Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 42
* 42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. DESEMBER1985 t > Guðspjali dagsins: Lúk. 21.: Teikn á sólu og tungli. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Þórir Steph- ensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syng- ur viö báöar messurnar. Organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. LANDAKOTSSPÍTALINN: Messa kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi, laugardaginn 7. desember kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guösþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 14. Organ- leikari Jón Mýrdal. Aöventusam- koma á sama staö sunnudags- kvöld 8. desember kl. 20.30. Meðal dagskráratriöa: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri flyt- ur ræöu. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng og skólakór Ár- bæjarskóla syngur. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.00. Mánudag 9. desember. Fundur safnaöarfólagsins í safnaöar- heimili Áskirkju kl. 20.30. Jóla- fundur, hugvekja, börnin velkom- in. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardag kl. 11. Barnasam- koma í Breiðholtsskóla. Sunnu- dag kl. 14. Guösþjónusta í Breiö- holtsskóla. Ljósamessa á aö- ventu. Fermingarbörn aöstoöa. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Kór Kársness- og Þinghólsskóla kemur í heimsókn og syngur jólalög. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Messa kl. 14. Lesari: Ásbjörn Björnsson. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Jólafundur Kvenfé- lagsins mánudagskvöid. Æsku- lýösfélagsfundur þriöjudags- kvöld. Aöventuhátíö aldraöra miövikudagseftirmiödag. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu v/Bjarnhólastíg kl. 11. Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þórbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guös- þjónusta kl. 10. Sr. Lárus Hall- dórsson. FELLA- OG Hólakirkja: Laugar- dagur: Kirkjuskóli fyrir börn 5 ára og eldri veröur í kirkjunni viö Hólaberg 88 kl. 10.30. Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Aldraöir sérstaklega boönir velkomnir. Kirkjukaffi eftir messu. Jólafund- ur Kvenfélagsins mánudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 6. desember: Samvera ferming- arbarna kl. 10. Félagsvist í safn- aöarheimilinu kl. 15. Sunnudag 8. desember: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasam- koma er á sama tíma í safnaöar- heimilinu. Messa kl. 17. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Þriöjudag 10. desember: Fyrirbænaguösþjón- usta kl. 10.30. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. KIRKJA heyrnarlausra: Messa kl. 14 i Hallgrímskirkju. Sr. Miy- ako Þóröarson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguösþjónusta kl. 11. sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kl. 21.00 tónleikar á aöventu. Skóla- kór Seltjarnarness flytur jólatón- leika eftir ýmsa höfunda. Stjórn- andi og einsöngvari Margrét Pálmadóttir. Dr. Orthulf Prunner leikur á orgel. Sóknarnefndin. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 í félagsheimilinu Borgum. Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Aöventukvöld Kársnes- safnaöar kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins Svavar Gestsson for- maöur Alþýöubandalagsins. Kjartan Ragnarsson leikari flytur þætti úr eigin verkum. Guömund- ur Gilsson leikur á kirkjuorgeliö og kirkjukórinn syngur. Kór Kárs- ness- og Þinghólsskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur. Almennur söngur. Sr. GuðmundurÖrn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur- sögur-myndir. Þórhallur, Jón og Siguröur Haukur. Guðsþjónusta kl. 14. Ræöuefni: Hungraöur heimur þarfnast líka jóla. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sókn- arnefndin. LAUG ARNESPREST AK ALL: Laugard. 7. desember: Guös- þjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudag 8. desember: Barnaguösþjónusta kl. 11. Aö- ventukvöld kl.20.30. Ræöumaö- ur: Árni Gunnarsson fyrrv. al- þingismaöur. Helgileikur ungl- inga í umsjá Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukór Laugarneskirkju syng- ur nokkur lög undir stjórn Þrastar Eiríkssonar. Organistar kirkjunn- ar, Ann Toril Lindstad og Þröstur Eiríksson, flytja orgeltónlist. Sungnir veröa aöventusálmar og sóknarpresturinn hefur lokaorö. Eftir samkomuna í kirkjunni bjóöa konur úr Kvenfélaginu upp á kakó og smákökur svo og ýms- an jólavarning. Þriöjudag 10. desember: Bænaguösþjónusta kl. 18 — Altarisganga. Föstudag 13. desember: Síödegiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Félags- starfiö í dag kl. 15. Skoriö veröur laufabrauö og einnig er dagskrá í umsjá sr. Stefáns V. Snævarr fyrrv. prófasts. Sunnudag: Messa kl. 14. Miövikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Barnasamkoma kl. 11. Sr. Guöm. Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Kirkjudagur safn- aöarins. Barnaguösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur einsöng. Sóknar- prestur prédikar. Strax aö lokinni guösþjónustu er basar Kvenfé- iags Seljasóknar. Kl. 20.30 er aðventusamkoma í Öldusels- skólanum. Bellcante-kórinn syngur undir stjórn Guöfinnu Dóru Ólafsdóttur. Félagar úr æskulýösfélagi Seljasóknar flytja leikþátt undir stjórn Rúnars Reynissonar. Kirkjukór Selja- sóknar syngur undir stjórn Vio- lettu Smidovu. Ræöumenn veröa Árni Johnsen, alþingismaöur, og Gísli Friögeirsson, eölisfræöing- ur. Aö lokinni aöventusamkomu veröur kaffisala í Ölduselsskólan- um. Þriöjudag 10. desember. Fyrirbænasamvera i Tindaseli 3 kl. 18.30. Kl. 20, þriöjudagskvöld, er jólafundur í æskulýösfélaginu íTindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í Tónlistarskól- anum kl. 11. Sr. Frank M. Hall- dórsson. FRÍKIRKJAN • Reykjavík: Al- menn guösþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Feröalangar himins og jaröar. Fríkirkjukórinn syngur. Orgel- og kórstjórn, Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GARÐASÓKN: Biblíulestur í Kirkjuhvoli í dag, laugardag, kl. 10.30. Leióbeinandi sr. Jónas Gíslason, dósent. Barnasam- koma í Kirkjuhvoli sunnudag kl. 11. Guösþjónusta í Garöakirkju kl. 11 meö þátttöku nemenda úr Hofstaöaskóla. Sameiginlegur jólafundur Bræörafél. Garöa- kirkju og Norræna fél. í Garöabæ veröur í Kirkjuhvoli á morgun, sunnudag, kl. 15.30. Fjölbreytt dagskrá veröur. Sr. Bragi Friö- riksson. VÍDISTAD ASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. INNRI-Njarövíkurkirkja: Barna- starf kl. 11. Aöventukvöld í kirkj- unni kl. 20.30. Sóknarprestur. YTRI—Njarðvikurkirkja: Barna- samkoma kl. 11. Tónleikar kirkju- kórs Keflavíkurkirkju kl. 17. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag—föstudagkl. 18. HVITASUNNUKIRKJAN Fíladelf- ía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Aöventuguösþjónusta kl. 20. Fjölbreytt söngdagskrá. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Fórn til innanlandstrúboös. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Upphafsorö og bæn: Einar Hilmarsson. Ræöumaöur Þórar- inn Björnsson. LÁGAFELLSKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLAN Garðabæ. Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30, aö þessu sinni í íþróttahúsinu viö Strandgötu. Guösþjónusta kl. 11 á vegum Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Ath. breyttan messutíma. Guömundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar- innar og Pálína Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræöingur prédika. Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friöleifssonar. Org- anisti Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 10.30. Jólasöngvarnir sungnir. Framhaldssaga. Jólasögur o.fl. efni. Sr. Einar Eyjólfsson. KIRKJA Óháða safnaðarins: Barnamessa veröur í kirkju Óháöa safnaðarins sunnudaginn 8. desember kl. 10.30. Á dagskrá eru t.d. hreyfisöngvar, sálmar, bænakennsla, sögur, myndasög- ur, útskýringar á biblíutextum í myndum, kvikmyndir og margt, fleira. Séra Þorsteinn Ragnars- son. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Æskulýös- og fjölskyldu- messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju held- ur tónleika í Ytri-Njarövíkurkirkju kl. 17. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 16. Sr. Tómas Guömundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Aðventusam- koma kl. 20.30 sem hefst meö stuttri helgistund i kirkjunni. Þá veröur gengiö yfir í safnaöar- heimilið og verður þar fjölbreytt tónlistardagskrá svo sem hljóö- færaleikur, einsöngur og kór- söngur. Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræöingur flytur ræöur og Steinunn Jóhannesdóttir leik- kona les upp. Sóknarprestur. BORGARPREST AK ALL: Aö- ventusamkoma í Borgarneskirkju kl. 20.30. Meöal efnis: Kirkjukór- inn syngur jólalög, þá söngur kirkjugesta. Fermingarbörn flytja helgileik. Þá verður samleikur á píanó og klarinett. Jólahugleiö- ingu flytur frú Kristín Halldórs- dóttir. Freyja Bjarnadóttir les jólaljóö eftir Matt. Joch. og aö lokum er Ritningarlestur og bænir. Sóknarpestur. Ný hárgreiðslu- og snyrtistofa í Kópavogi GOTT útlit nefnist ný hárgreiðslu- og snyrtistofa sem opnuð hefur verið á Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Eigendur eru l'orgerður Tryggvadóttir, sem áður hefur starfað í hárgreiðslustofunni Bylgjunni, 1‘órdís Helgadóttir, sem áður hefur starfað á hárgreiðslustofunni Bylgjunni, Díví og Smart og Dagbjört Óskarsdóttir sem starfað hefur á snyrtistofunni Viktoríu. (FrétUlilkjnnini!) Eigendur nýju stofunnar. Eigendurnir frá v.: Guðrún Jónasdóttir, Þórný Sigmundsdóttir og Þorbjörg Snorradóttir. Akureyri: Tvær verslanir í sama húsnæði Akureyri, 2. de.sember. TVÆR verslanir voru opnaðar ár- degis á laugardaginn í sameigin- legu húsnæði í Skipagötu 1. Það eru verslanirnar Ess og Börnin okkar. Hin fyrrnefnda er kven- fataverslun og selur alls konar kvenflikur yst sem innst og „frá skóm og upp í hatta", eins og eig- endurnir komust að orði, en þeir eru Guðrún Jónasdóttir og Þor- björg Snorradóttir. — Verslunin Börnin okkar er barnafataverslun og eigendur eru Þórný Sigmunds- dóttir og Guðmundur Sigurbjörns- son. Húsnæðið er bjart og vistlegt og allur búnaður nýtiskulegur. Sv.P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.