Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990 FÖSTUDAGUR 28. I D ES EN 1B E R SJOMVARP / SIÐDEGI 17.30 ► Túni og Tella. Teikni- mynd. 17.35 ► Skófólkið. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. Jólateiknimynd um Garp og vini hans. 18.30 ► Litið jólaævintýri. Jóla- saga. 18.35 ► Eðaltónar. Þátturfrá 18. desember síðastliðnum. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur um at- burði líðandi stundar. KæriJon(Dear John). Gaman- myndaflokkur. 20.40 ► Skondnir skúrar (Perfect Scoundrels). Bresk- ur gamanmyndaflokkur. 21.30 ► New York, New York. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli og Lionel Stander. 00.10 ► Lífsleiði (Death Wish II). Bandarískspennumynd meðCharles Bronson. Stranglega bönnnuð börnum. 1.45 ► Lánlausir labbakútar (Hot Paint). Spennumynd með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: Gregorý Harrison, John Larroquette, Cyrielle Claire og John Glover. 1988. 3.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15 og pistill Elísabetar Jökulsdóttur eftir barnatíma kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu „Jólagrauturinn” eftir Sven Nordqvist Sigurlaug Jónasdóttir les þýðingu Þor- steíns frá Hamri, seinni hluta.. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma i heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttír kl. 10.00, veóurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. Jólatónlist frá miðöldum Söngsveit Martins Best, Kór Dómkírkjunnar i Westminster og Hljómsveitin „The Padey of Instruments", The Julian Briem Consort og Hilliard söngflokkurinn flytja jólalög frá miööldum. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánadregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Islensk jól i Svíþjóð. Um- sjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað i næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- Jólin eru hátíð barnanna. Það er því fyrsta verkefni þess sem fjallar um dagskrá útvarps- og sjón- varps að skoða jólabarnadagskrá stöðvanna. Hin erlenda barnadag- skrá sjónvarpsins vakti ekki sér- staka athygii rýnis en þar var mis- jafn sauður í mörgu fé. í hinni inn- lendu barnadagskrá leyndust tvær frumsamdar íslenskar barnamyndir og sennilega má líka telja jólamynd- ir ríkissjónvarpsins úr íslenskum þjóðsögum til barnamynda. Þjóð- sögurnar verða hins vegar að bíða morgundagsins þegar enn einn pist- illinn skoppar úr sjónvarpsheilan- um. En lítum á barnamyndirnar: Pappírs Pési í rútuferð og fyrri hluta Emils og Skunda. Pési Það er fremur fátítt að íslenskir kvikmyndagerðarmenn leggist í að mynda barnasögur samt eru börnin góðir og tryggir vinir þeirra er urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 „Djúpfryst", smásaga eftir Roald Dahl. Ólafur Guðmundsson les Þýðingu Jóhö.nnu Haflíðadótt- ur. 14.30 Trió I F-dúr ópus 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora leikur á fiðlu, George Zukerman á fagott og Barry Tuckwell á horn. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða - Hvenær urðu bömin til? Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sériróðra manna. 17.30 Blásarakvintett ópus 43 eftir Carl Nielsen. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hvað gerðist á árinu? Innlendur fréttaannáll 1990. (Einnig útvarpað á gamlársdag ki. 16.20.) 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. ■■l II II II I I IIIII — 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Ensku blásara- sveitarinnar á tónlistarhátíöinni I Bregenz í Aust- urríki 5. ágúst I haust. Á efnisskránni er létt- klassisk tónlist eftir ýmsa höfunda. 21.30 Söngvaþing. Skólakór Kársness, einsöngvar- ar og hljóðfæraleikarar flytja Söngvasveig eftir Benjamin Britten; Þórunn Björnsdóttir stjórnar. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. semja slíkar sögur. Barnajólamynd- ir sjónvarpsstöðvanna byggja á verkum íslenskra barnabókahöf- unda þeirra Guðmundar Olafssonar og Herdísar Egilsdóttur. Þau Guð- mundur og Herdís eiga það sameig- inlegt að bera virðingu fyrir bömum og það er mikið gleðiefni að sögur þeirra skuli hafa ratað á skjáinn. Saga Herdísar er reyndar orðin framhaldssaga á skjánum enda hafa mörg börn tekið ástfóstri við Pappírs Pésa. Þessi veiklulegi pappírsdrengur ættaður frá Hafn- arfirði lifir sínu sjálfstæða lífi í heimi barnanna. Frásögn kvik- myndagerðarmannanna undir stjórn Ara Kristinssonar er líka býsna hröð og krakkarnir hafa náð ágætum tökum á leiknum. Ævin- týrin sem Pappírs Pési lendir í eru að sönnu ekki öll mjög tilkomumik- il en þessi pappírsfígúran á alla samúð barnanna. Heimur hinna fullorðnu verður líká svolítið hlægi- legur í ljósi tiltekta Pésa. