Morgunblaðið - 30.01.1996, Page 53

Morgunblaðið - 30.01.1996, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 53 Sýning hans í Tate-galleríinu í London ber nafnið Glópagull, eða „Fools’ Gold“. Meðal annarra sýningargripa er Hlustað á söguna, eða „Listening to History", steingerð bók, fjötr- uð við stein. Að sögn vísar titillinn á sýning- unni, Glópagull, til þess útbreidda misskilnings að blessuð jarðarkringlan sé í góðum böndum. FÓLK í FRÉTTUM ►BRESKI myndhöggvarinn Bill Woodrow hef- ur í gegnum tíðina aðallega fengist við að breyta heimilistækjum í listaverk, en nú hefur hann söðlað um. Nýjustu verk hans byggja ein- ungis á hans eigin ímyndunarafli, svo sem þessi sjálfsmynd úr bronsi sem við sjáum hér. Er a tali ? Villi karlinn veit ekki að hann þarf aðeins að nýta sér Hann ýtir bara á 0 fær staðfestingu, leggur á og notar tímann til annars. Þegar hitt símtalið er búið, hringir síminn hjá Vilia og brátt er hann kominn i samband. Simtalspöntun kostar aðeins 9,97 krónur. PÓSTUR OG SÍMI ;du ANNABETH Gish leikurí myndinni „Beautiful Girls", eða Fallegum stúlkum, ásamt Umu Thurman, Lauren Holly og Matt Dillon. „Ég er m.jög stolt af að tengjast þessari mynd," segir hún. Annabeth lék í átta myndum, meðal ann- ars „Desert Bloom“ og „Mystic Pizza“ áður en hún lauk námi og útskrifaðist með enskugr- áðu frá Duke-háskólanum. Hún er 23 ára og hefur nóg að gera um þessar mundir. Auk áðurnefnds hlutverks í Fallegum stúlkum leikur hún í mynd Olivers Stones um Nix- on og í myndinni „The Last Supper“, eða Síðustu kvöld- máltíðinni. í þeirri siðarnefndu leikur hún konu sem myrðir íhaldsmenn ótt og títt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.