Morgunblaðið - 30.01.1996, Side 51

Morgunblaðið - 30.01.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 51 BRIDS II in s j ó n G u ð m . P á 11 Arnarson VESTUR hugsar sig um í langan tíma áður en hann trompar út gegn spaða- slemmu suðurs. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 6 V 843 ♦ K7642 ♦ KD65 Suður ♦ ÁKDG875 ? ÁD9 ♦ Á9 ♦ 8 Vestar Noritar Austar Suður 3 lauf Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Suður tekur þrisvar spaða og það kemur í Ijós að vestur á tvo, en austur þtjá. Hvað svo? Það virðist blasa við að spila laufi. Drepi vestur á ásinn, friast tveir siagir á laufhjónin og þá þarf ekki að spila frekar. En vestur er ekki skyldugur til að taka á laufásinn. Hann hefur augu í höfðinu og sér eins vel og sagnhafi hvaða afleið- ingar það hefur. Hann mun því dúkka og þá þarf hjarta- kóngur að liggja fyrir svín- ingu. Sem hann gerir ekki. Norður ♦ 6 V 843 ♦ K7642 ♦ KD65 VesUir Austur ♦ 93 ♦ 1042 V K102 IIIIH ♦ G765 ♦ 3 111111 ♦ DG1085 ♦ ÁG109432 ♦ 7 Suður ♦ ÁKDG875 V ÁD9 ♦ Á9 ♦ 8 Vjssulega getur sagnhafi byijað á því að spila hjarta á níuna, því hann á enn inn- komu á tígulkóng til að svína drottingunni síðar. En það dugir ekki: Vestur drepur á hjartatíu og spilar sig út á tígli. Og þá erum við komin að kjama málsins. Áður en suður spilar laufi að hjónun- um, ætti hann að leggja nið- ur tígulás!! Vestur á þá enga útgönguleið þegar hann fær slaginn á hjartatíu. LEIÐRÉTT Fjárhagsáætlun Garðarbæjar Þau mistök voru gerð í grein um fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 1996 að fram kom að skuldir myndu hækka um rúmar 26 milljónir. Rétt er hins vegar að skuldir eiga að lækka um sömu fjárhæð árinu. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á mistökunum. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynning- arnar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða á netfangið gusta- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. I DAG Farsi HÖGNIHREKKVÍSI ÞETTA er tómstundaherbergið hans Guðmundar. Pennavinir ÞAU mistök áttu sér stað í pennavinadálki í gær, að sérstakt tákn í netfangi við- komandi féll niður af tæknilegum ástæðum. Því birtum við ósk konunnar aftur: TUTTUGU og átta ára bandarísk hjúkrunarkona með’ mikinn áhuga á ís- lenskri þjóð, sögu hennar, menningu og tungumáli, auk áhuga á bókmenntiim, kvikmyndum, alls kyns tón- list og útivist. Þá hefur hún áhuga á að læra íslensku. Hægt er að senda henni tölvupóst (netfangið er ambattr @ aol.com) en hún kýs þó fremur að skrifast á upp á gamla móðinn: Bobbie Delayne Dix- son, 221 E. Spring St., Enton, Ohio 45320, V.S.A. TUTTUGU og tveggja ára þýsk stúlka sem stundar nám í dýralækningum. Hún skrifar á ágætri íslensku og vill skrifast á við penna- vini á okkar ylhýra og ást- kæra máli: Ina Leverköhne, Bleichenstrasse 3-5, D-30169 Hannover, Germany. FIMMTUG ensk kona sem reynir að læra íslensku af bókum vill eignast penna- vini. Vonast til að geta með bréfaskriftum fengið svör við spumingum sínum um íslenskuna og býðst til að segja pennavinum sínum til um ensku í staðinn: Elisabeth Palmer, “Woodlanders“, Hastingleigh, Ashford, Kent. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fær um að leysa flest mál og þarft lítt á aðstoð að halda. