Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 65 Aðventu- kvöld í Sel- fosskirkju Selfossi, 4. desember. AÐVENTUKVÖLD verður haldiö í Selfosskirkju kl. 20.30, sunnu- daginn 8. desember. Fjölbreytt dagskrá verður. Kór fjölbrauta- skólans og Kirkjukór Selfoss munu syngja og börn flytja helgi- leik. Glúmur Gylfason leikur ein- leik á orgel. Kæöumaöur kvölds- ins verður Þorsteinn Pálsson fjár- málaráðherra. Eftir samkomuna í kirkjunni bjóða konur úr kvenfélagi Sel- fosskirkju upp á kaffi. Einnig gefst gestum kostur á að skipta við þær á dálitlum jólabasar, sem þær hafa undirbúnið. Þar mun fást fyrsta flokks laufa- brauð sem þær hafa verið að baka undanfarið. Við Selfosskirkju hafa verið söðugar framkvæmdir að undan- förnu. Safnaðarheimililð er nú allt notað að einhverju leyti þó ekki sé það fullfrágengið. Byrjað er að steypa upp turninn við kirkjuna og er þess skammt að bíða að hann rísi upp úr næstu byggð. Þetta er gleðilegt að sjá því turninn er Selfossbúum tákn þess að byggingarframkvæmd- um við kirkjuna sé að ljúka. Hann mun setja mikinn svip á útlit kirkjunnar og með honum verður endanleg mynd komin á kirkjubygginguna. — Sig. Jóns. Búðarkot Hringbraut 119 Sími 22340 Vlð höfum fenglð betur að meta. nýja sendingu af ekki bara útlitslns hlnum vegna, heldur geysivinsælu elnnlg vegna frönsku stöðugleika og stálgrlndarrúmum. þeirrar Framlelðsla staðreyndar að Frakka á þau eru brakfrí. stálgrindarrúmum Já, ástin blómstrar byggir á í frönsku aldagamalii hefð, rúmunum frá sem nútímafólk er Búðarkoti. að læra betur og *_Ástin blómstrar í frönsku rúmi' ^i >% " 100 ÁRA AFMÆLIÐ eftir Brian Pilking- ton og Þráin Bertelsson. Barnabókin sem sló í gegn á síðasta ári og hlaut verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur sem besta barnabókin 1984. Þessi bók hefur nú þegar verið þýdd á nokkur tungumál og er komin út í Danmörku. Vönduð bók handa vandlátum lesendum. Verd kr. 385r ÞAÐVAROG.. • Úrval útvarpsþátta Þráins Bertelssonar, sem notið hafa fádæma vinsælda undanfarin ár. I þessum þáttum sem birtast nú.á prenti í fyrsta sinn kemur Þráinn víða við og fjallar um ýmsar hliðar mannlífsins á sinn einlæga og glettna hátt. Verd kr. 1095r r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.