Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 8

Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 8
.3 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 30. MAÍ1986 í DAG er föstudagur 30. maí, sem er 150. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.05 og síð- degisflóð kl. 24.36. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.28 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 3.35. (Almanak Háskóla íslands). ______________ Gnótt friðar hafa þeir sam elska lögmál þitt, og þeim er við engri hrösun hœtt. (Sálm. 119,165.) FRÉTTIR LÆTUR af störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að Er- lendur Konráðsson heilsu- gæslulæknir á Akureyri láti af störfum hinn 1. júní fyrir aldurssakir. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur kökubasar á morgun, laugardag — kosningadaginn í safnaðarheimili sóknarinn- ar, Tindaseli 3 og hefst kl. 13.30. Tekið verður á móti kökum af þeim sem vildu gefa þær, í safhaðarheimilinu árdegis á laugardag. MESSUR Á LANDS- BYGGÐINNI_______________ EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa á sunnudaginn kl. 11. Sóknarprestur. HAGAKIRKJA, Barða- strönd: Fermingarguðsþjón- usta nk. sunnudag. Fermdur verður Haukur Þór Sveins- son, Innri-Múla. Sóknarprest- ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á sunnu- daginn kemur, 1. júní er áttræð Sigríður hús- freyja Jónsdóttir í Garði Mývatnssveit, S-Þing. Eig- inmaður hennar var Halldór Ámason bóndi, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hún er Skagfírðingur að ætt og uppruna. n p' ára afmæli. Næst- ■ komandi miðvikudag, 4. júní, verður 75 ára Sigur- jón Sigmundsson múrari frá Hamraendum, Breiðu- vik, Langholtsvegi 53. Hann ætlar að taka á móti gestum í tilefni afmælisins á morgun, laugardag 31. maí í Domus Medica Egilsgötu milli kl. 15.30-18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG héldu úr Reykjavíkurhöfn til veiða togaramir Ottó N. Þorláks- son og Engey. Þá lagði Lax- foss af stað til útlanda. í gær lögðu af stað til útlanda Eyr- arfoss og Dísarfell og seint í gærkvöldi Reykjarfoss. Skaftafell kom að utan í gærkvöldi. Þá kom Esja úr strandferð og togarinn Júpi- ter kom af rækjuveiðum, til löndunar. Danska eftirlits- skipið Fylla kom. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag 30. maí eiga demtansbrúð- kaup á ísafírði hjónin Sigrún Finnbjömsdóttir og Skúli Þórðarson nú til heimilis í Hlíf-þjónustuíbúðunum þar í bæ. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 30. maí eiga gullbrúðkaup hjónin frú Inga Pálsdóttir Sólnes og Jón G. Sólnes fyrmm banka- stjóri og alþingismaður, Bjarkarstíg 4, Akureyri. Þróunarfélagið lamað iiiii!iiiiii 11 i ii imifi'i iiliiiuiii' ji ..... .................. Heldurðu að það hafi ekki endilega þurft að álpast í sögina hjá mér! i/?‘/o2=!L <((. Kvöid-, nastur- og helgarþjónutU apótekanna i Reykja- vik, dagana 30. mai—5. júni, að báöum dögum með- töldum er i Háaleitis Apótakl. Auk þess er Vaaturbaajar Apótek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudelld Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilialækni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sfma 21230. Nánari uppiýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f sfm- svara 18888. Ónasmlaaðgarðir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram I HaHsuvamdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- sklrteini. Nayðarvakt Tannlæknafál. falanda i Heilsuvemdarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svarí tengdur við númeriö. Upplýsínga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91 -28539 - sfmsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtaistima ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHjamamas: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saffou: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranra: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta alian sólar- hrínginn. Simi 622266. Kvannuthvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofa Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, simi 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráðgjöfin Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-6, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-umtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfraaðlatöAin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyigjurandlngar Útvarpsln* daglega tll útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz,31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25.3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. timi, sem er sama ogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadaild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- •II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn ( Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga Id. 14- 19.30. - Hailsuvamdarstððln: Kl. 1461 kl. 19. - Faað- Ingarheimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 61 kl. 16.30. - Kloppaspftali: Alla daga kl. 16.30 61 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 6I Id. 17. - Kópwvogahmiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VfHlsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar- helmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahú* Kaflavfkurtæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, slmi 27311, kl. 17 61 kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir Oþnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sapt.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræli 29a slmi 27165. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bóldn heim - Sólheímum 27, slmi 83780. heimsandingarþjónusta fyrír fatlaóa og aldr- aða. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Söguatund fýrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðaaafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norrasna húaið. Bókasafníö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjaraafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðaatræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónssonsr er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyrídagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminh er 41577. Náttúrufrmðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Roykjavíksími 10000. Akurayri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virica daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug I Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. Sundhöll Kaflavflcur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga Id. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtoug Ssftjamafnsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.