Morgunblaðið - 30.01.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 59 DAGBÓK VEÐUR -3° > Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands i d: :/ Rigning A ó * * * * * * * !* %% *: S|ydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él 7 Skúrir | 6 Slydduél I VÉI s Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin ’SSS vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er smá- lægð, sem grynnist, en á Grænlandshafi er 1037 mb vaxandi hæð. Spá: Hægviðri um allt land, víðast skýjað en úrkomulaust. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður fremur hæg austan- og norðaustanátt, yfirleitt léttskýjað og töluvert frost. Á laugardaginn verður vaxandi suðaustanátt og snjókoma en síðar slydda um landið sunnan- og vestanvert en norðaustanlands þykknar upp. A sunnudag- inn er útlit fyrir hvassa suðaustanátt, rigningu og hlýindi. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Nokk- ur skafrenningur hefur verið á Steingrímsfjarð- arheiði. Hálka er nokkur víða um land. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Milli Islands og Skotlands er smálægð sem grynnist en shammt vestur af landinu er 1037 millibara og vaxandi hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö fsl. tíma Akureyri -2 snjóél Glasgow 2 skýjað Reykjavík -2 léttskýjað Hamborg -2 lóttskýjað Bergen 0 heiðskírt London 1 mistur Helsinki -3 alskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn -4 þokumóða Lúxemborg -4 þokumóða Narssarssuaq -5 skýjað Madríd 9 skýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 13 rlgning Ósló -5 léttskýjað Mallorca 14 skýjað Stokkhólmur -2 þoka Montreal -13 vantar Þórshöfn 4 heiðskírt New York -2 iéttskýjað Algarve vantar Oriando 14 skýjað Amsterdam -1 heiðskírt Paris 2 skýjað Barcelona 13 rigning Madeira 14 skýjað Berlín vantar Róm 12 rign. á síð.klst. Chicago -1 snjókoma Vin -3 þokumóða Feneyjar 8 þokumóða Washington -8 vantar Frankfurt 0 mistur Winnipeg -27 snjókoma 30. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól I hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 2.39 3,2 9.14 1,6 15.16 3,0 21.30 1,5 10.14 13.39 17.06 22.00 ÍSAFJÖRÐUR 4.43 1,8 11.25 0,9 17.16 1,6 23.29 0,8 10.38 13.45~1 16.54 22.06 SIGLUFJÖRÐUR 0.19 0,5 6.42 1,1 13.22 0,5 19.39 ',0 10.20 13.27 16.35 22.48 DJÚPIVOGUR 6.05 0,8 12.04 1,4 18.12 0,6 9.47 13.10 16.33 21.29 Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 bitmý, 8 styggir, 9 ops, 10 velur, 11 deila, 13 sigar, 15 þukls, 18 undrandi, 21 klaufdýr, 22 gangsetti, 23 sælu, 24 fyrirvarar. LÓÐRÉTT: 2 reiðan, 3 hrífa á, 4 langloka, 5 alda, 6 eld- stæðis, 7 nagli, 12 ná- kvæm, 14 sefi, 15 göm- ul, 16 ferma, 17 húð, 18 bak, 19 metta, 20 sleif. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 hemja, 4 fylgi, 7 losti, 8 ljóði, 9 nýt, 11 aðal, 13 eira, 14 erill, 15 hrós, 17 lögg, 20 átt, 22 urmul, 23 örlát, 24 dorga, 25 tígur Lóðrétt: — 1 helga, 2 nioska, 3 alin, 4 falt, 5 ljósi, 6 ilina, 10 ýmist, 12 les, 13 ell, 15 hrund, 16 ólmur, 18 öflug, 19 gítar, 20 álfa, 21 tölt. í dag er þriðjudagnr 30. janúar, 30. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Ég hefí elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 11-13. Leikfimi, mat- ur, helgistund. Sr. Ámi Pálsson kemur í heim- sókn. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Skipin Reykjavíkurhöfn: Víð- ir EA og Vestmanna- eyin komu til löndunar í gær. Múlafoss kom og Stapafellið kom og fór samdægurs. Þá fór Kyndill. Laxfoss, Skógarfoss og Orfiris- ey koma í dag og Múla- foss fer út. Hafnarfjarðarhöfn: Á sunnudag kom Haukur frá útlöndum, Ingvar Iversen kom og fór samdægurs á veiðar og togarinn Ólafur Jóns- son fór einnig á veiðar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfmgar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Á morgun miðvikudag heimsækir Þorvaldur Jónsson „Tónhornið". Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg, félagsmið- stöð eldri borgara, Lindargötu 59. Félags- vist kl. 14, kaffiveiting- ar. Þorrinn verður hald- inn 2. febrúar á Vitat- orgi. Allir eldri borgarar velkomnir. Upplýsingar í síma 561-0300. Sala aðgöngumiða á vakt. Vesturgata 7. Á morg- un verður boðið upp á framtalsaðstoð frá Skattstofunni. Uppl. í s. 562-7077. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Fram- sagnarnámskeið byijar kl. 16 í dag. Kennari Bjarni Ingyarsson. Dansað undir stjóm Sig- valda í Risinu kl. 20 í kvöld. (Jóh. 15, 9.) Gjábakki. Námskeið í glerskurði hefst kl. 9.30. Hægt er að koma í leik- fimitímana kl. 10 og kl. 10.50. Þriðjudagsgang- an kl. 14. Enskunám- skeið hefst kl. 14. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfími kl. 11.20. Bocc- ia kl. 14 í safnaðarheim- ili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarflrði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 1. febr- úar kl. 20.30. Reykjavíkurdeild SÍBS er með félagsvist í kvöld kl. 20 í húsnæði Múlalundar, Hátúni 10C. Æskilegt er að fólk mæti kl. 19.45. Samtök gegn astma og ofnæmi eru með fyrir- lestur um astma í börn- um í kvöld kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34, 3. hæð. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavik heldur aðalfund fimmtu- daginn 1. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu, Laufásvegi 13. Kaffiveitingar. Kvenfélag Hreyfíls heldur fund í kvöld kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Gestir fundarins verða Fjallkonurnar í Breið- holti. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga í Rvík. og nágrenni heldur árs- hátíð sína í Goðheimum, Sóltúni 3, Reykjavík, laugardaginn 3. febrúar nk. sem hefst með borð- haldi kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30. Uþpl. gefur Auðbjörg í s. 581-2341. KFUK í Hafnarfirði. Fundur verður í aðal- deild í kvöld kl. 20.30 á Hverfisgötu 15, Hafnar- firði. Stjórn Kaldæinga sér um fundinn og eru allar konur velkomnar. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrimskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Jóhannesar- guðspjalli. Selljamarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Bibl- íulestur miðvikudag kl. 18. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Sejjakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Ferming- artímar í Barnaskóla kl. 16. Bænastund í heima- húsi kl. 20.30. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingár 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Aukavirmingar í »Happ í Hendi" Aukavinningar sem dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" föstudaginn 19. janúar komu í hlut eftirtalinna aðila: Grettir Börkur Dalbraut 8. 370 Búðardal Snorri Friðriksson Þinghólsbraut 76. 200 Kópavogií Haukur Þorsteinsson Álfaskeiöi 125, 220 Hafnarfirði Lóa Birgisdóttir Foldahraun 24, 900 Vestm.eyjum; Svanfriður Stefánsdóttir Eyrargötu 40, 820 Eyrarbakka Maria Óskarsdóttir Lambastekk 2, 109 Reykjavik Sigfús Þórðarson Sunnuvegi 12, 800 Selfossi Jóhannes Sigurðsson Nýjabæjarbr. 10. 900 Vestm.eyj. | Kristján Ólafsson Bjarkarbraut 11. 620 Dalvik Sigurður Bjarni Gilbertsson Borgarbraut 1. 310 Borgarnesi | Brrt með fyrtrvar* um pi Vinningshafar geta vitjaö vinnlnga sinna hjé Happdrætti Háskóla Islands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavlk og veröa vinningarnir sendir til viökomandi. Skafðu fyrst og horfðu svo lfiMAMAL|i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.