Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 43

Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 43 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Ágæti dálkur. Við erum unpr foreldrar. Hún er fædd 04.04.64 kl. 13.50 í Reykja- vík. Hann er fæddur 03.03.59 kl. 09.00 Rvík. Við vildum gjaman fá að vita hvemig við stasðum gagnvart hvort öðm og bami okkar sem er fætt 18. nóvember 1985, kl. 7.51 í Reykjavík. Með þökk.“ Svar í fljótu bragði virðast kort ykkar eiga ágætlega saman. Athygiisvert er t.d. að þið erað öll með Tungl í Vatns- bera og að í kortum ykkar tveggja er m.a. Venús-Sól og Venus-Mars tengingar sem era algengar í ástarsambönd- um. Hann Hann er með Sól og Merkúr í Hrút, Tungi og Miðhiminn í Vatnsbera, Venus í Nauti, Mars í Tvfbura og Krabba Rísandi. Hann er ákveðinn og eirðarlaus, þarf heyfingu og fjölbreytileika í starfi, en er tilfinningalega íhaldssaraur. Hann er sjálfstæður. Hún Hún er með Sól, Merkúr, Júp- íter og Miðhiminn í Nauti, Tungi í Vatnsbera, Venus í Tvíbura, Mars í Hrút og Úran- us og Plútó Rísandi í Meyju. Hún er rðleg og föst fyrir, getur verið þijósk en er dags- daglega frekar draumlynd. í vinnu og framkvæmdum er hún drífandi og dugleg. Barnið Bamið er með Sól, Venus og Piutó Rísandi í Sporðdreka, Tungi, Júpíter f Vatnsbera, Merkúr f Bogmanni og Mars í Vog. Bamið er sterkur og ákveðinn persónuleiki. Það er tiifinningalega næmt, en er jafnframt ráðríkt og stjóm- samt. I skapi getur það verið misjafnt, er stundum fjarlægt og ópersónuiegt en á til að taka reiðiköst sérstaklega þegar það fær ekki vilja sínum framgengt. Það er skapstórt. Mikilvægt er að fara vel að þvi, taka Ld. tiilit til að það er viðkvæmL Höfða til þess jákvæða en sýna jafnframt ákveðni. Tilfinningar Þar sem þið hafið bæði í ykkur sterkan Hrút þurfið þið að varast að vera óþolinmóð, að skipa fyrir og krefjast skilyrð- isiausrar hiýðni án þess að sýna nærgætni eða hlýju. Bamið er mun meiri tilfinn- ingamaður en þið og þarf nauðsynlega á tilfinningalegri hlýju að halda. Þar sem Hún hefur engin tilfinningamerki sterk og Hann einungis eitt er hætta á að þið skiljið ekki tilfinningaþáttinn hjá baminu og leggið ekki nægilega rækt við að hlúa að honum. Útkom- an getur orðið niðurbældar tilfinningar og uppsöfnuð reiði. Blossi Þið hafið bæði sterkan Úran- us. Það táknar að þið hafið vissa þörf fyrir frelsi, sjálf- stæði og nýjungar og getið cinnig blossað upp, sérstak- lega ef ykkur leiðist og þið finnið þörf til að breyta til. Þegar á heildina er litið má segja að þið eigið vel saman. Það að allir era með Tungi í Vatnsbera táknar að þið vi|jið svipað lífsform og ykkur líður vel saman tilfinningalega. Auk þess þurfið þið bæði ákveðið öryggi og varanleika. Ef þið gætið þess síðan að breyta til, Ld. í sambandi við heimiii og starf, að ferðast og takast saman á við nýja hluti ætti samband ykkar að ganga vel. Ef þið sitjið kyrr og festist í sama farinu er hætt við að þið spríngið. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur hittir á hættulegt út- spil gegn þremur gröndum suð- urs, hjartaníuna. Suður gefur. Norður ♦ Á43 VD62 ♦ G65 ♦ 8754 DYRAGLENS DRÁTTHAGI BLÝANTURINN niiiiimnii.miniiiiiiiuiiimnmninimmmfnminmiiiiiniiiiiH;Ht»wn»iniinimiuu.i..iUii.iii FERDINAND Baraáttaárenn! Þá breytist allt mitt líf__ Hvað gerist eftir átta ár? Ég fæ að slæpast á Hlemmi! Suður ♦ KD5 VK4 ♦ ÁK932 ♦ ÁD6 Suður vakti á tveimur grönd- um og norður lyfti í þijú. Sagnhafí setti iítið í hjarta- níuna úr blindum og fékk að eiga slaginn heima á hjartakóng. Hvemig er best að spila? Það verður einhvem veginn að fría tíguiinn án þess að hleypa vestri inn, þvi þá gæti spilið tapast með áframhaldandi hjartasókn. Það er ekkert við því að gera ef vestur á drottning- una þriðju eða Qórðu, svo kannski sérðu ekki aðra leið færa en taka bara ÁK f tfgli og spila meiri tfgli í von um það besta. En það er hægt að auka vinn- ingslíkumar örlítið með lítis háttar vandvirkni. Það er til í dæminu að austur eigi tfgul- drottninguna blanka: Norður ♦ Á43 ♦ D62 ♦ G65 ♦ 8754 Austur ...... ♦ 1086 ♦ ÁG1053 ♦ D Suður ^ 10932 ♦ KD5 ♦ K4 ♦ ÁK932 ♦ ÁD6 Það er nóg að fá ÍJóra slagi á tfgul, en þrfr er of Iftið. Besta spilamennskan til að tryggja fjóra slagi á litinn án þess að hleypa vestri inn, er að fara inn á blindan á spaðaás, og spila litlum tfgli að langlitnum. Þegar drottningin kemur f er óhætt að gefa slaginn, þvf spilið er þar með öraggt. Vestur ♦ G952 ♦ 987 ♦ 10874 ♦ KG2 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í Evrópukeppni skákfélaga fyrr á þessu ári kom þessi staða upp í skák hollenska stórmeistarans Van der Wiel (Anderlecht, Belg- íu), og kollega hans Lajos Port- isch (MTK-VM, Búdapest), sem hafði svart og átti leik. 39 ... Bxa3! 40. bxa3, Dxa3+41. Kdl Db2 og Van der Wiel gafst upp. Þessi sigur á fyrsta borði dugði þó skammt, því belgiska félagið vann óvæntan sigur, 6'A -5'/z. Staðan eftir fyrri daginn var 3'/2-2Vz Ungveijum í vil.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.