Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtisérfræðingur óskast á snyrtistofu sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 3. júní merktar: „Snyrtistofa — 5639“. Hárgreiðsiusveinn og nemi Hárgreiðslusveinn og nemi óskast sem fyrst á Hárgreiðslustofu Önnu, Selfossi. Upplýsingar í síma 99 4449 eftir kl. 19.00. Kennarar! Kennara vantar að Víkurskóla, Vík í Mýrdal. Húsnæði í boði. Flutningsstyrkur. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7124. Skóianefnd Mýrdaishrepps. Vélvirkjar - Rennismiðir Óskum eftir að ráða vana menn. Nýlegt einbýlishús í boði. Aðstoðum við flutning á búslóð. Upplýsingar í símum 94-7370 og 94-7380. Véismiöja Bolungarvíkur. Aðstoðarstúlka óskast Aðstoðarstúlka á tannlæknastofu óskast hálfan daginn. Uppl. um aldur, fyrri störf og menntun óskast ! sendar augldeild Mbl. merktar: „B — 2602“ j fyrir þriðjudaginn 3. júní. Sálfræðingar Stöður forstöðumanns Ráðgjafar- og sál- fræðiþjónustu (yfirsálfræðings) og deildar- sálfræðings I við Fræðsluskrifstofu Suður- lands eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. og er gert ráð fyrir að umsækendur geti hafið störf 1. september. Nánari uppl. veita fræðslu- stjóri og núverandi forstöðumaður Ráðgjaf- ar- og sálfræðiþjónustu, símar 99-1905 og 99-1962. Fræðslustjóri Suðuriandsumdæmis. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Forstöðu — Þorlákshöfn Forstöðukonu (eða mann) vantar að leikskól- anum Bergheimum í Þorlákshöfn. Þarf að geta hafið störf ekki seinna en 12. ágúst. Einnig vantar fóstru í hálft starf frá sama tíma. Umsóknir um störfin sendist til skrif- stofu Öifushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Sveitarstjóri. Staða forstöðumanns endurskoðunardeildar Útvegsbanka íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt ákvörðun bankaráðs. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist bankastjórn fyrir 7. júní 1986. Útvegsbanki íslands. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Starfskraftur óskast til sumarafleysinga í mötuneyti í miðbænum. Einhver reynsla skilyrði. Upplýsingar í síma 73043 frákl. 19-21. Laus staða Laus er til umsóknar staða lektors í hjúkr- unarfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands. Aðalkennslugrein er hjúkrun sjúklinga á handlækninga- og lyflækningadeildum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí 1986. Menntamálaráðuneytið, 30. maí 1986. Kennarar, því ekki að breyta til! Já, því ekki að breyta til og sækja um kenn- arastöðu í Bolungarvík. Þar vantar núna kennara í eftirtaldar stöður: Myndment, heimilisfræði, tónment, dönsku, ensku og í hálfa stöðu íþróttakennara. Enn- fremur náttúrufræði og samfélagsfræði á unglingastigi auk almennrar kennslu á barna- stigi. I Bolungarvík er nú mjög góð aðstaða í nýju íþróttahúsi og sundlaug. Skólanefnd sér um að útvega kennurum húsnæði ef þörf krefur. Áhugasamt fólk er vinsamlegast beðið um að snúa sér til skóla- stjóra í síma 94 7249 og 94 7288 og formanns skólanefndar í síma 94 7540 og 94 7200. Skólanefnd. íþróttakennarar Patreksfjörður íþróttakennara vantar við Grunnskóla Patreks- fjarðar næsta skólaár. í skólanum eru 180 nemendur í 10 bekkjardeildum. Húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar hjá skóla- stjóra, Daða Ingimundarsyni, í síma 94-1337 eða 94-1257. Skólanefnd. Kennara vantar á Patreksfjörð Nokkra kennara vantar við Grunnskóla Pat- reksfjarðar næsta skólaár í flestar kennslu- greinar. Þ.á m. handmennt pilta. Húsnæði útvegar skólanefnd. í skólanum eru um 180 nemendur í 10 bekkjardeildum. Skólastjóri er Daði Ingimundarson. Patreksfjörður er sjávarþorp með um 1000 íbúa. Flestir vinna við sjávarútveg eða i þjónustugreinum því Patreks- fjörður er byggðarkjarni fyrir suðurhluta Vestfjarða. Þar er heilsugæslustöð og sjúkrahús. 2 læknar eru búsettir á staðnum auk tannlæknis. Sýslumaöur Baröastrandarsýslu hefur búsetu á Patreksfirði. Félagslif er með ágætum. Er nú ekki einhver af ykkur verðandi kennurum sem vill bæta úr þeim mikla skorti sem er á réttindakennurum á Vestfjörðum og koma til okkar á Patreksfjörð í vetur? Þið eruð mjög velkomin. Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Daði Ingimundarson í síma 94-1337 eða fomaður skólanefndar, Erna Aradóttir, í síma 94-1258. Skólanefnd. Garðabær skólaritari Skólaritara vantar í Flataskóla. Um er að ræða heilt starf, hálfsdagsstörf koma til greina. Upplýsingar veitir skólastjóri Flata- skóla í síma 42756 eða 51413. Umsóknum skal skila til skólastjóra Flata- skóla eða bæjarritara Garðabæjar. Bæjarritari. Skrifstofumaður óskast Útflutningsfyrirtæki vill ráða skrifstofumann í hálfsdagsstarf. Um er að ræða öll almenn skrifstofustörf þar á meðal vélritun. Ensku- kunnátta áskilin. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. merktar: „A — 074“ fyrir 4. júní nk. Starfsmaður á lyftara Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegan og reglusaman starfsmann sem gott á með að umgangast fólk til að stjórna lyftara á vinnu- svæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Æskilegt er að væntanlegur umsækjandi hafi próf á lyftara. í boði eru ágæt laun og fríttfæði í hádeginu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.