Morgunblaðið - 30.05.1986, Síða 53

Morgunblaðið - 30.05.1986, Síða 53
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 53 Dustin Hoffman á leiksviði Dustin Hoffman er afkasta- mikill kvikmyndaleikstjóri. Sýningar á sjónvarpsmynd hans „Sölumaður deyr" sem gerð er eftir handriti A. Miller hófust fyrir skömmu í Bandaríkjunum, og þykir myndin vel heppnuð. En þegar þessu verkeftíi var lokið hófst Hoffman þegar handa við annað — hann fór að leika á sviði, en það er nokkuð sem hann hefur ekki gert i tíu ár. Tor Lien skipherra á „Horten". Bandaríska frelsisstyttan 100 ára: Norskt herskip viðstatt hátíðarhöldin — kemur við í Reykjavík í bakaleiðinni Norska herskipið „Horten" mun verða statt í New York-höfn fyrir hönd Noregs er hátíðarhöldin vegna hundrað áira afmælis frelsisstyttunar fara fram hinn 4. júlí í sumar. Herskipið mun hafa meðferðis koparbjöllu frá yfirmanni norska flotans sem gjöf til Ixirgarstjórans í New York. í áhöfn skipsins eru 23 sjóliðs- foringjar, 10 sjóliðsforingjaefni og 53 sjómenn og mun „Horten" leggja upp frá Noregi hinn 16. júní. Við hin ýmsu tækifæri munu áhafharmeðlimir skipsins verða fulltrúar Noregs á hátíðinni í New York. Komið verður til Boston 27. júní og farið þaðan til New York þar sem skipið mun vera 3.-7. júlí. Þaðan verður siglt til Halifax og Nova Scotia en á heimleiðinni mun herskipið koma við í Reykja- vík dagana 22.-24. júlí. Áætlaður komutími til Noregs er 27. júlí. Skipherrann á „Horten“, Tor Lien, hefur sagt að það sé þýðing- armikið fyrir lítið land eins og Noreg að sýna fána sinn við merk hátíðahöld eins og þessi. Þess utan muni ferðin verða hagnýt reynsla fyrir áhöfnina hvað varðar siglingu á opnu haft. ‘ J5f AUKÞESS ÍJÚNÍ Morgun- ogsiðdeg- istimar. kennarar: Lella og Margrét dans kennari: Ásdís IMútíma- dans kennari: Marta Leiklist kennari: Guðjón Pedersen (Gíó) Leik- smiðja Siðustu helgina ijúní kennir enska lista- konan Elísa Berk dans og leikspuna. | Góðan daginn! Raymond Burr kominn í sviðsljósið á ný Raymond Burr er kominn í sviðs- ljósið á ný. Burr, sem er orðinn 68 ára gamall og fyrir nokkru hættur að leika í kvikmyndum, hefur nú hafist handa við framhald hins vinsæla framhaldsmjmda- flokks „Perry Mason". Nefnist framhaldið „Endurkoma Perry Mason" og fer kvikmyndatakan fram í Kanada. COSPER HOMEBLEST ... ínýjurnurnbúóum — Vertu bara róleg mamma, við erum i vaðstígvélum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.