Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 57 I DAG Árnað heilla Q fT ÁRA afmæli. Mánu- iltJdaginn 11. desember nk. verður níutíu og fimm ára Kristjana Steinþórs- dóttir, Kumbaravogi við Stokkseyri. Hún stundaði hjúkrunarstörf á yngri árum, en starfaði síðar á skrifstofu aðventista í Reykjavík. Eiginmaður hennar var Sigfús Hall- grímsson, skólastjóri frá Ytra-Garðshorni í Svarf- aðardal, en hann andaðist 13. október 1991. Kristjana mun taka á móti gestum sunnudaginn 10. desember milli kl. 15 og 18 á Kumb- aravogi. BRIDS Umsjðn Guðmundur Páll Arnarson Á INNANLANDSMÓTI á Ítalíu í sumar, varð lands- liðsmaðurinn' ungi, Alfredo Versace, sagnhafi í þunnum þremur gröndum í suður. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 74 ¥ D1095 ♦ Á852 ♦ 1)85 Vestur ♦ ÁG932 ¥ 72 ♦ K96 ♦ Á109 Austur ♦ 865 ¥ ÁG864 ♦ G1074 ♦ 2 Suður ♦ KD10 ¥ K3 - ♦ D3 ♦ KG7643 Vestar Norður Austar Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 3 laut PÐass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: Spaðaþristur. Versace átti fyrsta slaginn á spaðatíu og spilaði auðvitað strax laufi. Vestur dúkkaði tvisvar, en fékk svo þriðja slaginn á laufás og hugsaði málið. Austur hafði hent tveimur hjörtum í laufin. Eftir nokkra yfirlegu fann vestur bestu vömina þegar hann spilaði aftur smáspaða. Versace var nú kominn með átta slagi, en níunda slaginn gat hann ekki sítt á hjarta, því þá yrði vömin fyrri til að taka sína fimm. Versace spilaði því laufunum til enda: Norður ¥ - ¥ D109 ♦ Á85 ♦ - Vestur ♦ ÁG9 ¥ 7 ♦ K9 ♦ - Austur ♦ 6 ¥ ÁG ♦ G107 ♦ - Suður ♦ K ¥ K3 ♦ D3 ♦ 7 Síðasta laufið þvingaðj vestur í þremur litum. 1 reynd lét hann harta, en Versace las stöðuna rétt - spilaði spaðakóng og beið eftir tveimur síðustu slögun- um á tígul. í dag, 9. desember, eru fimmtíu ár liðin frá því að þau giftu sig stórbóndinn Davíð Stefánsson og Karítas Pét- ursdóttir búsett á Fossum í Landbroti í Vestur-Skafta- fellssýslu. Þau em að heiman á þessum merkisdegi. COSPER Pennavinir ÞÝSK kona, sem bar nafn- ið Wilma Junge í æsku og bjó hér á landi, í Reykja- vík, á árunum 1954-58, langar að taka upp bré- fasamband við gamla kunningja. Hún er á sex- tugsaldri. Maður hennar hét Christian Schulz og starfaði á hárgreiðslustofu í borginni. Wilma Boelick, Hoppenstedt Str. 2A, 21073 Hamburg. Gernmny. 13 ÁRA bandarísk stúlka óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri: Lori Kohde, R.K./Box 503-A, Cambridge City, I.N. 47327, U.S.A. 18 ÁRA japönsk stúlka vill . skrifast á við íslendinga á aldrinum 12-24 ára: Yoshiko Hashimoto, 6281 Dengakutaru Shisaki, Tachibana-machi Fukuoka-ken, 834 Japan. 23 ÁRA sænsk kona, þriggja barna móðir, vill fræðast um líf íslendinga og íslenska hesta: Anna Kujanen, Stensöv. 5 3tv., 138 32 Alta, Sweden. ÞRÍTUGUR brasilískur frímerkjasafnari vill eign- ast pennavini með frí- merkjaskipti í huga: Paulo Roberto M. Francisco, Kua Belmiro Pereira 0-428, Peterneiras-SP, CEP 17280-000, Brazil. 19 ÁRA franskur náms- maður vill skrifast á við ís- lending á aldrinum 18-22 ára sem hefur áhuga á Is- landi, Frakklandi, ferðalög- um og náttúrunni: Le Moullec Frédéric, 64 rue Pen Ar Guear, 29820 Bohars, France. LEIÐRÉTT Upplýsingar vantaði I formála minningar- greina um Árna Jóhannes- son á blaðsíðu 36 í Morgun- blaðinu miðvikudaginn 6. desember vantaði upplýs- ingar um eitt_ barna Árna og konu hans Ásdísar Krist- insdóttur: Bima er fædd 26.10.1938, húsmóðir, gift Steingrími H. Steingríms- syni og eiga þau fimm börn. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús, og kannt að nýta þér það sem þú lærir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér opnast nýjar leiðir í vinn- unni í dag, þar sem hæfileik- ar þínir fá að njóta sín til fullnustu. Framtíðin lofar góðu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér semur illa við sérvitran ættingja, sem hlustar ekki á rök þín. Þú ættir að nota daginn til að skreppa burt með ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Einhver trúir þér fyrir spenn- andi leyndarmáli í dag, og þér gefst góður tími til að sinna þínum nánustu. Hvíldu þig í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júli) »ig Þú átt nægar frístundir í dag, og ættir að nota þær til að koma öllu í lag heima og losa þig við óþarfa drasl og dót.