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Llr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar: 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfírlít og veöur. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin -=• Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan : „The Christmas party album" með Slade frá 1986. 20.00 Alþjóölegt handknattleiksmót HSÍ: ísland — Noregur iþróttafréttamenn lýsa leiknum. Einnig verður fylgst með landsleik Islendiga og Dana i körfuknattleik, sem fer fram i Stykkishólmi. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, Þannig hefir Herdísi og kvik- myndagerðarmönnunum tekist að skyggnast inn í heim barnsins sem er okkur stundum lokaður í Iandi þar sem menn berjast um tilbera- smjörið handa „vinsælustu“ mönn- um landsins. Undirritaður óskar Herdísi og samstarfsmönnum til hamingju með að hafa skapað veru sem hefir eignast smá pláss í hugar- heimi íslenskra barna. En auðvitað þurfa börnin fleiri verur og fleiri góða höfunda til að næra sálina. Og börnin kunna sannarlega að meta það sem vel er gert eins og litla barnið sem hringdi og kaus gömlu konuna í gullfiskabúðinni sem mann ársins því hún var svo vinsamleg. Skundi Það er sennilega full snemmt að fjalla um jólamynd Stöðvar 2 Emil og Skunda því það er bara búið að sýna fyrri hlutann, sá seinni verður 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Lin- net. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti I morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahorniö. 10.00 Hvað geröir þú við peningana sem frúin í Hamborg g-gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30. Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 15.30 á dagskrá á nýársdag. En það er samt við hæfi að vekja athygli á þessu framlagi Stöðvarinnar til há- tíðar barnanna. Saga Guðmundar Ólafssonar af Emil og litla hvolpin- um Skunda er ljúf en líka nærgöng- ul. Þar er lýst litlum dreng sem enginn hefur tíma til að hlusta á því foreldrarnir eru að vinna fyrir skuldunum. Guðmundi tekst að lýsa tilfinningum drenghnokkans sem á þá ósk heitasta að eignast hvolp kannski í staðinn fyrir systkini. Jóhann Sigurðarson lék pabba stráksins sem hafði í raun ekki orku til annars en horfa á fótboltann eða fréttirnar í sjónvarpinu er hann drattaðist heim að afloknum löng- um vinnudegi. Jóhann gerði þessum dæmigerða vinnuþræl ágæt skil en meira seinna um þetta jólaleikrit sem lýsir veruleika dagsins. Það er ánægjulegt að barnaverk varð fyrir valinu sem jólamynd Stöðvar 2. Ólafur M. Jóhannesson Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Aðalstöðinn og jólaundirbúningurinn. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Braumadansinn. Umsjón Auöur Edda Jöfculs- dóttir. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minnin- gamar sem tengjast þeim. 2.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 9.00 Blönduð tónlist. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Haraldur Gíslason. Helgarstemming. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þóröarson. Kl. 17.17 Siödegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Hafþór Freyr Slgmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Kristófer Helgason. 3.00 Heimir Jónasson. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. .20.00 íslenski danslistinn — Nýtt! Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 16.00 Tónlist. 21.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í umsjón Frið- geirS Eyjólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Fra hinu opinbera. Kl. 8.50Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hingopinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit, Kl. 14.'30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.46 i gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Hátíð barnanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.