Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 55 Á myndinni: Unnsteinn matreiðslumaður á Hrafninum með sýnishorn af frönsku réttunum. Hrafninn býður franska smárétti FRÁ OG með 25. nóvember býður veitingahúsið Hrafninn í Skipholti upp í franska smárétti í hádeginu og á kvöldin. Hér er um að ræða „croissant" sem kallað hefur verið svar Frakka við hamborgurum Bandaríkja- manna — en það eru fíngerð brauðhorn með skinku-, aspas- eða rækjufyllingu 1 camembertsósu. Einnig er boðið upp á „quiche", sem er brauðbotn með eggjafyll- ingu, bragðbætt með beikoni,- sveppum eða sjávarréttum. F.v. Kristín, Erna og Sigríður Sara nemi. Nýir hárgreiðslumeist- arar á Hótel Loftleiðum HÁRGREIÐSLUMEISTARARN- IR Kristín Kristjánsdóttir og Erna Guðmundsdóttir hafa tekið við rekstri hársnyrtistofunnar á Hótel Loftleiðum, en þær hafa um árabil starfað saman á hárgreiðslustofunni Gresiku, Vesturgötu 3. Hársnyrtistofan á Hótel Loft- leiðum er opin frá kl. 9-17 mánu- daga til miðvikudaga, til kl. 19 fimmtudaga og föstudaga og á laugardögum frá kl. 10-13. Fréttatilkynning Fyrirlestur um skoðanir Davíðs Hume á siðfræði JÖRUNDUR Guðmundsson flytur erindi á vegum Félags áhugamanna um heimspeki á morgun, sunnudag, kl. 15.00 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskóla íslands. Érindi sitt nefnir hann „Viðhorf ungs manns og gamals: Breyttar skoðanir Davíðs Hume á siðfræði". Einn vandinn sem Hume glímdi við í skrifum sinum um siðfræði var að skýra hlutlaust mat á og um- hyggju manna fyrir náunga sínum. Fyrirlesturinn fjallar m.a. um þenn- an vanda og þá kenningu að Hume hafi á seinni hluta ævi sinnar hafn- að eigin kenningu um samhyggð sem leysa átti ofangreindan vanda. Jörundur Guðmundsson lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla íslands 1982 og MA-prófi frá Que- en’s University í Kanada 1983. Hann vinnur nú að doktorsritgerð í heim- speki við Queen’s University. Gætirðu hugsað þér að hitta foreldra þína þegar þeir voru unglingar? Við bjóöum ekki uppá veitingar en viö bjóöum uppá góöa þjónustu og góö verö t.d. grenibúnt 70,- kr. Jólaskreytingar í úrvali og jólastjarna. Þaö er búiö aö opna veginn til okkar. Við erum fagfólk síminn er 82895. GÓÐ BLÓM - GÓÐ ÞJÓNUSTA höndin % Gróörarstöðin viö Hagkaup, Skeifunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.