Morgunblaðið - 09.12.1995, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.12.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 37 MESSUR A MORGUN Annar sunnu- dagur í aðventu Guðspjall dagsins: Teikn á sólu ogtungli. (Lúk. 21.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr 10-12 ára starfi sýna helgileik. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kór Tónlistarskólans í Reykjavík syngur í messunni og nokkra stund á undan. Barnastarf í safnaðar- heimilinu á sama tíma og í Vestur- bæjarskóla kl. 13. FundurSafnaðar- félagsins eftir messu í safnaðar- heimilinu. Þar mun Árni Björnsson þjóðháttafræðingur segja frá jóla- siðum áður fyrr. Kl. 14. Aðventu- samkoma fermingarbarna. Prest- arnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnsamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestursr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son. Organisti Árni Arinbjarnarson. Börn úr 10-12 ára starfi sýna helgi- leik undir stjórn Eirnýjar Ásgeirs- dóttur. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Karlakór Reykjavíkur syngur. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Jólatónleikar Mótettu- kórs Hallgrímskirkju kl. 17. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópurV) syngur. Barna- starf á sama tíma í safnaðarheimil- inu. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, prédikar. Væntanleg fermingarbörn aðstoða. Barnastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugar- neskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur annast guðsþjónustuna. Prédikunarefnið: Heimsendir og Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík ídag, laugardag, Flautuskólinn kl. 11:00 Sunnudag guðsþjónusta kl 14:00. Samverustund í Safnaðarheimilinu á eftir. Þriðjudag kl. 16:00 ) Kátir krakkar j í Safnaðarheimilinu. himnaríki. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Aðventusam- koma kl. 20.30 með fjölbreyttri dag- skrá. Ræðumaður kvöldsins: Þór- hildur Líndal, umboðsmaður barna. Kórar safnaðarins syngja. Aðventu- Ijósin tendruð. Veitingar í safnaðar- heimilinu eftir aðventusamkomuna. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Gerðubergskórinn syngur. Gídeonfélagar kynna starf sitt. Guð- jón St. Garðarsson prédikar. Kaffi- sala til styrktar orgelsjóði eftir messu. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Smári Óla- son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma í umsjá Ragnars Schrams. Tónleikar kirkjukórs og barnakórs Fella- og Hólakirkju kl. 15. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingahljómsveitin Kósý flytur jólalög. Aðventuhátíð í Elli- og hjúkrunarheimilinu Eir kl. 16. Prestarnir. HJALLAKIRKJA:Messa kl. 11. Alt- arisganga. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur þjónar ásamt sóknarpresti. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Aðventukvöld í umsjá kirkjukórsins kl. 20.30. Fjöl- breytt efnisskrá í tali og tónum. Organisti og kórstjóri Oddný J. Þor- steinsdóttir. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Litli kór Kárs- nesskóla syngur ásamt börnum úr barnastarfi. Organisti Örn Falkner. Jólasöngvar og helgistund með eldri borgurum kl. 14. Nemendur söngdeildar Tónlistarskóla Kóp- vogs syngja jólasöngva. Að söng þeirra loknum verður helgistund. Boðið upp á veitingar í safnaðar- heimilinu Borgum á eftir. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barnakórar Seljakirkju syngja undir stjórn Elísabetar Harðardótt- ur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson dómprófast- ur setur sr. Ágúst Einarsson í emb- ætti aðstoðarprests við Seljakirkju. Altarisganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: í dag, laugar- dag, Flautuskólinn kl. 11. Sunnu- dagsguðsþjónusta kl. 14. Samveru- stund í safnaðarheimilinu á eftir. Þriðjudag. Kátir krakkar kl. 16. Org- anisti Pavel Smid. Cecil Haralds- son. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Nokkur orð hafa Ásgeir M. Jónsson, Kamilla Gísladóttir og Vilborg Jóhannes- dóttir. Barnasamvera á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni sam- komu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfia: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Allir vel- komnir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kaffi og maul eftir messu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Aðventu- hátíð í umsjá barnastarfsins á sunnudag kl. 16.30. Áslaug Haug- land talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson prédikar. Kynning á starfi Kristniboðssambandsins í safnaðarheimili að lokinni guðs- þjónustu. Barnastarf í safnaðar- heimili kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteins- son. GARÐAKIRKJA: Biblíulestur í dag, laugardag, kl. 13 í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli. VÍDALÍNSKIRJA: Guðsþjónusta kl. 11. Nemendur úr Hofstaðaskóla taka þátt í athöfninni. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Barna- kór Víðistaðakirkju syngur og flytur helgileik undir stjórn Guðrúnar Ás- björnsdóttur. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur og aðstoðar við guðsþjón- ustuna. Kórstjóri er Hrafnhildur Blomsterberg. Organisti Ólafur W. Finnsson. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Kór Öldutúnsskólans syng- ur. Nemendur úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar flytja tónlist. Ræðu- maður Eiríkur Pálsson. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 13. Aðventu- kvöld kl. 17. Barn borið til skírnar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Ein- söngur Ingólfur Ólafsson og nem- endur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur koma fram. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. FEGURSTA KIRKJAN A ISLANDI Ljóðabók, myndabók og fræðibók eftir Jón Ögmund Þormóðsson um fjársjóði kirknanna, kristninnar og sögunnar okkar. Á kærleiksstundu getur hjarta þitt verið fegursta kirkjan á Islandi. ir - HÉÐINSHÚSIÐ ' 1,0/ \I \í SELJAVEGUR 2 I I1 IVV/I/L SÍMI: 515 550i ’ IIÓK4 & BUDAÖTGÁFA FAX: 515 5599 jjji al w*i :*■*: Si £sa GULLSMIÐJAN PYRIT-G15 ISLENSK HÖNNUN OG HANDVERK 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru- Vogaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Aðventusamkoma kl. 17 sunnudag. Bragi Friðriksson. KEFLAVIKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólaþílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Örn Einars- son. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. SELFOSSKIRKJA: Annar sunnu- dagur í aðventu. Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. ÞORLÁKSHAFNARPRESTAKALL: Aðventutónleikar kl. 17. Fjölbreytt dagskrá. Ath. breyttan tíma. Sr. Svavar Stefánsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Kirkjuskóli laugardaginn 9. desember kl. 11. Aðventukvöld á vegum kirkjukórs Stórólfshvols- kirkju 2. sunnudag í aðventu kl. 21. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í Grunnskólanum á Hellu kl. 11. Að- ventusamkoma á vegum Kven- félags Oddakirkju kl. 13.30. Athugið breyttan tíma. Sóknarpestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Kór Barna- skólans kemur fram. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messu- kaffi. Guðsþjónustu dagsins útvarp- að á Úvaff (Fm 104). Jólatónleikar Kórs Landakirkju og Samkórs Vest- mannaeyja kl. 20.30. AKRANESKIRKJA: Helgistund barna í kirkjunni í dag, laugardag. Jólaföndur í safnaðarheimilinu að henni lokinni. Stjórnendur Axel Gústafsson og Sigurður G. Sigurðs- son. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Eðvarð Ingólfsson guð- fræðingur prédikar. Aðventuhátíð í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá, tónlist og söngur. Ræðumaður Hjörtur Pálsson rithöf- undur. Aðventuhátíð á Dvalarheim- ilinu Höfða sunnudag kl. 17. Ræðu- maður Hreggviður Hreggviðsson Borgarnesi. ÓHAÐI SÖFNUÐURINN: Aðventu- kvöld verður sunnudagskvöldið 10. desember kl. 20.29. Barnastarf á sama tíma. Snæfellingakórinn syngur, tónlistarfólk úr Tónlistar- skólanum í Sandgerði leikur og syngur. Ræðumaður kvöldsins verður fyrrverandi safnaðarprestur Óháða safnaðarins, Baldur Krist- jánsson, núverandi biskupsritari al- ríkiskirkjunnar. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Aðventu- stund kl. 14 á sunnudag. Skólabörn flytja helgileik. Kór kirkjunnar syng- ur. Prestur prédikar. Aðventusálm- ar sungnir. Eftir stun'dina er kaffi í Árnesi þar sem börnin syngja. Vin- samlega komið með kökur á borðið. BRAUTARHOLTSKIRKJA Á KJAL- ARNESI: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprest- ur. REYNIVALLASÓKN: Aðventukvöld * verður í Félagsgarði í Kjós sunnu- daginn 10. des. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, veitingar. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. eftir Stefán Má Stefánsson Bókin bætir úr brynni þörf á upplýsingariti um nýja löggjöf um hlutafélög og einkahlutafélög, einkum fyrir starfsmenn hlutafélaga eða einkahlutafélaga, endurskoðendur, lögfræðinga, fjármálastofnanir og opinbera aðila og ennfremur eigendum hluta og hlutabréfa sem vilja kynna sér réttarstöðu sína. Bókin, sem er 456 bls., tekur mið af kaflaskiptingu laganna og inniheldur ítarlega atriðisorðaskrá, laga- og dómaskrá. Þetta er fræðileg og nákvæm úttekt hinna nýju laga, sem höfundur bókarinnar tók þátt í að semja. Stefán Már er prófessor í félagarétti og Evrópurétti við lagadeild H.I. Hann hefur ritað margar greinar og virt og aðgengileg rit um lögfræðileg efni. %1816s ■i* HIÐISLENSKA BOKMENNIAFEIAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.