Morgunblaðið - 07.12.1985, Page 49

Morgunblaðið - 07.12.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 49 Systrafélag Víði- staðasóknar: Jólafundur Jólafundur Systrafélags Víði- staðasóknar verður haldinn í veit- ingahúsinu A. Hansen, Hafnar- firði, mánudaginn 9. desember. Fjölbreytt dagskrá verður, m.a. tískusýning og upplestur. Bræðrafélag Garða- kirkju og Norræna félagið Garðabæ: Halda sam- eiginlegan jólafund Bræðrafélag Garðakirkju og Norræna félagið í Garðabæ halda sameiginlcgan jólafund í Kirkju- hvoli á morgun, sunnudag, kl. 15.30. Vandað verður til dagskrárinn- ar, sem verður tileinkuð Færeyjum vegna vinabæjamótsins sem verð- ur haldið í Þórshöfn á næsta sumri. Meðal annars mun sendi- herra Dana á íslandi, Hans Andre- as Djurhuus, flytja ávarp. Félagar og velunnarar eru hvattir til þess að mæta. Boðið verður upp á kaffi- veitingar. Aðventukvöld í Fíladelfíu Aðventukvöld verður haldið í kvöld, sunnudag, í Ffladelffukirkj- unni, Hátúni 2 kl. 20.00. Boðið verð- ur upp á fjölbreytta dagskrá í söng og hljómlist. Kór kirkjunnar syngur. Karlakór syngur auk þess sem ein- söngur verður. Stjórnandi dagskrár verður Árni Arinbjarnarson. Lokabæn flytur Einar J. Gísla- son. Eftir guðsþjónustuna gefst samkomugestum tækifæri til kaffidrykkju í neðri sölum kirkj- unnar á vegum systrafélagsins, sem að undanförnu hafa haft fjár- öflun til styrktar fangahjálp og sjómannsstarfi. Allir eru velkomn- ir. Háskóla- fyrirlestur í guðfræði Bandarískur prófessor í guðfræði, David Belgum, flytur tvo fyrirlestra við guðfræðideild Háskóla Islands. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur nk. mánudag kl. 10.15 í V. kennslustofu og fjallar hann um hvar mörk trúar og sálfræði séu. Síðari fyrirlesturinn verður flutt- ur miðvikudaginn 11. desember kl. 13.15 í sömu kennslustofu og nefn- ist hann „Pastoral Care of the Dying and the Bereaved". Að kvöldi miðvikudagsins gefst prestum, læknum, hjúkrunarfræð- ingum sem og öðru áhugafólki tækifæri til að hlýða á mál pró- fessorsins á óformlegum umræðu- fundi. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefstkl. 20.30. Prófessor Belgum starfar við Háskólann í Iowa. Hann er sér- fræðingur í sálgæslu en þó einkum í sálgæslu á sjúkrahúsum. ■öfóar til fólks í öllum starfsgreinum! ^ C7 — : ; 3 |j D) j Jóla Sælgætismarkaðurinn hefur opnað í öllum þrem verslunum Víðis. ÍSælgæti í feikna úrvali v á sannkölluðu___& ÚRVALSVERÐI Jés»T WeiðjsJ I jóla baksturinn: Rúsínurfrá .00 Kalifomhi 4oog Möndluspænir LionsGold Ekta ^ A OO síróp ^^.90 Strásykur 2 kg 33-90 AÐEINS Dansukker TA 90 100g 1 Ibs. Flórsykur 1 kg Púðursykur 29-90 1 kg. 34.90 Jarðarbeoasu113 síróPl/2kg. Lkta Aft nn £>^.90 SKynnum í Mjóddinni: Piparkökur frá Frón Liúffengt jólaglögg frá Kaffco Carlsberg léttöl Mildu línuna frá Sjöfn. 1/2 kg. Ljóma smjörlfld 39.9« MÓNA 16.95 Hollenskí Kakó CQ.00 Jy 250g Kókosmjöl flnt & gróft Hollensk 98 00 ÍO09 EKTA DANSKT ODENSE MARSEPAN Konsum Matreiöslumeistarar kynna Nýja grísasteik | Ö Q .90 - ^ 50Qg að hætti Dana. VALSA Tertuhúpur 26 JSS 49 250g .50 500g NÓA suðusúkkulaði kattautungpr Hjúpsúkklllaði 41« 82 S 128“ mm 155“ Jovel hveiti 2 kg 3990 Jóla-Hangikjöt aö eigin vali í Vi skrokkum 266 Holdakjúklíngar 21500 400g Möndlur CQ.00 ^JO^OOg AÐEINS Jólasveinar ogjólalög í Mjóddinni: Jólsveinarnir eru á kreiki í dag kl. 14. til að skemmta börnunum. Karlakórinn Stefnir í Mosfellssveit syngur létt lög frá kl. 13.30 - 16.00 og selur fallegar jólarósir og afskorin blóm. í 171 skrokkum Tilbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. AÐEINS .80 pr.kg. AÐEINS pr. kg. vróís Kindabjúgu 175^ Nú er hver síðastur að ná í kjötið á útsöluverðinu... Opið til kl. 16 í Mjóddinni í Starmýri og Austurstræti. m AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STORMARKAÐUR MJODDINNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.