Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 25 NEYTENDUR Léttkolsýrt íslenskt lindarvatn Blátoppur eignast bræður VÍFILFELL ehf. hefur sett á markað nýja vörulínu, Límónu- topp, Appelsínutopp og Greiptopp auk Blátopps sem hefur verið á markaði frá árinu 1993. Topparn- ir eru átappað, léttkolsýrt íslenskt lindarvatn, með og án bragðefna. í frétt frá Vífilfelli segir að eftir- spurn og sala á Blátoppi hafi auk- ist ört frá því drykkurinn kom fyrst á markað og að í ljós hafi komið að neytendur höfðu veruleg- an áhuga á að geta keypt kolsýrt vatn með og án bragðefna. Um það bil eitt ár tók að þróa drykk- ina og var ströngustu gæðastþðl- um The Coca-Cola Company fylgt bæði við vöruþróunina sem og markaðsrannsókn. Hætt að reykja með hjálp munnstykkis MUNNSTYKKI, sem sett- eru framan á sígarettur og draga úr nikótíni eru komin á markað og eru seld í lyfjaverslunum. Hætt á þremur vikum í fréttatilkynningu frá Klasa hf. sem annast dreifingu á munn- stykkjunum, kemur fram að þriggja vikna dagskrá fylgi hveij- um pakka og á þeim tíma sé smám saman dregið úr nikótín- magni, þar til það er komið í 20%. Þá er ætlast til að menn hætti alfarið að reykja, enda eftir- köst og viðbrigði ekki jafn mikil og ella. Leiðbeiningar fylgja Leiðbeiningar til þeirra sem vilja hætta að reykja fylgja hveijum pakka og einnig hvatning um að reykingafólk noti tímann fram að áramótum til að undirbúa ára- mótaheit um að hætta reykingum. Þriggja vikna skammtur af munn- stykkjum í pakka kostar um 4.200 krónur. ;aia«v ári í dýrlegum fagnaöi á Hótel Örk Heilsaöu nýju Husiö opnað kl. 19.00 með freyðandi fordrykk. / 4\s\u ctjóri og kynnir kvöldsins Heiðar Jónsson eins og r honum einu er lagiö. agnús Blöndal Jóhannsson tónskáld leikur Ijúfa tónlist, á/^Lristinn H. Árnason klassískur gítarleikur eins og hann gerist bestur. .W,nn geysivinsæli Bogomil Font syngur lög eftir Kurt Weil. íelena Jónsdóttir frumsýnir nýjan danskabarett. Veislumatseðill kvöldsins Heiðar Bogomil Forrettur: x Hvítlauksristaðir humarhalar mcð ' vinegrettc salati Milliréttir: Villibráðarseyði með gráðostboOum og heimalöguðu ostakexi Kampavíns krapís Aðalréttur: Ofnsteikt Peking-önd með Waldorísalati, rjómasoðnum jarðeplum og steiktu grænmeri. ; Eftirréttur: Konfaksábætt súkkulaðikaka með jarðarberjum og þeyttum rjóma. Borðvin: Hvitvin: Gewurztramincr, Mosel Rauðvin: Comte André De Monpezat ^ KafFi og koníak eða líkjör : \ Helena Kristinn EINSTAKUR VIÐBURÐUR >t#ogomil Font og Milljónamæringarnir saman á ný Forsala þegar hafin a Hotel Ork sími 483 4700. Milljónamœringjam ir Kr. 9.900 á mann með gistingu f tvíbýli HVERAGERÐl. Sími 483 4700 Bréfsími 483 4775 íslandsbók á níu tungumálum. Fögur gjöf til vina erlendis og heima „Glöggt er gests augað “ Þýski ljósmyndarinn Erich Spiegelhalter ferðaðist um landið í sól og súld. Myndir hans þykja eintaklega ferskar og fjölbreytilegar. Þær sýna íslenska nátturu eins og hún gerist fegurst, en einnig ýmis skemmtileg fyrirbæri, sem gerir okkur sérstök í augum útlendinga. En það sem gerir íslands- bók Fjölva alveg einstaka í sinni röð er formálinn. Það er enginn „túristatexti“ þýddur af einu tungumáli yfir á annað, heldur voru fengnir sjálfstæðir höfund- ar, íslandsvinir, sem skrifa út frá eigin þjóðemi. Það gerir textann lifandi og ✓ sannan og tengir Island á persónulegan hátt hinum mismunandi þjóðum. FJÖLVI íslandsbók Fjölva fæst á níu tungumálum: ensku, dönsku, sænsku, þýsku, frönsku, spænsku, japönsku, rússnesku og íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.