Morgunblaðið - 30.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 53 Sýning hans í Tate-galleríinu í London ber nafnið Glópagull, eða „Fools’ Gold“. Meðal annarra sýningargripa er Hlustað á söguna, eða „Listening to History", steingerð bók, fjötr- uð við stein. Að sögn vísar titillinn á sýning- unni, Glópagull, til þess útbreidda misskilnings að blessuð jarðarkringlan sé í góðum böndum. FÓLK í FRÉTTUM ►BRESKI myndhöggvarinn Bill Woodrow hef- ur í gegnum tíðina aðallega fengist við að breyta heimilistækjum í listaverk, en nú hefur hann söðlað um. Nýjustu verk hans byggja ein- ungis á hans eigin ímyndunarafli, svo sem þessi sjálfsmynd úr bronsi sem við sjáum hér. Er a tali ? Villi karlinn veit ekki að hann þarf aðeins að nýta sér Hann ýtir bara á 0 fær staðfestingu, leggur á og notar tímann til annars. Þegar hitt símtalið er búið, hringir síminn hjá Vilia og brátt er hann kominn i samband. Simtalspöntun kostar aðeins 9,97 krónur. PÓSTUR OG SÍMI ;du ANNABETH Gish leikurí myndinni „Beautiful Girls", eða Fallegum stúlkum, ásamt Umu Thurman, Lauren Holly og Matt Dillon. „Ég er m.jög stolt af að tengjast þessari mynd," segir hún. Annabeth lék í átta myndum, meðal ann- ars „Desert Bloom“ og „Mystic Pizza“ áður en hún lauk námi og útskrifaðist með enskugr- áðu frá Duke-háskólanum. Hún er 23 ára og hefur nóg að gera um þessar mundir. Auk áðurnefnds hlutverks í Fallegum stúlkum leikur hún í mynd Olivers Stones um Nix- on og í myndinni „The Last Supper“, eða Síðustu kvöld- máltíðinni. í þeirri siðarnefndu leikur hún konu sem myrðir íhaldsmenn ótt og títt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.