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú þiggur ráð, sem ekki þjóna hagsmunum þínum. Félagslífið heillar þig ekki þegar kvöldar. Naut (20. april - 20. mafl (tft Þú ert á þeytingi árdegis, og hefur mörgu að sinna. Þótt þú getir afkastað miklu, ætt- ir þú ekki að afþakka boðna aðstoð. Tvíburar (21.maí-20.júní) Afköstin verða ekki mikil í dag, því það er margt sem truflar. Hafðu samt ekki áhyggjur, því framundar er betri tíð. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú hefur áhyggjur af vanda- máli vinar, því afleiðingar þess geta bitnað á þér. Ef þú sýnir þolinmæði finnur þú lausnina. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þótt þig skorti áhuga f dag, ættir þú að reyna að einbeita þér við vinnuna, því margt þarf að gera. Vinafundur bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Varastu óþarfa örlæti í garð kunningja, sem reynir að misnota sér velvild þína. Hugsaðu frekar um fjöl- skylduna. V^g (23. sept. - 22. október) Þótt vinnuvikan sé rétt ný- hafin, ert þú með hugann við komandi helgi og hvað þér stendur þá til boða. Hafðu þolinmæði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nýtur fjöiskyldulífsins, og rnikill einhugur ríkir á heim- ilinu. Þegar kvöldar áttu von á góðum gestum í heimsókn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú kemur miklu í verk fyrir hádegið, en síðdegis getur misskilningur valdið töfum. Slakaðu á heima þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur tilhneigingu til að slá slöku við í vinnunni í dag. Reyndu að taka þig á, því þannig getur þú stórbætt stöðu þína. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Það er margt, sem freistar þín í dag, en þú ættir að reyna að sinna því sem gera þarf í vinnunni. Slakaðu svo á í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þér finnist hægt ganga í vinnunni í dag, miðar þér í rétta átt, og allir eru reiðu- búnir til að aðstoða. Stjörnuspána á að lesa sem (iægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. morgunoiaoio/Arnor nagnarsson SIGURSVEITIN í parakeppninni. Talið frá vinstri: Sverrir Ármannsson, Esther Jakobsdóttir, Ásgeir Ásbjörnsson og Dröfn Guðmundsdóttir. Parasveitakeppnin 1996: Sveit Estherar Jakobs- * dóttur Islandsmeistari BRIDS Bridshöllin Þönglabakka PARASVEITAKEPPNIN 1995 Helgina 27.-28. janúar SVEIT Estherar Jakobsdóttur sigr- aði í parasveitakeppninni, sem fram fór um helgina. 24 sveitir spiluðu 16 spila leiki með Monrad-fyrir- komulagi og voru spilaðar 7 um- ferðir. Það er eins gott fyrir forsvars- menn þessarar keppni að hafa allar reglugerðir á hreinu því nú, annað árið í röð, urðu tvær sveitir efstar og jafnar. í reglugerð var þess get- ið að ef tvær sveitir yrðu jafnar væri útkoma andstæðinganna í mótinu reiknuð út. Sveit Estherar_ fékk 800 stig út úr þessum saman- ; burði en sveit Ljósbrár Baldursdótt- ur varð að láta sér lynda annað - sætið með 763 stig. Þessar tvær sveitir urðu langefst- ar í mótinu en lokastaða efstu sveita ; varð annars þessi: Esther J akobsdóttir 134 Ljósbrá Baldursdóttir 134 Erla Siguijónsdóttir 121 „ Harpa 120 Kristjana Steingrímsdóttir 118 Á.T. 118 Stefanía Sigurbjömsdóttir 116 Guðrún Jóhannesdóttir 113 Sólrún Júlíusdóttir 112 í sigursveitinni spiluðu ásamt sveitardrottningunni þau Sverrir Ármannsson, Asgeir Ásbjörnsson og Dröfn Guðmundsdóttir. Keppnis- stjóri var Jakob Kristinsson. Arnór Ragnarsson Útsalan í fullum gangi ENN MEIRIVERÐLÆKKUN! Pósthússtræti 13, við Skólabrú Verslun með vandaðan kvenfatnaö Romano kvenskór Verð: 2.495,- Tegund: 7531 Stærðir: 36-41 Litir: Svart, blátt, o.fl. Ath.: Ymsar hælategundir Póstsendum samdægurs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.