Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1986 H ÚRVALS ARINERAÐ L A (V iB A K 'jAT. Kryddaðar lærissneiðar 365 kr./kg Kryddaðar grillkótilettur 310kr./kg Kryddaður framhryggur 365kr./kg Krydduð grillrif 1 20 kr./kg Krydduð grillsteik læri 239kr./kg Lado læri úrbeinað 435 kr./kg Lado frampartur úrbeinaður 1 kr./kg/ ÁLÁGA VERÐINU Nýsvínalæri 247kr./kg Nýr svínabógur 245kr./kg Nýrsvínahryggur 470 kr./kg Nýjar svínakótilettur 490kr./kg Svínafillet (hnakki) Svínahnakki reyktur • kr./kg 455kr./kg Svínalæri úrbeinað Svínarif 178 kr./kg Svínaschnitzel 530kr./kg Svínagullasch 510 kr./kg Svínalundir i kr./kg 335kr./kg Svínabógur úrbeinaður 295kr./kg Svínakjötsgrillpinni aðeins 40 kr./stk. AUTAKiOT AÐ EINS ÞAÐ BESTA, U.N.t. ALDREINEITTANNAÐ Nautagullasch 465kr./kg Nautabuff 550kr./kg Nautahnakkafillet 368kr./kg Nautabógsteik 275kr./kg Nautagrillsteik 275 kr./kg Nautainnanlæri 599kr./kg Nautaschnitzel 595kr./kg Nautahamborgari 100gr Nautagrillpinni beint á pönnuna ca. 50 kr./stk. Folaldafillet 57 O kr./kg Folaldalundir 570 kr./kg Folaldagullasch 495kr./kg Folaldaschnitzel 525kr./kg Lambaschnitzel 525 kr./kg Lambagullasch 495kr./kg Lambafillet 625kr./kg Lambalundir 8 kr./kg Nautahakk 250kr./kg 10 kg í pakka Nautahakk 298kr./kg Kálfahakk 210 kr./kg Kindahakk 185 kr./kg Lambahakk 198 kr./kg Saltkjötshakk 215 kr./kg Folaldahakk 1 57 kr./kg Svínahakk 285kr./kg Kjúklingar frá > kr./kg Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fyrir borgnrstjórnarkosningarnar 1986, talið f.v. Sigurjón Fjeldsted, Helga Jóhannsdóttir, Anna K. Jónsdóttir, Hilmar Guðlaugsson, Magnús L. Sveinsson, Júlíus Hafstein, Haraldur Blöndal, Katrín Fjelsted, Vilhjálmur Þ. Vilhjálrnsson, Jóna Gróa Sigurðardóttir, Davíð Oddsson borgarstjóri, Guðmundur HaUvarðsson, Páll Gíslason, Árni Sigfússon, Hulda Valtýsdóttir, Guðrún Zo- öga, Þórunn Gestsdótdr, Sólveig Pétursdóttir, Ingólfur Sveinsson. Meginlínur skýrar í kosningnnum eftirBjörgu Einarsdóttur í borgarstjómarkosningunum eru línur skýrar um hvað kosið er. Annars vegar fímm ólíkir aðilar með brotakenndan málflutning. Hins vegar samhentur Sjálfstæðis- flokkur með ljósa stefnu í borgar- málum og dugmikinn mann í starf borgarstjóra. Arin gleymdu Minnihlutaflokkamir í borgar- stjóm forðast eins og heitan eldinn að nefna störf sín á árunum 1978 til 1982. Þá fóm þeir með meiri- hluta í borgarstjóm og höfðu tæki- færi til að sýna ágæti sitt. Af litiu er taka f þvf efni. Dráttur á ákvörðunum í borgar- málum lfktist helst uppdráttarsýki. Frestun á framkvæmd þess sem loks var afráðið nálgaðist kæk og seinagangur var á þvf litla sem Björg Einarsdóttir gert var. Reynsluleysið og hörgull á mönnum tii forystu var auðséð. Hunsa hver annan í kosningabaráttunni núna reyna „Þeir borgarbúar sem gefa „fimm-flokkun- um“ atkvæði sitt á kjör- degi eru því í raun og sannleika að kaupa köttinn í sekknum. Þeir geta með engu móti vitað hvað þeir eru að kjósa yfir sig því ekkert er klárt fyrirfram, nema ef vera skyldi ágreiningur um flest mál og togstreita um völdin.“ „fímm-flokkamir" hver um sig að hafa einhver sérmál á oddinum. En þeir taka aldrei undir hver við annan, svo ekki er unnt að ráða í hvað raunverulega er borið á borð fyrir lgósendur. Lítið lærist leiðum strák Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA - THAT WAS THEN, THISIS NOW ☆ l/z Leikstjóri Christopher Cain. Handrit Emilio Estevez, byggt á skáldsögu e. S.E. Hinton. Kvik- myndataka Juan Ruiz Anchia. Tónlist Keith Olsen og BiU Cu- omo. Aðalleikendur Emilio Estevez, Craig Sheffer, Larry B. Scott, Kim Delany, Frank Howard, Jill Schoelen. Banda- rfsk, Samuel Goldwyn 1985. Framagjam hópur ungra leikara í Holiywood er jaftian kallaður „The Brat Pack“ (sbr. hina frægu klfku Sinatra á sjötta og sjöunda áratugn- um, „The Rat Pack“, sem m.a. taldi stórkarla og — kerlingar á borð við Shirley McLaine, Sammy Davis Jr., Peter Lawford, Dean Martin o.fl.) Brat-pakkið er m.a. Judd Nelson, Andrew MacCarthy, Rob Lowe, Ally Sheedy og Molly Ringwald. Að ógleymdum höfuðpaumum, Emilio Estevez. Þessum krökkum er ekki físjað saman. Þau em flest ágætisleikarar sem em að erfa Hollywood. Hins- vegar þarf þetta unga og efnilega listafólk að hafa hugfast að það er ekki rammgöldróttir strandamenn; það gerir engin töfrabrögð með smalapriki. Það sannar Það var þá... Myndin er kvikmyndagerð enn einnar skáldsögu S.E. Hinton um vandkvæði unglinga, (Rumble Fbh, The Outsiders, Tex). Hand- ritið er skrifað af Estevez, hefur sjálfsagt átt að vera farseðill á Oscarsverðlaunahátíðina. En það leynist ekki að strákurinn er lélegur penni. Hvemig svo sem sagan er þá er efnisþráðurinn sundurlaus og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.