Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 58

Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1986 Það er í kvöld sem hin stórkostlega Líberty Mounten er einn besti Elvis-leikari sem fram hefur komiö á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit sinni DE-Soto. Líberty Mounten hefur fariö víöa um heim og fengið stórkost- legar viötökur hjá Elvis-aðdáendum. Sýningin spannar aöal- lega þaö tímabil í lífi Elvis er hann kom fram í Las Vegas og flytja þeir öll hans þekktari lög. Nú má enginn sannur Elvis-aðdáandi láta sig vanta því þetta verða ógleymanleg kvöld. Hljómsveitin Bogart leikur fyrir dansi. Tiskusýning: Herrarnir í Model ’79 sýna herratískuna frá Herra- ríki. Einnig sýna herrarnir nýjustu skóna frá ACT. Matseðill kvöldsins: Humarsúpa Grísahawaisteik Plómur i ávaxtahlaupi Ingimar Eydal leikur létta dinnermúsík fyrir matargesti. ■ 1.4 41 Miða- og borða- pantanir í dag í síma 77500. Gieymdu prófunum eina kvöldstund. Mættu í Zafarí. Jólafrístemmingin er byrjuö í Zafarí. Viö opnum húsiö kl. 22.00 fyrir þá stressuöu, sem vilja fara snemma heim. Viö lokum síöan húsinu kl. 03.00 svo próflest- urinn geti hafist á skikkanlegum tíma daginn eftir. Aö lokum einn lauf- léttur. Hvaö hét hann eiginlega gæinn sem fann ísland? Og aftur eru þeir á feröinni Villi Ástráös og plötusnúðar hússins með gömlu góðu disco-lögin. í KJALLARANUM: Helgi & Laugi en það kalla þeir sig og spila lifandi tónlist á neðstu hæðinni, mjög rólegt og afslappandi umhverfi. Verið velkomin í Klúbbinn gaman á góðum stað ¥ STJÖRNUKVÖLD í PÓRSCAFE “ ANNA VILHJÁLMSDÓTTIR * EINAR JÚLfUSSON ^ JÓHANN G. JÓHANNSSON JÓHANN HELGASON MAGNÚS ÞÓR SIGMUNDSSON PÓNIK OG EINAR LEIKA FYRIR DANSI KYNNIR JÚLfUS BRJÁNSSON kÓLI OGJÚLLI SJÁ UM DISKÓTEKIÐ HÚSIÐ OPNAÐ KL. 1900 PANTIÐ BORÐ TfMANLEGA f SfMA 23333 MATSEPILL. FORRETTUR BLANDAÐIR SJAVARRÉTTIR að hætti hússin* AÐALRÉTTUR: GLÓÐARSTEIKT LAMBALÆRI Með gulrótum, blómkáli, steinselju jarðeplum, og Madeirasósu. EFTIRRÉTTUR: MARINERAÐIR AVEXTIR Grand Marnier Hvaða skemmtistaður er við Suðurlandsbraut? [] Sigtún [] Sjallinn Q Skansinn Hvað eru margir stafir í orðinu Sigtún? □ 4 □ 69 □ 6 Ef það skeöur ekki á dansgólfinu þá skeóur það á videóskerminum Hvað ætlar þú að gera í kvöld? P Læra [] Fara í Sigtún [] Óákv. Þar sem það allt skeður! Veljum íslenskt íslenskur Presley Hver man ekki? Hver veit ekki? í kvöld og næstu kvöld veljum við íslenskt (og erlent) Meiriháttar æðisleg góð stemmning verður í gangi með góðri sveiflu. Gættu að því. Athugið: nú er það svart lagsi, í kvöld föstudag kemur til landsins ensk gyðja Wendy Brown með extra dökku í vafi, nú og auðvitað tilheyr- andi sem syngur fyrir gesti okkar og ykkur nokkrar ballöður og ísl. Presley verður örugg- lega líka. Ekki má gleymast að Bobby Harris- son, Pálmi og Gústi veröa í fullum gangi Uppi meö allt í góöu máli. 33-64-72. Þú mátt henda auglýsingunni viö auglýsum aftur á morgun. Opið frá kl. 18—03. YPSILON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.