Morgunblaðið - 07.12.1985, Page 61

Morgunblaðið - 07.12.1985, Page 61
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 61 _ _w æ/ 0)0) BMIIHHI Sími78900 JOLAMYND 11985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN Hann Neal Israel er alveg frábaar í gerð grinmynda en hann hefur þegar sannaö þaö meö myndunum „Police Academy” og „Bachetor Party“. Nú kemur þrlðja tromþiö. OKUSKOLINN ER STÓRKOSTLEG GRÍNMYND ÞAR SEM ALLT ER SETT A ANNAN ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AÐ HAFA ÖKUSKÍRTEINID f LAGI. * * * Morgunblaöíó. Aöalhlutverk: John Murray, Jennífer Tilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýndkl.3,5,7,9 og11 — Hnkkaó verö. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood: ' iAMAÐURINN Meislari vestranna, CLINT EASTWOOD, er mœttur aftur til leiks ( þessari stórkostlegu mynd. Aö áliti margra hefur hann aldrei veriö betri. SPLUNKUNÝR OG ÞRÆLGÓÐUR VESTRI MEÐ HINUM EINA OG SANNA CLINT EASTWOOD SEM PALE RIDER. ***DV.-*** Þjóöv. Aöalhlutv.: Clint Eaatwood, Mkthaei Monarty. Leikstj.: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 — Hnkkaö verö. Bönnuö börnufn innan 16 ára. HE-MAN OG LEYNDAR- DÓMUR SVERÐISINS V HE-WiK Sýnd kl. 3. GOSI USU Bnocdilo Teiknimyndin vinsnla trá Walt Disney. Sýnd kl. 3. NJOSNARILEYNI- ÞJÓNUSTUNNAR MJALLHVIT OG DVERG ARNIR SJÖ indursýnd kl. 5,7,9 og 11. Hiö frábnra nvintýri frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. HEIÐUR PRIZZIS m BORGAR- LÖGGURNAR Sýnd kl.9 Sýndkl.5,7,9611. Sýnd kl.3. Sýndkl. 5,7*11.15. Hmkkaöverö. Ævisaga J. S. Bachs eftir J.N. Forkel í þýöingu Árna Kristjáns- sonar píanóleikara fæst á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúö Lárusar Blöndal, Bókabúö Máls og menningar, ístóni og Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. Útgefandi. TiL 17 dagar til jóla Saelir krakkar. 7 pör af Atomic Pro skíðum, hvorki meira né minna. Vinningsnúmerin eru: 22?/^,31325" 336>Ol,ws?Z /OMbb, ibObZO msbi JÓUMPPDRJtTTI SM Hafnarfjarðar- kirkja: Utvarpsmessa í samvinnu viö Hjálparstofn- un kirkjunnar HJÁLPA RSTOFNUN kirkjunnar er nú að hefja söfnunarátak sitt á þessari jóla.'ostu. Af því tilefni verð- ur guðsþjónusta í Hafnarfjarðar- kirkju á sun iudaginn í samvinnu viö Hjálparsíofnun kirkjunnar. Guðsþjónustan hefst kl. 11.00 og verður henni útvarpað. Guðmundur Einarssson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar prédikar og Pálína Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur flytur ávarp. Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Frið- leifssonar og Björn Árnason leikur á fagott. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Helgi Bragason og prestur séra Gunnþór Ingason. (KréUatilkynning) Yfirlýsing VEGNA skrifa Helgarpóstsins þess efnis, að veitingahúsið Naust verði selt á næstu dögum, viljum við, forráðamenn Naustsins, árétta að Naustið er ekki til sölu, né verður það selt. Skrif Helgarpóstsins eru ábyrgðarlaus og forkastanleg og vandséð hvað ritstjórum blaðsins gengur til með slíkum skrifum. Ómar Hallsson, Ruth Ragnarsdóttir. NBOGINN Frumsýnir: LOUISIANA Stórbrotin og spennandl ný kvikmynd um mikil ör- lög og mikil átök i skugga þrælahalds og borgara- styrjaldar meö Margot Kidder, lan Charlenon og Andrea Ferreol. Leikstjóri: Phllippe De Broce. Bonnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6, og 9. Amadeus Ótkarsverö- launamyndin. Sýndkl. 9.15. Siöasta tinn. ASTARSAGA Hrífandi og áhrifamikil mynd meö einum skærustu stjörnunum í dag. Robert De Niro og Meryl Streep. Þau hittast af tilviljun, en þaö dregur dilk á eftir sér. Leikstj.: Ulu Grosbard. Aöalhlutv.: Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Geimstríð III: LeitinaðSpock Sýnd kl. 3,5 °g 7. Dísin og drekinn Jetper Klein, Line Arlien- Seborg. Sýndkl. 3.15 og 5.15. Ognir frum- skógarins Bönnuö innan Sýnd kl. 3.10, 5J20,9og 11.15. '"'S* Æ fi " r „ MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA ÁSTARSTRAUMAR Blaöaummæli: „Myndir Cassavetes eru ævinlega óutreiknanlegar. Þess vegna er mikill lengur að þessari mynd." MBL. 26/11. „Þaö er ekki eiginlegur söguþráöur myndarinnar sem heillar aödáendur upp úr skónum, heldur frá- ságnarstíllinn." H.P.28/1t. Aöalhlutv. John Caeeavetee, Gena Rowlands. Sýnd kl. 7 og 9.30. Jólamarkaður Bergiðjunnar við Kleppsspítala, sími38160 Aöventukransar, huröahringir, jóla- hús, gluggagrindur, skreytingar og fleira Opið alla daga frá 9—18. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. m i\ V Laugardaginn 7. des. veröa til viötals Sigurjón Fjeldsted formaöur veitustofnana Reykjavíkur og SVR og í stjórn fræösluráðs, Margrét S. Einarsdóttir varaformaöur heilbrigö- isráös og í stórn félagsmálaráös og dagvistunarstofnunar ^ Reykjavíkurborgar og Vilhjálmur G. Vilhjálmsson fulltrúi í ^ umhverfismálaráöi og félagsmálaráöi. fltofgiitiHfaMto Áskriftarsíminn er 83033 0799

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.