Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 13

Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 13
MORGUNBLASIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 13 Framsóknarmenn halda til streitu nýjum miðbæ í Suður-Mjódd í Breiðholti. Undir þá hugmynd hafa hinir minnihlutahópamir ekki tekið. Alþýðuflokkurinn lætur í veðri vaka að efsti maður þeirra á framboðslista sé tilvalið borgar- stjóraefni. Því samsinna hinir ekki. Kjósendur geta því alls ekki vitað hver muni skipa stöðu borgarstjóra nái „fimm-flokkamir“ því fyigi sem þarf. Það eina sem má merkja í þvi efni er ágreiningur um hvemig velja skuli borgarstjórann. * Aherslumunur í stórmálum Mikill áherslumunur er hjá „fímm-flokkunum" í félagslegum lausnum svo sem dagvistun bama og aldraðra, svo ekki sé nefnt afger- andi atriði í lífi borgarbúa eins og húsnæðismál. Engra tilrauna verð- ur vart til að samræma stefnu í jafn viðamiklum málaflokki, og þar af leiðandi ekki hvemig fram- kvæmdir verða. Þeir borgarbúar sem gefa „fimm-flokkunum“ atkvæði sitt á kjördegi em því í raun og sannleika að kaupa köttinn í sekknum. Þeir geta með engu móti vitað hvað þeir eru að kjósa jrfir sig því ekkert er klárt fyrirfram, nema ef vera skyldi ágreiningur um flest mál og togstreita um völdin. aðrar eru að koma fram í fyrsta sinn. En þær eiga það sameiginlegt að vera þaulkunnugar borgarmál- efnum, setja mál sitt skilmerkilega fram og em skjótar til svara. Þær taka starf sitt að stjómmálum augljóslega með fyllstu alvöm og ábyrgð. Með þvf að kjósa Sjálfstæðis- menn til forystu í Reykjavík em mestir möguleikar á að auka áhrif kvenna við stjóm borgarinnar og koma til skila þekkingu þeirra og reynslu. Áhugavert verður að fylgjast með þessum glæsilegu konum við störf í nefndum og ráðum hjá Reykjavíkurborg næsta kjörtímabil, en þær munu hafa jafna möguleika til þess hvort sem um aðal- og varaborgarfulltrúa er að ræða samkvæmt verklagsreglu Sjálf- stæðismanna. Glæsilegur forystumaður Davíð Oddsson hefur í starfí sínu sem borgarstjóri sýnt svo ekki verður um villst að þar er réttur maður á réttum stað. Að hætti stjómandans hefur hann kjark til að taka ákvarðanir og þrek til að framfylgja þeim. Ferskleiki er yfír stjóm Davíðs í Reykjavík og borgarbúum hefur aukist bjartsýni — traust fjármála- staða borgarsamfélagsins gefur til- eftii til þess. 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar Kotungsleg afstaða „fimm-flokk- anna“ til afmælis Reykjavíkur er eins flarri íslenskum hugsunarhætti og framast má verða. Borgin er stolt okkar, vegur hennar er vegur allrar þjóðarinnar og aftnælisins viljum við minnast með reisn og myndarskap. Á tyllidögum innan fjölskyldu setjum við metnað okkar í að gera vel, það gildir einnig um sameigin- legan hátíðisdag okkar allra. X-D er farsæld til framtíðar Til að tryggja Reykjavík áfram- haldandi ömgga forystu og farsæld í framtíðinni fylkjum við okkur um stefnu Sjálfstaeðismanna. í kjörklefanum á laugardaginn 31. maí næstkomandi náum við þvf markmiði með því að setja X við D-listann. Höfundur á sæti ímiðstjóm Sjálf- stæðmflokksins. Málefnafátækt „fimmflokkanna“ Til að beija í þá bresti er þyrlað upp moldviðri af dylgjum og rang- færslum um mál sem þegar em farsællegatil