Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1986 NYJI TVEGGJA Husqvarna IHÆÐA ORBYLGJUOFNINN ER SINNUM BETRI * Helmingi rýmra ofnhólf 40 lítra * Brúnar matinn * Sjálfvirk hitamœling Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurtandsbraut 16 Siml 9135200 verö fró kr. 22.700.- $SANYO MMHUmUU m AUB mM AB MTA verð fré kr. 28.700.-stgr. *■■■• ■■■■■■ 6 mm <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. , Suöuriandsbraut 16 Simi 9135200 ðXV- Opið til kl. 16 Jólasveinar og trúðurinn á fullu í gluqqunum okkar... RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 gjtorjpiHiMafoifo Áskriftarsímim er 83033 LITLAR PERSÓNULEGAR GJAFIR < X X j* X X / X X X V X X X X X X K X X X X X X xJ X k V X X X k X * |X X X X > X k X X X X X X X1 X X X rv X X X X rx X »x X X X X X y X X X X xj X !x X X X X. X1 * X1 X X X X X X x^ X X _ Það er enn nægur tími fyrir þær iðnu að útbúa þessar litlu skemmtilegu gjafir úr rauðu javaefni, saumað út með hvítu og svörtu. Munstrið er snjókarl og tvær útgáfur af hjarta- munstri. Einföld röð og tvöföld röð. Snjókarl Þar sem plássið í Dyngjunni er takmarkað, komast engin snið fyrir, en myndirnar tala sinu máli. Þessi munstur eru öll mjög fljótleg og javi fæst í öllum hannyrðabúðum. En hér koma hugmyndir: Grillhanski. Stærð 20x30. Klippið 2 stk. úr java og 2 stk. úr vattfóðri. Saumið saman með sig-sag-spori. Útsaumskantur að neðan og snjókarl í miðju. Útbúið snúru úr hvítu garni og þræðið meðfram hanskanum. Milli-diska-servíetta. Stærð 15x15. Pinnið miðjuna og byrjið á snjókarl- inum. Hjartamunstur 2 sm frá kant- inum allt í kring. Dragið síðan þræð- ina úr oggerið kögur í kantinn. Jólakort. Stærð 7x10 sm. Byrjið í miðju. Þegar útsaumur er búinn, pressið þá og dragið út tvo þræði og gerið kögur allt í kring. Límið á mislitt karton og sendið í umslagi. Eldspýtnastokkur og bókmerki. Heim- ilisstokkur, stærð 11x16. Klippið tvö stk. Saumið snjókarl á annað stykkið frá miðjunni. Brjótið umframefni inn á röngunni, pressið og límið á stokk- inn. Farið eins með bakstykkið. Óþarfi að sauma út í það, en Bókamerki. Klippið 6x25 sm lengju. Endanleg stærð 4,5x25 sm. Sig-sag saumið báðar löngu hliðarnar. Byrjið á útsauminn í miðjunni, saumið hjartamunstur þar til 4 sm eru eftir hvoru megin til að gera úr kögur. En brjótið fyrst inn á til hliðanna og límið niður kantinn. Pressið. Egg-vermari — hetta og servíetta í körfu eða á bakka. Hetta. Útbúið snið í stærð 10x13. Klippið 2 stk. Finnið miðjuna og saumið snjókarl um það bil 2 sm frá efri kanti. Strauið síðan vlíselín á bakið, saumið saman rétt móti réttu, snúið við og brjótið aðeins inn á að neðan. Límið kantinn, saumið hvíta snúru allt í kring. Brauðbakka-servíettu gerið þið eftir stærð sem ykkur hentar. Saumið í kantinn og gerið kögur. Eg \ ona að einhver hafi gagn og gaman af þessu. Þær sem ekki treysta sér til að gera snið af grillhanskanum og egg- hettunni geta skrifað eftir þvf. Næsta Dyngja verður með gómsætar smákökuuppskriftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.