______________________ Ljón (23. júlí — 22. ágúst) « Það sem er að gerast á bak við tjöldin verður þér fjár- hagslega hagstætt í framtíð- inni. Láttu hendur standa frainúr ermum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gefst gott tækifæri til að slaka á og njóta lífsins í dag. I kvöld væri tilvalið að efna til samkvæmis með góð- um vinum. Vog (23. sept. - 22. október) Dómgreind þín í peningamál- um gæti verið betri, og þú ættir ekki að standa í stórinn- kaupum í dag. Reyndu að slaka á heima. BLÓMABÚÐIN BURKNI Linnetsstíg 3, sími 555 0971. HELGARTILBOÐ Kertaskreytingar kr. 995 Gylltir óróar kr. 395 Verið velkomin. f Ódýr og vönduð jólaföt á börn Allt settið aðeins kr. 2.900 Buxur, vesti, skyrta og slaufa. Ódýr og vönduð leikjatölva Micro Genius (meö tveimur stýripinnum og einum leik) Aðeins kr. 6.500 Verslunin Smáfólk, Ármúla 42, sími 588 I780 jóy |fAi«ö*TlNU Matvæli /iReyktur, mildur og gódar-B Lax og sikingur ...á 30-40.% lœgra veröi hjá Skarphéðnn Deplu Skarphcðinn Össurarson í Deplu er með tilboð á reyktum laxi og regnbogasilungi um þessa helgi. Hann vinnur allan sinn fisk sjálfur og mikill noldi fastra viðskiptavina er besta staðfestingin á gæounum. Og verðið kemur á óvart, allt að 3040% lægra en í stórinörkuðunum. Kökugcrd Sigrónar fró Ólafsfirdi iTTOH lólcibraadið komid T.laufabrauð, smákökur, tertubotnar og m.f, Sigrún er komin með jólabrauðið eins og undanfarin ár. Sa sem smakkar norðlensku laufabrauðin eða ávaxta jólakökuna hennar kemur aftur og aftur. Smákökurnar eru eins o^ l^já mömmu og Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Það fer nokkur tími í það í dag að ljúka verkefni, sem þú tókst með heim úr vinn- unni. Þú gætir svo boðið ást- vini út í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu það ekki spilla skapinu þótt þú finnir ekki strax hlut, sem þú leitar að. Hann kemur í leitirnar síðar. Slakaðu á. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gefðu þér tíma til að um- gangast góða vini í dag. Þeg- ar kvöldar gefst svo ástvinum tækifæri til að fara út saman. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Ferðalangar ættu að gæta þess að skilja ekkert eftir við brottför frá náttstað. Gamall vinur birtist eftir langa íjar- veru. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£< Þú nýtur þess að geta slakað á í dag og sinnt einkamálun- um. Gættu þess að sýna ást- vini umhyggju og skilning í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. marens- og tertubotnamir eins og þú hafir bakað þá sjálf. Fiskbúðin okkur enn «inu sinni með Matvæii Tvö ýsaflök fyrir eitt ...og þorláKsmessuskatan gómfœta er komin Pálmi er enn einu sinni með sprengitilboðið á ýsuflökum þar sem þú færð eitt kfló ókeypis fyrir hvert sem þú kaupir. i þetta sinn hefiir vonandi tekist að útvega nógu mikið til að allir fái, en það er samt vissara að mæta snemnia. Einnig er mikið úrval af signum fiski. Kofareykta hangikjötið frá Búðardal BAMPPJII Hangikjöt kr. 699 kg ...svínahamborgarahryggur á kr. 987 kr. kg. Hann Benni er kominn með vinsæla hangikjötið frá Búðardal á verði sem allir ættu að sætta sig við. Takmarkað magn stendur til boða og því rétt að mæta snemma. Hann er einnig með Byone- skinkuna á kr. 890,- kg. og hangikjöt með beini á kr. 420,- kg. Pocahontas og Lion King föt Jólaveisla Súkkal. dagatöl ú kr. 99 ...Maryland Double Chok. kex 200 gr. kr 50,- Jólaveislan er með inikið úrval er af eitt hundrað króna vöru s.s. klór fyrir liti, Fantastik hreinsiefhi frá Dowe, 3 stk Twix og margt fleira. Ótrúleg geisladiskatilboð Jólaveisla T onlistarveisla ...lœgra verð en aðrir bjóða á ísl. diskum Jólaveislan býður gott verð á geisladiskum s.s. jólalögin spiluð á pan flautu á kr. 399,- og tvo diska með 50 "country" gullmolum á kr. 999,- Opid alla da til jö LAU GARDAGA OG SUNNUDAGA «€«-• « 1 - « 3T VRRICA DAGA KL. 1 2- 1 0 KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.