lykta leidd. Sameining Isbjamarins og BÚR var gerð af augljósum hagkvæmn- isástæðum ogþekkingu á lögmálum reksturs fyrirtælq'a jafnt í þágu atvinnuveitenda og launþega. Kaupin á Ölfusvatni em gerð af sömu forsjálni og þegar ráðamenn á sínum tfma keyptu eignir á borð við Korpúlfsstaði og Nesjavelli. Réttmæti þeirra ákvarðana er ekki dregið í efa nú og svo mun einnig verða um Ölfusvatnið þegar bráir af fólki eftir kosningar. Fyrirhyggja hefur jafnan verið aðalsmerki Sjálf- stæðismanna við stjóm Reykjavík- urborgar. Tækifæri kvenna til raunverulegra áhrifa Verðuga athygli vekur fram- ganga þeirra kvenna sem sæti eiga á lista Sjálfstæðisflokksins í Reylqavík. Nokkrar byggja á reynslu sinni úr starfi í borgarstjóm 51ÁTIWÉIAR FYfílR GOUVELU Westwood garðtraktor Liprír, sterkir og fjölhæfir. 7,5-16 hestafla mótor. Margvíslegir fylgihlutir fðanlegir. Henta vel fyrir sveitarfélög og stofnanir. Brautar- og Creensláttuvélar The Atco Club Deluxe og Special sláttuvélar sér- hannaöar fyrir golfvelli. Stakir mótorar Kraftmiklir (..Heavy Duty") Kohler mótorar 4-14 hestafla. Sérstaklega hannaöir fyrir kalt veöurfar. Lágværír og endingargóöir. Cóð varahluta- og viðgerðarþjónusta M.a. fyrir: Atco Greenslóttuvélar og brauta- vélar0 Jacobsen sláttuvélar0Homelitsláttuvélar 0 Westwood garötraktora 0 Aspera-tecnamotora 0 Köler mótora 0 Flymo sláttuvélar 0 Cinge sláttuvélar 0 Agría tætara 0 Ftyan þökuskuröar- vélar 0 Mclaine greensláttuvélar 0 Zenoah vélorf Verslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan best. Sláituwéla ■narikaðurinn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími 77066 samtölin snubbótt. Hér era rakin vandamál þeirra Craigs Sheffer og Emilios Estevez. Hefur Sheffer gengið Estevez í bróður stað eftir að hann missti foreldra sína, en nú em blikur á lofti. Sheffer er sem sagt farinn að snúa sér að „veikara kyninu", eðlið er vaknað. Estevez gest illa að því að missa vin sinn á þennan hátt, fyllist óöryggi og reynir að spilla fyrir. Vináttan slitn- ar er Sheffer kemst að raun um að Estevez selur eiturlyf — reyndar til að bæta fjárhag heimilisins — gerir hann brottrækan að heiman og endar sú ferð í tugthúsi. Það sárvantar raunsærri blæ á þessa tætingslegu mynd. Persón- umar em gmnnmótaðar og ekki bætir úr skák að Brando/Dean eftiröpun Estevez hjálpar ekki til að byggja upp nauðsynlega samúð hjá áhorfendum, heldur öfugt. Er þá illa komið. Það er ekki nóg að muldra. En þrátt fyrir slæmt handrit og yfírspenntan leik Estevez, sem telur sig líklega prinsinn af Hollywood, má sjá þokkalega hluti í Það var þá..., sem flesta má þakka leik- stjóranum, Christopher Cain. Sá hefur áður gert aldeilis ágæta mynd, The Stone Boy, sem slægur væri að fá til sýningar. En að öllum líkindum verður Það var þá ... aldrei dæmd annað eða meira en eigingjamt, mislukkað frávik for- ustusauðs Brat-pakksins. Þú borðaðir rúmlega eitt hundrað SS pylsur á síðasta ári. SLATURFELAG C7) 3 oo >' SUÐURLANDS Áriö 1985 borðuöu íslendingar hvorki meira né minna en 17 milljónir og eitt hundraö þúsund (17.100.000) SS pylsur. Þaö gera liðlega 100 pylsur á hvert mannsbarn sem náö hefur „kjötaldri“. Betri meðmæli eru vandfundin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.