastagetu kaupskipa og vöru- flutningaflugvéla er eftirfarandi dæmi: Hinn 23. desember sl. kom til landsins nýtt leiguskip Eim- skipafélags Islands, Mánafoss, sem er lítið skip á mælikvarða kaupskipastóls heims. Burðargeta þess er 5.575 tonn, sem það getur flutt á um 4 dögum frá næstu Evrópulöndum til Islands. Ef leysa á sama flutningsmagn af hendi með C-130H flugvél, sem er með stærri vöruflutningavélum sem nú fljúga, þarf hún að fara 234 ferðir milli íslands og Evrópu. Miðað við að unnt væri að fljúga tvær ferðir á sól- arhring, með viðhaldi og áhafna- skiptum tæki það C-130H rúmlega 3 mánuði að koma sama flutningi til landsins. Ekki verður hér reynt að reikna mismuninn á kostnaði á tonn/ pr. mílu í þessum flutningum. Það eru starfandi um 450.000 skip- stjórnarmenn á kaupskipaflota heimsins. Nú þegar er áætlað að um 25.000 skipstjómarmenn vanti til að fylla lausar stöður. A næsta ári er áætlað að það muni vanta 32.000 skipstjórnarmenn og um 45.000 menn árið 2005. Ástæðan er hratt minnkandi nýliðun í stéttinni og hækkandi meðalaldur þeirra sem eru við störf innan greinarinnar (á Is- landi er meðalaldur skipstjóra og stýrimanna á kaup- og varðskipaflot- anum 46 ár). Þetta gerist þrátt fyrir að bylting í rafeinda- og tölvutækni um borð í skipum hafi gert útgerðum fært að fækka mönnum í áhöfn. Til að sigla framhjá þessum vanda og öðr- um þröskuldum á vegi harðnandi samkeppni hafa kaup- skipaútgerðir m.a. gripið til þess ráðs að skrá skip sín undir sk. hentifánum og ná til sín skipstjómarmönnum frá fyrrverandi austan- járntjalds- og þróunar- löndum með lágar launakröfur. Umhverfi alþjóðasiglinga er hins vegar að breytist hratt. Nýjar alþjóðasam- þykktir, sk. STCW- reglur, um hertar kröf- ur tfl menntunar skip- stjórnarmanna og framkvæmd skip- stjómar, sem fylgjast á með, með hafnareftirliti aðildarríkja, takmark- ar möguleika útgerða til að ráða skip- stjórnarmenn til starfa sem uppfylla ekki skilyrði um alþjóðaskírteini. Auk þess veldur skorturinn á mönn- um með alþjóðleg réttindi því að skipstjórnarmenn gera nú sambæri- legar launakröfur hvaðan sem þeir koma. Jafnframt fara launin hækk- andi. Almenn krafa skipstjómar- manna í dag er orðin sú að siglinga- tími þeirra á ári fari ekki yfir 2/3 af árinu og em kröfur um aðeins V4 árs siglingatíma á ári orðnar algengar. Ef litið er til þessa markaðar í dag má sem dæmi nefna að danska út- gerðarfélagið Mærsk hefur gripið til þess ráðs að reka sjálft stýrimanna- skóla til að uppíyUa sínar þarfir í harðri samkeppni um menn. Önnur dönsk útgerðarfélög auglýsa grimmt eftir ungu fólki til að fara í skip- stjórnarnám á sínum vegum. Helm- ingur allra skipstjórnarmanna í Nor- egi hættir störfum á næstu 5 ámm vegna aldurs og hin mikla siglinga- þjóð Grikkir telur sig þurfa um 2.000 nýja skipstjómarmenn árlega en út- skrifaði einungis 768 í ár. Frá Bret- landi streyma nýbakaðir stýrimenn út á siglingamarkað í öðmm löndum þar sem mun betur er borgað en í heimalandinu og svo má lengi telja. A Farmennska Gera þarf sérstaka út- tekt á því hvort bjóða megi siglingafræði- 7 menntun á Islandi, segir Guðjón Petersen, sem söluvöru á þessum er- lenda markaði sem nú hungrar eftir skip- stjórnarmönnum. íslandi annar Stýrimannaskólinn í Reykjavík ekki nema innan við helm- ingi af endurnýjunarþörf næstu tveggja ára fyrir sldpstjómarmenn á þeim skipum sem þjóna millilanda- flutningum landsins. Er þessi þróun farin að valda vemlegum áhyggjum innan OECD og rætt er um að þró- unin hafi alvarleg áhrif á viðskipta- markaðinn. Góð skipstjórnarmenntun og reynsla er því að verða sterk sölu- vara á alþjóðlegum siglingamarkaði íyrir unga menn í framtíðinni. Því þurfum við sem komum að siglingum á einn eða annan hátt hér á landi, þ.e.a.s. stjórnvöld, útgerðarmenn, menntastofnanir í siglingafræðum og fagfélög siglingafræðinga að vakna af þyrnirósasvefni sjálfhverfu smá- borgarans og markaðssetja okkur á alþjóðamarkaði sem siglingaþjóð með vel menntaða og þjálfaða sigl- ingamenn. Gera þarf sérstaka úttekt á því hvort bjóða megi siglingafræði- menntun á Islandi sem söluvöru á þessum erlenda markaði sem nú hungrar eftir skipstjórnarmönnum. Höfundur er framkvæmdastjóri Skipstjóra- og stýrimannafélags Is- lands. Guðjón Petersen Framköllun með 20% afslætti og filma í kaupbæti Afhentu þennan miða um leið og þú kemur með filmuna þína og þá færð þú 20% afslátt af framkölluninni og 35 mm gæðafilmu frá Agfa í kaupbæti. FA ^ Tilboðið gildir til 15. janúar! CILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM -S0 Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SlMI S69 1500 www.tit.is FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 61 Heilsugæslan í Reykjavík Frá og með 30. desember eru ný síma- og faxnúmer á eftirtöldum heilsugæslustöðvum í Reykjavík: Heilsugæslustöðin Árbæ Hraunbæ 102D—102E, 110 Reykjavík sími 585-7800 fax 585 7801 Heilsugæslustöð Miðbæjar Vesturgötu 7,101 Reykjavík sími 585-2600 fax 585-2601 Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis Drápuhlið 14—16, 105 Reykjavík sími 585-2300 fax 585 2301 Heilsugæslustöðin Grafarvogi Hverafold 1—3, 112 Reykjavík sími 585 7600 fax 585 7601 30. desember 1999 Heilsugæslan í Reykjavík, stjómsýsla. www.nordjobb.net I________aumarvinna á N orð urlöndum t/msóknartímabil frá 3. janúar til 1. mars No r r æ n a félagið fí r a 11 a g a t a 3 b 10 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 1 0 16 5 // o r d e n @ n o r d e n . i s Eru rimlagardinumar óhreinar? Við hreinsum: Viðarrimla, strimla, piiseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskað er. ta&omfo GSM 897 3634 Lækkaðu skattana! Kauptu hlutabréf í tæka tíð Ávöxtun fjármuna Verðbréfaráðgjöf VERÐB REFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 570-1200 AUK k895-39 aía.ls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.